Forstjóri Kauphallarinnar vill bankana að fullu úr ríkiseigu Ingvar Haraldsson skrifar 21. janúar 2016 06:00 Páll Harðarson telur það ekki líklegt til árangurs að ríkið eigi banka. fréttablaðið/gva Páll Harðarson, forstjóri Kauphallarinnar, vill að bankarnir verði að fullu einkavæddir. Hann vill ekki að ríkið eigi neinn hlut í bönkunum. Þetta sagði hann á fundi félags viðskiptafræðinga og hagfræðinga um einkavæðingu bankanna, sem fór fram í gær. „Aðkoma ríkisins að rekstri eins banka hefur verið rökstudd á grunni samfélagslegs ávinnings, einkum til að tryggja samkeppni á bankamarkaði. En reynslan af ríkisrekstri banka gefur ekki tilefni til bjartsýni að þessu leyti. Þótt meiningin geti verið góð býður þetta fyrirkomulag hættunni á pólitískri spillingu heim þegar til lengdar lætur,“ segir Páll. Páll telur ótrúverðuga stefnu að ríkið sé í stórum hluta bankakerfisins og efast um að það tryggi góða starfshætti. „Ekkert Evrópuríki hefur markað þessa stefnu. Öll ríki Evrópu sem fengu banka í fangið í kjölfarið á fjármálakreppunni eru byrjuð að selja eignarhluti sína.“ Þá hafi bankar og starfsumhverfi þeirra gerbreyst á undanförnum árum. „Hertar reglur í kringum bankastarfsemi sem mótaðar hafa verið á alþjóðavettvangi miða að því að draga úr áhættusækni og tryggja heilbrigða og trausta bankastarfsemi. Ég tel því skynsamlegt að losa um ríkiseign í hóflegum skrefum með það að markmiði að ríkið verði í mesta lagi minnihlutaeigandi í einum banka.“ Mest lesið „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Viðskipti innlent Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila Viðskipti innlent Rukkuð vegna þegar greiddra bílastæða og fá engin svör Neytendur „Ekki mistök“ að brauð með engu kostaði tvö þúsund krónur Neytendur Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Viðskipti innlent Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Viðskipti erlent Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Viðskipti innlent Svona verður hægt að horfa á enska boltann í vetur Neytendur Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Viðskipti innlent Fleiri fréttir Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Verðbólgan hjaðnar á ný Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Tekjur jukust um helming milli ára Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play HBO Max streymisveitan komin til Íslands Gengi Play í frjálsu falli Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Búast við tveggja milljarða tapi Samruninn muni taka langan tíma Orri til liðs við Íslandsbanka Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Vaka stýrir Collab Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Sjá meira
Páll Harðarson, forstjóri Kauphallarinnar, vill að bankarnir verði að fullu einkavæddir. Hann vill ekki að ríkið eigi neinn hlut í bönkunum. Þetta sagði hann á fundi félags viðskiptafræðinga og hagfræðinga um einkavæðingu bankanna, sem fór fram í gær. „Aðkoma ríkisins að rekstri eins banka hefur verið rökstudd á grunni samfélagslegs ávinnings, einkum til að tryggja samkeppni á bankamarkaði. En reynslan af ríkisrekstri banka gefur ekki tilefni til bjartsýni að þessu leyti. Þótt meiningin geti verið góð býður þetta fyrirkomulag hættunni á pólitískri spillingu heim þegar til lengdar lætur,“ segir Páll. Páll telur ótrúverðuga stefnu að ríkið sé í stórum hluta bankakerfisins og efast um að það tryggi góða starfshætti. „Ekkert Evrópuríki hefur markað þessa stefnu. Öll ríki Evrópu sem fengu banka í fangið í kjölfarið á fjármálakreppunni eru byrjuð að selja eignarhluti sína.“ Þá hafi bankar og starfsumhverfi þeirra gerbreyst á undanförnum árum. „Hertar reglur í kringum bankastarfsemi sem mótaðar hafa verið á alþjóðavettvangi miða að því að draga úr áhættusækni og tryggja heilbrigða og trausta bankastarfsemi. Ég tel því skynsamlegt að losa um ríkiseign í hóflegum skrefum með það að markmiði að ríkið verði í mesta lagi minnihlutaeigandi í einum banka.“
Mest lesið „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Viðskipti innlent Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila Viðskipti innlent Rukkuð vegna þegar greiddra bílastæða og fá engin svör Neytendur „Ekki mistök“ að brauð með engu kostaði tvö þúsund krónur Neytendur Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Viðskipti innlent Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Viðskipti erlent Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Viðskipti innlent Svona verður hægt að horfa á enska boltann í vetur Neytendur Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Viðskipti innlent Fleiri fréttir Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Verðbólgan hjaðnar á ný Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Tekjur jukust um helming milli ára Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play HBO Max streymisveitan komin til Íslands Gengi Play í frjálsu falli Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Búast við tveggja milljarða tapi Samruninn muni taka langan tíma Orri til liðs við Íslandsbanka Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Vaka stýrir Collab Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Sjá meira
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun