Hvað skiptir máli? 2. febrúar 2016 12:00 Þóranna Kristín? Jónsdóttir Flest getum við verið sammála um að við vinnum of mikið og sinnum sjálfum okkur of lítið. Gildi manneskjunnar í íslensku þjóðfélagi virðist fyrst og fremst fólgið í hversu mikla peninga hún á og hversu mikið hún vinnur. Þegar við erum ekki að vinna þá eigum að vera í ræktinni af hörku og upp um fjöll og firnindi, sem er gott og vel en virðist ekki vera gott og gilt nema að við séum heldur betur að taka á því! Hvað með að staldra aðeins við og huga að því hvað skiptir máli? Við konur virðumst sérstaklega verða fórnarlömb fullkomnunaráráttunnar og súpermanneskju-„syndrómsins“ en karlarnir eru engan veginn undanskildir. Að tala um þetta virðist hins vegar tabú nema bak við luktar dyr og skömmin af því að geta ekki allt virðist vera að drepa okkur. Við eigum hvert metið á fætur öðru í lyfjanotkun, áfengisvanda og hjónaskilnuðum. Ég er nóg! Sjálf hef ég verið að vinna í mér og hef sérstaklega heillast af verkum Brené Brown, sem er bandarískur fræðimaður sem vinnur með skömm og varnarleysi og að við séum nóg alveg eins og við erum. Ófullkomin, en algjörlega nóg. Þó að við séum ekki á forstjóralaunum, keyrandi um á 10 milljóna króna jeppa eða fyllum húsið af gullröndóttum vösum, þá erum við samt góðar og gildar manneskjur og eigum það skilið að vera elskuð og að tilheyra samfélaginu. Við markaðsfólkið eigum stóran þátt í að kynda undir neysluhyggju og þeirri tilfinningu að maður eigi og sé aldrei nóg. Við þurfum að líta í eigin barm og skoða ábyrgð okkar. Margt er hægt að markaðssetja sem bætir líf fólks, en allt of mörgu er ýtt að fólki sem veldur bara vansæld. Yngri kynslóðin er sérstaklega viðkvæm. Viljum við kenna börnunum okkar að þau séu ekki menn með mönnum nema þau eigi þetta og eigi hitt og slaki nú ábyggilega aldrei á? Viljum við ekki frekar kenna þeim að þau eru nóg alveg eins og þau eru. Ég er a.m.k. ófullkomin og ég er nóg. Mest lesið Valsstelpa í lyfjabyltingu: „Ég var alltaf svolítið skrýtin blanda“ Atvinnulíf Airpods allt að 40 prósent dýrari hérlendis Neytendur Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Viðskipti erlent Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Viðskipti innlent Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Viðskipti innlent Vélfag stefnir ríkinu Viðskipti innlent Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Viðskipti innlent Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Viðskipti innlent Framtíð hljóðsins er lent á Íslandi Samstarf Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Arnar og Aron Elí til Reita Eftirlitið veður í Veðurstofuna Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Sjá meira
Flest getum við verið sammála um að við vinnum of mikið og sinnum sjálfum okkur of lítið. Gildi manneskjunnar í íslensku þjóðfélagi virðist fyrst og fremst fólgið í hversu mikla peninga hún á og hversu mikið hún vinnur. Þegar við erum ekki að vinna þá eigum að vera í ræktinni af hörku og upp um fjöll og firnindi, sem er gott og vel en virðist ekki vera gott og gilt nema að við séum heldur betur að taka á því! Hvað með að staldra aðeins við og huga að því hvað skiptir máli? Við konur virðumst sérstaklega verða fórnarlömb fullkomnunaráráttunnar og súpermanneskju-„syndrómsins“ en karlarnir eru engan veginn undanskildir. Að tala um þetta virðist hins vegar tabú nema bak við luktar dyr og skömmin af því að geta ekki allt virðist vera að drepa okkur. Við eigum hvert metið á fætur öðru í lyfjanotkun, áfengisvanda og hjónaskilnuðum. Ég er nóg! Sjálf hef ég verið að vinna í mér og hef sérstaklega heillast af verkum Brené Brown, sem er bandarískur fræðimaður sem vinnur með skömm og varnarleysi og að við séum nóg alveg eins og við erum. Ófullkomin, en algjörlega nóg. Þó að við séum ekki á forstjóralaunum, keyrandi um á 10 milljóna króna jeppa eða fyllum húsið af gullröndóttum vösum, þá erum við samt góðar og gildar manneskjur og eigum það skilið að vera elskuð og að tilheyra samfélaginu. Við markaðsfólkið eigum stóran þátt í að kynda undir neysluhyggju og þeirri tilfinningu að maður eigi og sé aldrei nóg. Við þurfum að líta í eigin barm og skoða ábyrgð okkar. Margt er hægt að markaðssetja sem bætir líf fólks, en allt of mörgu er ýtt að fólki sem veldur bara vansæld. Yngri kynslóðin er sérstaklega viðkvæm. Viljum við kenna börnunum okkar að þau séu ekki menn með mönnum nema þau eigi þetta og eigi hitt og slaki nú ábyggilega aldrei á? Viljum við ekki frekar kenna þeim að þau eru nóg alveg eins og þau eru. Ég er a.m.k. ófullkomin og ég er nóg.
Mest lesið Valsstelpa í lyfjabyltingu: „Ég var alltaf svolítið skrýtin blanda“ Atvinnulíf Airpods allt að 40 prósent dýrari hérlendis Neytendur Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Viðskipti erlent Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Viðskipti innlent Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Viðskipti innlent Vélfag stefnir ríkinu Viðskipti innlent Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Viðskipti innlent Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Viðskipti innlent Framtíð hljóðsins er lent á Íslandi Samstarf Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Arnar og Aron Elí til Reita Eftirlitið veður í Veðurstofuna Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Sjá meira