Greiðslufrestur Reykjaneshafnar framlengdur um tvær vikur ingvar haraldsson skrifar 18. janúar 2016 09:24 Reykjaneshöfn á í alvarlegum rekstarerfiðleikum. vísir/gva Kröfuhafar Reykjaneshafnar hafa veitt höfninni greiðslufrest um tvær vikur til viðbótar eða til og með 31. janúar næstkomandi. Reykjaneshöfn átti að hefja að greiða af skuldum sínum þann 15. janúar. Greiðslufrestur hafnarinnar tók upphaflega gildi 15. október og stóð þá til 1. desember. Sá frestur var síðan framlengdur til 15. janúar. Reykjaneshöfn og Reykjanesbær hafa átt í viðræðum við kröfuhafa sína undanfarna mánuði. Í tilkynningu til Kauphallar Íslands kemur fram að þær viðræður standi enn yfir og því hafi verið fallist á að framlengja greiðslufrestinn. Bæði höfninn og bærinn eiga í miklum greiðsluerfiðleikum og hætta er á að fjárhagsstjórn verði skipuð yfir sveitarfélaginu á árinu náist ekki samningar við kröfuhafa. Tengdar fréttir AGC stefnir Thorsil og Reykjanesbæ á ný AGC ehf. hefur stefnt Thorsil, Reykjanesbæ og Reykjaneshöfn á ný vegna lóðar sem fyrirtækið telur sig hafa fengið loforð um að fá að leigja í Helguvík. Þar hugðist fyrirtækið reisa lífalkóhól og glýkólverksmiðju. Reykjanesbær hefur úthlutað lóðinni til kísilverksmiðju fyrir Thorsil. 17. desember 2015 07:00 Reykjanesbær losni við skuldir hafnarinnar Í viðræðum við kröfuhafa hefur Reykjanesbær lagt til að rekstur Reykjaneshafnar verði skilinn frá rekstri bæjarins. 4. desember 2015 07:00 Thorsil fær aftur greiðslufrest Hafnarstjóri Reykjaneshafnar segist gera ráð fyrir að náist að greiða gjöldin þann 15. mars. 15. desember 2015 16:17 Mest lesið Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Viðskipti innlent Mikil eftirspurn eftir notuðum Toyota bílum Samstarf Innleiðing stefnu: „Keppikefli að gera sjálfan mig óþarfan“ Atvinnulíf Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Viðskipti innlent 43 ára kvikmyndasaga kvödd Lífið samstarf Vara við súkkulaðirúsínum Neytendur Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Neytendur Íslenska ánægjuvogin: Viðskiptavinir Indó og miðaldra konur ánægðust Neytendur Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Innleiðing stefnu: Það er starfsfólkið sem skorar mörkin en ekki stjórnendur Atvinnulíf Fleiri fréttir Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Sjá meira
Kröfuhafar Reykjaneshafnar hafa veitt höfninni greiðslufrest um tvær vikur til viðbótar eða til og með 31. janúar næstkomandi. Reykjaneshöfn átti að hefja að greiða af skuldum sínum þann 15. janúar. Greiðslufrestur hafnarinnar tók upphaflega gildi 15. október og stóð þá til 1. desember. Sá frestur var síðan framlengdur til 15. janúar. Reykjaneshöfn og Reykjanesbær hafa átt í viðræðum við kröfuhafa sína undanfarna mánuði. Í tilkynningu til Kauphallar Íslands kemur fram að þær viðræður standi enn yfir og því hafi verið fallist á að framlengja greiðslufrestinn. Bæði höfninn og bærinn eiga í miklum greiðsluerfiðleikum og hætta er á að fjárhagsstjórn verði skipuð yfir sveitarfélaginu á árinu náist ekki samningar við kröfuhafa.
Tengdar fréttir AGC stefnir Thorsil og Reykjanesbæ á ný AGC ehf. hefur stefnt Thorsil, Reykjanesbæ og Reykjaneshöfn á ný vegna lóðar sem fyrirtækið telur sig hafa fengið loforð um að fá að leigja í Helguvík. Þar hugðist fyrirtækið reisa lífalkóhól og glýkólverksmiðju. Reykjanesbær hefur úthlutað lóðinni til kísilverksmiðju fyrir Thorsil. 17. desember 2015 07:00 Reykjanesbær losni við skuldir hafnarinnar Í viðræðum við kröfuhafa hefur Reykjanesbær lagt til að rekstur Reykjaneshafnar verði skilinn frá rekstri bæjarins. 4. desember 2015 07:00 Thorsil fær aftur greiðslufrest Hafnarstjóri Reykjaneshafnar segist gera ráð fyrir að náist að greiða gjöldin þann 15. mars. 15. desember 2015 16:17 Mest lesið Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Viðskipti innlent Mikil eftirspurn eftir notuðum Toyota bílum Samstarf Innleiðing stefnu: „Keppikefli að gera sjálfan mig óþarfan“ Atvinnulíf Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Viðskipti innlent 43 ára kvikmyndasaga kvödd Lífið samstarf Vara við súkkulaðirúsínum Neytendur Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Neytendur Íslenska ánægjuvogin: Viðskiptavinir Indó og miðaldra konur ánægðust Neytendur Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Innleiðing stefnu: Það er starfsfólkið sem skorar mörkin en ekki stjórnendur Atvinnulíf Fleiri fréttir Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Sjá meira
AGC stefnir Thorsil og Reykjanesbæ á ný AGC ehf. hefur stefnt Thorsil, Reykjanesbæ og Reykjaneshöfn á ný vegna lóðar sem fyrirtækið telur sig hafa fengið loforð um að fá að leigja í Helguvík. Þar hugðist fyrirtækið reisa lífalkóhól og glýkólverksmiðju. Reykjanesbær hefur úthlutað lóðinni til kísilverksmiðju fyrir Thorsil. 17. desember 2015 07:00
Reykjanesbær losni við skuldir hafnarinnar Í viðræðum við kröfuhafa hefur Reykjanesbær lagt til að rekstur Reykjaneshafnar verði skilinn frá rekstri bæjarins. 4. desember 2015 07:00
Thorsil fær aftur greiðslufrest Hafnarstjóri Reykjaneshafnar segist gera ráð fyrir að náist að greiða gjöldin þann 15. mars. 15. desember 2015 16:17