Aron Pálmars: Ætlum að berja frá okkur Henry Birgir Gunnarsson skrifar 19. janúar 2016 13:30 Aron Pálmarsson var tekinn úr umferð allan leikinn gegn Hvíta-Rússlandi en ólíklegt er að Króatar spili sama leik í kvöld. „Ég trúi því ekki að þeir geri það. Við skoruðum 38 mörk gegn Hvít-Rússum. Ég trúi því ekki að lið sem hefur horft á þann leik reyni að leika það eftir. Við spiluðum þá sundur og saman. Það er samt ömurlegt að vera tekinn úr umferð. Á meðan við skoruðum alltaf gat ég ekkert sagt. Ég stóð því bara á miðjunni og horfði á þessa frábæru sókn okkar,“ segir Aron ákveðinn. Þó svo tapið gegn Hvít-Rússum hafi verið einstaklega svekkjandi þá svaf Aron vel.Sjá einnig: Guðjón Valur: Vil spila leiki sem eru upp á meira en kók og prins „Ég hef aldrei verið í veseni með það. Ég hef alltaf haft svo gaman af því að sofa að ég læt ekki svona á mig fá. Við eigum ekki að tapa svefni yfir þessu. Við höfum tapað leik áður og verið í verri stöðu en þetta. Þetta er bara skemmtilegt að vera kominn í úrslitaleik. „Við höfum aðallega verið að horfa á varnarleikinn hjá okkur. Það þarf ekki að gera neitt sérstakt til að rífa okkur upp fyrir úrslitaleik. Við verðum á tánum. Þetta er bara stríð og við ætlum að halda áfram á þessu móti,“ segir Aron en hann býst við átakaleik.Sjá einnig: Ísland hefur aldrei unnið Króatíu á stórmóti „Það fylgir þessu og er bara skemmtilegra. Við erum klárir í það. Við hendum Lexa fram og þá eru slagsmálin búin. Við erum til í allt og komum vel stemmdir. Við ætlum að berja frá okkur og vera trylltir.“ Sjá má viðtalið við Aron í heild sinni hér að ofan.Ekki missa af neinu sem gerist á EM. Fylgdu Vísi á Twitter, Facebook og Snapchat (notendanafn: sport365). EM 2016 karla í handbolta Tengdar fréttir Alexander: Búinn að spila aðeins of mikið Alexander Petersson hefur spilað mun meira á Evrópumeistaramótinu en til stóð. Hann tjáði íþróttadeild fyrir mót að hann myndi spila korter í leik en það hefur engan veginn gengið eftir. 18. janúar 2016 12:58 Dóttir mín sagðist elska mig og ég varð góður Markvörðurinn Björgvin Páll Gústavsson var aftur byrjaður að brosa er fjölmiðlamenn hittu strákana okkar í hádeginu. 18. janúar 2016 13:45 Aron þjálfari: Því miður fórum við íslensku leiðina "Það þurfti að skoða margt í nótt og þá aðallega varnarleikinn,“ segir Aron Kristjánsson landsliðsþjálfari en hann svaf líklega ekkert sérstaklega mikið í nótt eftir tapið gegn Hvíta-Rússlandi. 18. janúar 2016 14:30 Gæti verið betra að gera jafntefli en vinna Sú ótrúlega staða gæti komið upp á EM í dag að það myndi gera íslenska liðinu grikk að vinna Króatíu. 19. janúar 2016 10:00 Svona léleg var vörnin á móti Hvíta-Rússlandi Tölfræðin segir ekki fallega hluti um tap strákanna okkar á móti Hvíta-Rússlandi á EM í gær. 18. janúar 2016 15:15 Mest lesið Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Handbolti Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti „Á eftir bolta kemur barn“ Íslenski boltinn Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin Handbolti Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap Fótbolti Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Fótbolti „Þetta er ekki flókið“ Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport Fleiri fréttir Þjálfari Ítalíu smeykur við Gísla og Ómar Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin „Geri mér vonir um að þetta verði mótið þar sem allt smellur“ Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ „Þetta er ekki flókið“ Haukar sneru aftur á sigurbraut gegn Selfossi Alfreð lét sér einn hornamann nægja og stýrði Þjóðverjum til sigurs Spánverjar lögðu Serba og Frakkar völtuðu yfir Tékka Uppgjörið: ÍR - ÍBV 26-29| Eyjakonur tylltu sér á toppinn EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Viktor Gísli brattur: „Bara jákvætt að það sé pressa“ Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Eini þýski þjálfarinn á EM þjálfar Ítalíu en hefur mikla trú á Alfreð Ýtt í menn ef þeir eru ekki 110 prósent Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Stelpurnar okkar fögnuðu stórum sigrum Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Sjá meira
Aron Pálmarsson var tekinn úr umferð allan leikinn gegn Hvíta-Rússlandi en ólíklegt er að Króatar spili sama leik í kvöld. „Ég trúi því ekki að þeir geri það. Við skoruðum 38 mörk gegn Hvít-Rússum. Ég trúi því ekki að lið sem hefur horft á þann leik reyni að leika það eftir. Við spiluðum þá sundur og saman. Það er samt ömurlegt að vera tekinn úr umferð. Á meðan við skoruðum alltaf gat ég ekkert sagt. Ég stóð því bara á miðjunni og horfði á þessa frábæru sókn okkar,“ segir Aron ákveðinn. Þó svo tapið gegn Hvít-Rússum hafi verið einstaklega svekkjandi þá svaf Aron vel.Sjá einnig: Guðjón Valur: Vil spila leiki sem eru upp á meira en kók og prins „Ég hef aldrei verið í veseni með það. Ég hef alltaf haft svo gaman af því að sofa að ég læt ekki svona á mig fá. Við eigum ekki að tapa svefni yfir þessu. Við höfum tapað leik áður og verið í verri stöðu en þetta. Þetta er bara skemmtilegt að vera kominn í úrslitaleik. „Við höfum aðallega verið að horfa á varnarleikinn hjá okkur. Það þarf ekki að gera neitt sérstakt til að rífa okkur upp fyrir úrslitaleik. Við verðum á tánum. Þetta er bara stríð og við ætlum að halda áfram á þessu móti,“ segir Aron en hann býst við átakaleik.Sjá einnig: Ísland hefur aldrei unnið Króatíu á stórmóti „Það fylgir þessu og er bara skemmtilegra. Við erum klárir í það. Við hendum Lexa fram og þá eru slagsmálin búin. Við erum til í allt og komum vel stemmdir. Við ætlum að berja frá okkur og vera trylltir.“ Sjá má viðtalið við Aron í heild sinni hér að ofan.Ekki missa af neinu sem gerist á EM. Fylgdu Vísi á Twitter, Facebook og Snapchat (notendanafn: sport365).
EM 2016 karla í handbolta Tengdar fréttir Alexander: Búinn að spila aðeins of mikið Alexander Petersson hefur spilað mun meira á Evrópumeistaramótinu en til stóð. Hann tjáði íþróttadeild fyrir mót að hann myndi spila korter í leik en það hefur engan veginn gengið eftir. 18. janúar 2016 12:58 Dóttir mín sagðist elska mig og ég varð góður Markvörðurinn Björgvin Páll Gústavsson var aftur byrjaður að brosa er fjölmiðlamenn hittu strákana okkar í hádeginu. 18. janúar 2016 13:45 Aron þjálfari: Því miður fórum við íslensku leiðina "Það þurfti að skoða margt í nótt og þá aðallega varnarleikinn,“ segir Aron Kristjánsson landsliðsþjálfari en hann svaf líklega ekkert sérstaklega mikið í nótt eftir tapið gegn Hvíta-Rússlandi. 18. janúar 2016 14:30 Gæti verið betra að gera jafntefli en vinna Sú ótrúlega staða gæti komið upp á EM í dag að það myndi gera íslenska liðinu grikk að vinna Króatíu. 19. janúar 2016 10:00 Svona léleg var vörnin á móti Hvíta-Rússlandi Tölfræðin segir ekki fallega hluti um tap strákanna okkar á móti Hvíta-Rússlandi á EM í gær. 18. janúar 2016 15:15 Mest lesið Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Handbolti Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti „Á eftir bolta kemur barn“ Íslenski boltinn Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin Handbolti Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap Fótbolti Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Fótbolti „Þetta er ekki flókið“ Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport Fleiri fréttir Þjálfari Ítalíu smeykur við Gísla og Ómar Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin „Geri mér vonir um að þetta verði mótið þar sem allt smellur“ Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ „Þetta er ekki flókið“ Haukar sneru aftur á sigurbraut gegn Selfossi Alfreð lét sér einn hornamann nægja og stýrði Þjóðverjum til sigurs Spánverjar lögðu Serba og Frakkar völtuðu yfir Tékka Uppgjörið: ÍR - ÍBV 26-29| Eyjakonur tylltu sér á toppinn EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Viktor Gísli brattur: „Bara jákvætt að það sé pressa“ Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Eini þýski þjálfarinn á EM þjálfar Ítalíu en hefur mikla trú á Alfreð Ýtt í menn ef þeir eru ekki 110 prósent Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Stelpurnar okkar fögnuðu stórum sigrum Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Sjá meira
Alexander: Búinn að spila aðeins of mikið Alexander Petersson hefur spilað mun meira á Evrópumeistaramótinu en til stóð. Hann tjáði íþróttadeild fyrir mót að hann myndi spila korter í leik en það hefur engan veginn gengið eftir. 18. janúar 2016 12:58
Dóttir mín sagðist elska mig og ég varð góður Markvörðurinn Björgvin Páll Gústavsson var aftur byrjaður að brosa er fjölmiðlamenn hittu strákana okkar í hádeginu. 18. janúar 2016 13:45
Aron þjálfari: Því miður fórum við íslensku leiðina "Það þurfti að skoða margt í nótt og þá aðallega varnarleikinn,“ segir Aron Kristjánsson landsliðsþjálfari en hann svaf líklega ekkert sérstaklega mikið í nótt eftir tapið gegn Hvíta-Rússlandi. 18. janúar 2016 14:30
Gæti verið betra að gera jafntefli en vinna Sú ótrúlega staða gæti komið upp á EM í dag að það myndi gera íslenska liðinu grikk að vinna Króatíu. 19. janúar 2016 10:00
Svona léleg var vörnin á móti Hvíta-Rússlandi Tölfræðin segir ekki fallega hluti um tap strákanna okkar á móti Hvíta-Rússlandi á EM í gær. 18. janúar 2016 15:15