Skuldir ríkissjóðs lækkuðu um 10 prósent árið 2015 Sæunn Gísladóttir skrifar 5. janúar 2016 16:30 Bjarni Benediktsson er fjármálaráðherra. Heildarskuldir ríkissjóðs í árslok 2015 eru áætlaðar um 1.349 ma.kr. til samanburðar við 1.492 ma.kr. í árslok 2014. Samsvarar það um 10% lækkun skulda á milli ára. Á árinu 2016 er áætlað að skuldir ríkissjóðs lækki enn frekar og nemi 1.171 ma.kr. í lok ársins, segir í frétt á vef Fjármálaráðuneytisins. Í lok árs 2015 greiddi ríkissjóður 49,9 milljarða króna inn á skuldabréf Seðlabanka Íslands. Er þetta ein stærsta einstaka afborgun af skuldum ríkissjóðs til þessa. Afborguninni var mætt með lækkun á sjóðsstöðu ríkissjóðs hjá Seðlabankanum. Skuldabréfið, sem upphaflega var gefið út í janúar 2009 til styrkingar eiginfjárstöðu Seðlabankans, er afborgunarbréf og nemur árleg afborgun 5 ma.kr. Á árinu 2015 greiddi ríkissjóður um 47 ma.kr. til viðbótar árlegri afborgun af bréfinu og nema eftirstöðvar þess í árslok um 90 ma.kr. Áætlað er að greiða bréfið upp að fullu á yfirstandandi ári. Að teknu tilliti til greiðslu á skuldabréfi Seðlabankans nam sjóðsstaða ríkissjóðs í Seðlabanka Íslands um 88,5 ma.kr. í árslok 2015. Ríkissjóður forgreiddi einnig stóran hluta af útistandandi erlendum lánum á síðasta ári eða um 103 ma.kr. Á fyrri hluta ársins keypti ríkissjóður tæplega helming af útistandandi skuldabréfaútgáfu í Bandaríkjadölum frá árinu 2011 eða sem samsvarar um 67 ma.kr. Í maí forgreiddi ríkissjóður lán frá Póllandi sem veitt var í tengslum við efnahagsáætlun stjórnvalda og Alþjóðagjaldeyrissjóðsins og námu þær um 7,5 ma.kr. Þá fyrirframgreiddi ríkissjóður svokallað Avens-skuldabréf í júlí að fjárhæð 28,3 ma.kr. Á síðastliðnu ári fyrirframgreiddi ríkissjóður því um 150 ma.kr. af innlendum og erlendum skuldum. Umræddar fyrirframgreiðslur hafa að öðru óbreyttu um 7 ma.kr. áhrif til lækkunar vaxtagjalda á ári hverju. Mest lesið Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Viðskipti innlent Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Viðskipti innlent Mikil eftirspurn eftir notuðum Toyota bílum Samstarf Íslenska ánægjuvogin: Viðskiptavinir Indó og miðaldra konur ánægðust Neytendur Innleiðing stefnu: „Keppikefli að gera sjálfan mig óþarfan“ Atvinnulíf Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Viðskipti innlent Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Neytendur 43 ára kvikmyndasaga kvödd Lífið samstarf Vara við súkkulaðirúsínum Neytendur Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Sjá meira
Heildarskuldir ríkissjóðs í árslok 2015 eru áætlaðar um 1.349 ma.kr. til samanburðar við 1.492 ma.kr. í árslok 2014. Samsvarar það um 10% lækkun skulda á milli ára. Á árinu 2016 er áætlað að skuldir ríkissjóðs lækki enn frekar og nemi 1.171 ma.kr. í lok ársins, segir í frétt á vef Fjármálaráðuneytisins. Í lok árs 2015 greiddi ríkissjóður 49,9 milljarða króna inn á skuldabréf Seðlabanka Íslands. Er þetta ein stærsta einstaka afborgun af skuldum ríkissjóðs til þessa. Afborguninni var mætt með lækkun á sjóðsstöðu ríkissjóðs hjá Seðlabankanum. Skuldabréfið, sem upphaflega var gefið út í janúar 2009 til styrkingar eiginfjárstöðu Seðlabankans, er afborgunarbréf og nemur árleg afborgun 5 ma.kr. Á árinu 2015 greiddi ríkissjóður um 47 ma.kr. til viðbótar árlegri afborgun af bréfinu og nema eftirstöðvar þess í árslok um 90 ma.kr. Áætlað er að greiða bréfið upp að fullu á yfirstandandi ári. Að teknu tilliti til greiðslu á skuldabréfi Seðlabankans nam sjóðsstaða ríkissjóðs í Seðlabanka Íslands um 88,5 ma.kr. í árslok 2015. Ríkissjóður forgreiddi einnig stóran hluta af útistandandi erlendum lánum á síðasta ári eða um 103 ma.kr. Á fyrri hluta ársins keypti ríkissjóður tæplega helming af útistandandi skuldabréfaútgáfu í Bandaríkjadölum frá árinu 2011 eða sem samsvarar um 67 ma.kr. Í maí forgreiddi ríkissjóður lán frá Póllandi sem veitt var í tengslum við efnahagsáætlun stjórnvalda og Alþjóðagjaldeyrissjóðsins og námu þær um 7,5 ma.kr. Þá fyrirframgreiddi ríkissjóður svokallað Avens-skuldabréf í júlí að fjárhæð 28,3 ma.kr. Á síðastliðnu ári fyrirframgreiddi ríkissjóður því um 150 ma.kr. af innlendum og erlendum skuldum. Umræddar fyrirframgreiðslur hafa að öðru óbreyttu um 7 ma.kr. áhrif til lækkunar vaxtagjalda á ári hverju.
Mest lesið Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Viðskipti innlent Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Viðskipti innlent Mikil eftirspurn eftir notuðum Toyota bílum Samstarf Íslenska ánægjuvogin: Viðskiptavinir Indó og miðaldra konur ánægðust Neytendur Innleiðing stefnu: „Keppikefli að gera sjálfan mig óþarfan“ Atvinnulíf Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Viðskipti innlent Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Neytendur 43 ára kvikmyndasaga kvödd Lífið samstarf Vara við súkkulaðirúsínum Neytendur Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Sjá meira