Isavia tilnefnt til verðlauna á sviði flugleiðsögu Atli ísleifsson skrifar 27. janúar 2016 08:37 Starfsfólk Isavia. Mynd/Isavia Isavia hefur verið tilnefnt til IHS Jane‘s verðlaunanna fyrir tvö verkefni sem unnin voru á flugleiðsögusviði. Í tilkynningu frá félaginu segir að um sé að ræða ADS-B væðingu í íslensku flugstjórnarmiðstöðinni og verkefni sem unnið var með írskum flugmálayfirvöldum við að setja upp VCCS Virtual Center, samtengt fjarskiptastjórnkerfi í Gufunesi og Ballygirren á Írlandi. „Isavia er fyrsti flugleiðsöguaðilinn í Evrópu til að taka upp ADS-B aðskilnað og nú má segja að kominn sé hraðbraut á milli Evrópu og Norður-Ameríku innan íslenska flugstjórnarsvæðisins. ADS-B tæknin byggir á GPS gögnum og gefur nákvæmari og örari upplýsingar um staðsetningu flugvéla en til að mynda radar. Með ADS-B væðingu er hægt að minnka aðskilnað á umferðarmesta hluta íslenska flugstjórnarsvæðisins úr 50-120 sjómílum niður í 10 sjómílur. Breytingin getur orðið til þess að minnka eldsneytisnotkun verulega í flugstjórnarsvæðinu með tilheyrandi minni útblæstri og sparnaði fyrir flugfélög.Aukin samvinna við Íra um samtengt fjarskiptastjórnkerfiMeð aukinni samvinnu við írsk flugmálayfirvöld við rekstur flugfjarskiptastöðva hefur nú verið komið á fót í fyrsta sinn í heiminum samtengdu fjarskiptastjórnkerfi. Með þessu nýja samtengda kerfi er hægt að skipta umferð á milli flugfjarskiptastöðvanna tveggja í Gufunesi og Ballygirreen á Írlandi á álagstímum auk þess sem önnur stöðin getur algjörlega tekið yfir starfsemi hinnar ef til neyðartilvika kemur. Samstarfið er einstakt á heimsvísu,“ segir í tilkynningunni. Verðlaunin verða afhent á World ATM flugleiðsöguráðstefnunni í Madrid 7. mars næstkomandi. Tilnefningar má sjá á vef CANSO, alþjóðlegra samtaka flugleiðsöguveitenda. Mest lesið Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Viðskipti innlent Mikil eftirspurn eftir notuðum Toyota bílum Samstarf Innleiðing stefnu: „Keppikefli að gera sjálfan mig óþarfan“ Atvinnulíf Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Viðskipti innlent 43 ára kvikmyndasaga kvödd Lífið samstarf Vara við súkkulaðirúsínum Neytendur Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Neytendur Íslenska ánægjuvogin: Viðskiptavinir Indó og miðaldra konur ánægðust Neytendur Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Innleiðing stefnu: Það er starfsfólkið sem skorar mörkin en ekki stjórnendur Atvinnulíf Fleiri fréttir Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Sjá meira
Isavia hefur verið tilnefnt til IHS Jane‘s verðlaunanna fyrir tvö verkefni sem unnin voru á flugleiðsögusviði. Í tilkynningu frá félaginu segir að um sé að ræða ADS-B væðingu í íslensku flugstjórnarmiðstöðinni og verkefni sem unnið var með írskum flugmálayfirvöldum við að setja upp VCCS Virtual Center, samtengt fjarskiptastjórnkerfi í Gufunesi og Ballygirren á Írlandi. „Isavia er fyrsti flugleiðsöguaðilinn í Evrópu til að taka upp ADS-B aðskilnað og nú má segja að kominn sé hraðbraut á milli Evrópu og Norður-Ameríku innan íslenska flugstjórnarsvæðisins. ADS-B tæknin byggir á GPS gögnum og gefur nákvæmari og örari upplýsingar um staðsetningu flugvéla en til að mynda radar. Með ADS-B væðingu er hægt að minnka aðskilnað á umferðarmesta hluta íslenska flugstjórnarsvæðisins úr 50-120 sjómílum niður í 10 sjómílur. Breytingin getur orðið til þess að minnka eldsneytisnotkun verulega í flugstjórnarsvæðinu með tilheyrandi minni útblæstri og sparnaði fyrir flugfélög.Aukin samvinna við Íra um samtengt fjarskiptastjórnkerfiMeð aukinni samvinnu við írsk flugmálayfirvöld við rekstur flugfjarskiptastöðva hefur nú verið komið á fót í fyrsta sinn í heiminum samtengdu fjarskiptastjórnkerfi. Með þessu nýja samtengda kerfi er hægt að skipta umferð á milli flugfjarskiptastöðvanna tveggja í Gufunesi og Ballygirreen á Írlandi á álagstímum auk þess sem önnur stöðin getur algjörlega tekið yfir starfsemi hinnar ef til neyðartilvika kemur. Samstarfið er einstakt á heimsvísu,“ segir í tilkynningunni. Verðlaunin verða afhent á World ATM flugleiðsöguráðstefnunni í Madrid 7. mars næstkomandi. Tilnefningar má sjá á vef CANSO, alþjóðlegra samtaka flugleiðsöguveitenda.
Mest lesið Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Viðskipti innlent Mikil eftirspurn eftir notuðum Toyota bílum Samstarf Innleiðing stefnu: „Keppikefli að gera sjálfan mig óþarfan“ Atvinnulíf Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Viðskipti innlent 43 ára kvikmyndasaga kvödd Lífið samstarf Vara við súkkulaðirúsínum Neytendur Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Neytendur Íslenska ánægjuvogin: Viðskiptavinir Indó og miðaldra konur ánægðust Neytendur Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Innleiðing stefnu: Það er starfsfólkið sem skorar mörkin en ekki stjórnendur Atvinnulíf Fleiri fréttir Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Sjá meira