Báðir leika þeir með Golden State Warriors sem hefur hreinlega farið á kostum á tímabilinu en liðið varð NBA-meistari á síðustu leiktíð.
Í lokaumferð keppninnar náði Curry í 23 stigum og þá mætti liðsfélagið hans á sviðið. Thompson gerði sér lítið fyrir og náði í 27 stig á ótrúlegan hátt og vann því keppnina.
Hér að neðan má sjá helstu atriðin í keppninni.