Efast um að rétt hafi verið að stofna Arion banka Una Sighvatsdóttir skrifar 3. febrúar 2016 20:15 Vigdís Hauksdóttir er formaður Fjárlaganefndar Fulltrúar Fjármálaeftirlitsins og síðar einnig fjármálaráðuneytisins sátu fyrir svörum á fundi Fjárlaganefndar Alþingis í dag, en tilefnið er misvísandi skýringar þeirra á því hver bæri ábyrgð á tveggja og hálfs milljarðar króna vaxtakostnaði sem féll á ríkissjóð við stofnun og endurfjármögnun Arion banka árið 2008. Formaður fjárlaganefndar lagði sex skriflegar spurningar voru lagðar fyrir fulltrúa FME varðandi fjármögnunina á bankanum og það hvernig ríkið hafi getað varið sína hagsmuni í ferlinu. Fátt var hinsvegar um svör á staðnum, en FME hefur nú 12 daga til að svara skriflega. Vigdís Hauksdóttir segir það undarlegt að ríkið hafi gefið eftir 2500 milljónir króna á kostnað skattgreiðenda til stofnunar Arion banka, á kostnað skattgreiðenda. Ekki síst þar sem fundargerðir þaðan sem ákvarðanirnar voru teknar, séu horfnar. Fjárlaganefnd beri að hafa eftirlit með því að framkvæmdavaldið fari vel með ríkisfé. Hún hefur því farið fram á að fá afhent hluthafasamkomulag milli ríkisins og slitabús Kaupþings. „Þetta hefur aldrei verið skoðað. Endurreisn bankanna, hin síðari einkavæðing, sem fór fram á síðastasta kjörtímabili. Við erum einfaldlega að reyn að átta okkur á því hvað gerðist og hvað það kostaði íslenskt þjóðarbú."Ertu þeirrar skoðunar að Kaupþing hefði betur farið í þrot og það hafi verið rangt að reisa Arion banka á þeim grunni? „Miðað við það sem ég hef séð þá var arion nýstofnaður ekki með nógu stór eiginfjárhlutfall þannig að það var gripið til ýmissa ráðstafana af ríkisins hálfu sem ég er efins um að hafi verið rétt ákvörðun en þessari spurning get ég svarað betur þegar ég er búin að sjá stofnhlutafjársamninginn milli Kaupskila og ríkisins.“ Mest lesið Valsstelpa í lyfjabyltingu: „Ég var alltaf svolítið skrýtin blanda“ Atvinnulíf Airpods allt að 40 prósent dýrari hérlendis Neytendur Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Viðskipti erlent Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Viðskipti innlent Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Viðskipti innlent Vélfag stefnir ríkinu Viðskipti innlent Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Viðskipti innlent Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Viðskipti innlent Framtíð hljóðsins er lent á Íslandi Samstarf Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Arnar og Aron Elí til Reita Eftirlitið veður í Veðurstofuna Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Sjá meira
Fulltrúar Fjármálaeftirlitsins og síðar einnig fjármálaráðuneytisins sátu fyrir svörum á fundi Fjárlaganefndar Alþingis í dag, en tilefnið er misvísandi skýringar þeirra á því hver bæri ábyrgð á tveggja og hálfs milljarðar króna vaxtakostnaði sem féll á ríkissjóð við stofnun og endurfjármögnun Arion banka árið 2008. Formaður fjárlaganefndar lagði sex skriflegar spurningar voru lagðar fyrir fulltrúa FME varðandi fjármögnunina á bankanum og það hvernig ríkið hafi getað varið sína hagsmuni í ferlinu. Fátt var hinsvegar um svör á staðnum, en FME hefur nú 12 daga til að svara skriflega. Vigdís Hauksdóttir segir það undarlegt að ríkið hafi gefið eftir 2500 milljónir króna á kostnað skattgreiðenda til stofnunar Arion banka, á kostnað skattgreiðenda. Ekki síst þar sem fundargerðir þaðan sem ákvarðanirnar voru teknar, séu horfnar. Fjárlaganefnd beri að hafa eftirlit með því að framkvæmdavaldið fari vel með ríkisfé. Hún hefur því farið fram á að fá afhent hluthafasamkomulag milli ríkisins og slitabús Kaupþings. „Þetta hefur aldrei verið skoðað. Endurreisn bankanna, hin síðari einkavæðing, sem fór fram á síðastasta kjörtímabili. Við erum einfaldlega að reyn að átta okkur á því hvað gerðist og hvað það kostaði íslenskt þjóðarbú."Ertu þeirrar skoðunar að Kaupþing hefði betur farið í þrot og það hafi verið rangt að reisa Arion banka á þeim grunni? „Miðað við það sem ég hef séð þá var arion nýstofnaður ekki með nógu stór eiginfjárhlutfall þannig að það var gripið til ýmissa ráðstafana af ríkisins hálfu sem ég er efins um að hafi verið rétt ákvörðun en þessari spurning get ég svarað betur þegar ég er búin að sjá stofnhlutafjársamninginn milli Kaupskila og ríkisins.“
Mest lesið Valsstelpa í lyfjabyltingu: „Ég var alltaf svolítið skrýtin blanda“ Atvinnulíf Airpods allt að 40 prósent dýrari hérlendis Neytendur Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Viðskipti erlent Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Viðskipti innlent Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Viðskipti innlent Vélfag stefnir ríkinu Viðskipti innlent Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Viðskipti innlent Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Viðskipti innlent Framtíð hljóðsins er lent á Íslandi Samstarf Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Arnar og Aron Elí til Reita Eftirlitið veður í Veðurstofuna Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Sjá meira