Viðskipti innlent

Meta ríkissjóð hæfan

Sæunn Gísladóttir skrifar
Ríkissjóði Íslands er heimilt að eiga virkan eignarhlut sem nemur 20 prósent í Sjóvá-Almennum tryggingum.
Ríkissjóði Íslands er heimilt að eiga virkan eignarhlut sem nemur 20 prósent í Sjóvá-Almennum tryggingum. Vísir/Arnþór Birkisson
Fjármálaeftirlitið (FME) hefur metið ríkissjóð hæfan til að fara með virkan eignarhlut í Sjóvá.

Í tilkynningu kemur fram að FME hafi komist að þeirri niðurstöðu að Ríkissjóði Íslands sé heimilt að eiga virkan eignarhlut sem nemur 20 prósent í Sjóvá-Almennum tryggingum hf., sbr. VI. kafla laga nr. 56/2010 um vátryggingastarfsemi í gegnum eignarhald sitt í SAT eignarhaldsfélagi hf. Seðlabanki Íslands eða félag í eigu hans fer með eignarhlut Ríkissjóðs í Sjóvá-Almennum tryggingum hf.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×