Segir þrýsting um auknar arðgreiðslur úr HS-veitum Sæunn Gísladóttir skrifar 20. febrúar 2016 07:00 Gunnar Axel Axelsson, bæjarfulltrúi og oddviti Samfylkingarinnar segir þrýsting um auknar arðgreiðslur frá nýjum hluthöfum. Vísir/GVA Stjórn HS Veitna ákvað á hluthafafundi í gær að láta fyrirtækið kaupa hlutabréf af eigendum fyrir hálfan milljarð króna. Um er að ræða form af arðgreiðslu. Eigendurnir eru Hafnarfjarðarbær, auk Reykjanesbæjar, Sandgerðisbæjar og HSV Eignarhaldsfélags slhf (í eigu Heiðars Guðjónssonar og tengdra aðila). Minnihluti bæjarstjórnar Hafnarfjarðar sat hjá við afgreiðslu á málinu. Gunnar Axel Axelsson, bæjarfulltrúi og oddviti Samfylkingarinnar, segir þrýsting um auknar arðgreiðslur frá nýjum hluthöfum. Ekki hafi verið hægt að taka ákvörðun um þetta í ljósi þess að afkoma félagsins árið 2015 og hvaða fjárfestingar fyrirtækið ætli að ráðast í á árinu lágu ekki fyrir. „Við sátum hjá og tókum ekki afstöðu til tillögunnar á þeim forsendum að það lá ekki fyrir hver afkoma fyrirtækisins var árið 2015. Okkur þótti í því ljósi ekki rétt að ákveða arðgreiðslu,“ segir Gunnar Axel sem talaði fyrir hönd bæjarfulltrúa Samfylkingarinnar og Vinstri grænna. „Ég set einnig spurningamerki við þetta fyrirkomulag, að verið sé að greiða út arð vegna afkomu ársins í þessu formi. Mér fannst koma mjög lítil svör við spurningum okkar hvað varðar aðferðarfræðina. Þessu var stillt upp þannig að eigendur fyrirtækisins njóti skattahagræðis af því. Gott og vel ef það er löglegt og eðlilegt en ég hef efasemdir um það samt. “ Þá segir Gunnar Axel það einnig hafa komið fram í umræðunum að nýir hluthafar í fyrirtækinu, einstaklingsfjárfestir með hóp lífeyrissjóða með sér, hafa beitt þrýstingi um auknar arðgreiðslur. „Það vekur spurningar um þýðingu þess að aðrir opinberir aðilar haldi eignarhlutum í almannaveitufyrirtæki ," segir Gunnar Axel. Mest lesið Segja skilið við Kringluna Viðskipti innlent Er þrælfyndin og skemmtileg þótt Viðskiptablaðið hafi sagt annað Atvinnulíf Hrafnhildur til Pipar\TBWA Viðskipti innlent Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Viðskipti innlent Mikil eftirspurn eftir notuðum Toyota bílum Samstarf Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Viðskipti innlent Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Viðskipti innlent Vara við súkkulaðirúsínum Neytendur Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Viðskipti innlent Tæknirisar takast á Viðskipti erlent Fleiri fréttir Segja skilið við Kringluna Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Hrafnhildur til Pipar\TBWA Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Sjá meira
Stjórn HS Veitna ákvað á hluthafafundi í gær að láta fyrirtækið kaupa hlutabréf af eigendum fyrir hálfan milljarð króna. Um er að ræða form af arðgreiðslu. Eigendurnir eru Hafnarfjarðarbær, auk Reykjanesbæjar, Sandgerðisbæjar og HSV Eignarhaldsfélags slhf (í eigu Heiðars Guðjónssonar og tengdra aðila). Minnihluti bæjarstjórnar Hafnarfjarðar sat hjá við afgreiðslu á málinu. Gunnar Axel Axelsson, bæjarfulltrúi og oddviti Samfylkingarinnar, segir þrýsting um auknar arðgreiðslur frá nýjum hluthöfum. Ekki hafi verið hægt að taka ákvörðun um þetta í ljósi þess að afkoma félagsins árið 2015 og hvaða fjárfestingar fyrirtækið ætli að ráðast í á árinu lágu ekki fyrir. „Við sátum hjá og tókum ekki afstöðu til tillögunnar á þeim forsendum að það lá ekki fyrir hver afkoma fyrirtækisins var árið 2015. Okkur þótti í því ljósi ekki rétt að ákveða arðgreiðslu,“ segir Gunnar Axel sem talaði fyrir hönd bæjarfulltrúa Samfylkingarinnar og Vinstri grænna. „Ég set einnig spurningamerki við þetta fyrirkomulag, að verið sé að greiða út arð vegna afkomu ársins í þessu formi. Mér fannst koma mjög lítil svör við spurningum okkar hvað varðar aðferðarfræðina. Þessu var stillt upp þannig að eigendur fyrirtækisins njóti skattahagræðis af því. Gott og vel ef það er löglegt og eðlilegt en ég hef efasemdir um það samt. “ Þá segir Gunnar Axel það einnig hafa komið fram í umræðunum að nýir hluthafar í fyrirtækinu, einstaklingsfjárfestir með hóp lífeyrissjóða með sér, hafa beitt þrýstingi um auknar arðgreiðslur. „Það vekur spurningar um þýðingu þess að aðrir opinberir aðilar haldi eignarhlutum í almannaveitufyrirtæki ," segir Gunnar Axel.
Mest lesið Segja skilið við Kringluna Viðskipti innlent Er þrælfyndin og skemmtileg þótt Viðskiptablaðið hafi sagt annað Atvinnulíf Hrafnhildur til Pipar\TBWA Viðskipti innlent Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Viðskipti innlent Mikil eftirspurn eftir notuðum Toyota bílum Samstarf Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Viðskipti innlent Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Viðskipti innlent Vara við súkkulaðirúsínum Neytendur Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Viðskipti innlent Tæknirisar takast á Viðskipti erlent Fleiri fréttir Segja skilið við Kringluna Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Hrafnhildur til Pipar\TBWA Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Sjá meira