Creditinfo kaupir allt hlutafé í eistneska félaginu Krediidinfo A/S Sæunn Gísladóttir skrifar 7. janúar 2016 10:24 Reynir Grétarsson, forstjóri Creditinfo International, segir félagið lengi hafa haft augastað á Krediidinfo A/S því séu þessi kaup einkar ánægjuleg. Mynd/aðsend Creditinfo Group hefur keypt allt hlutafé í eistneska félaginu Krediidinfo A/S af alþjóðafyrirtækinu Experian Group Limited. Eftir kaupin er Creditinfo Group komið með starfsemi í öllum Eystrasaltslöndunum, Lettlandi, Litháen og Eistlandi, segir í tilkynningu. Krediidinfo A/S var stofnað árið 1993 og er leiðandi aðili á sínu sviði í Eistlandi. Velta félagsins á síðastliðnu ári var 500 milljónir ISK. Starfsmenn félagsins eru 37 og býður félagið upp á sambærilega þjónustu og Creditinfo Group, sem felst fyrst og fremst í miðlun fjárhags- og viðskiptaupplýsinga, markaðsrannsókna og lánshæfismats einstaklinga og fyrirtækja. Creditinfo Group er með starfsemi víðsvegar um heim eða í 22 löndum og sinnir fjárhags- og viðskiptaupplýsingaþjónustu og ráðgjöf á 30 mörkuðum. Starfsmenn félagsins eru tæplega 400 talsins. Hugmyndin að því að byggja upp starfsemi í Eystrasaltslöndunum kviknaði fyrir 18 árum, þegar Creditinfo var innan við ársgamalt félag. Talið var að tækifæri fólust í því að flytja út þekkingu og hugvit sem orðið hafði til á Íslandi. Það var þó ekki fyrr en árið 2003 sem fyrsti starfsmaðurinn í Eystrasaltslöndunum var ráðinn. Með kaupunum á Krediidinfo A/S í Eistlandi verða starfsmenn félagsins um 100 talsins í öllum þremur löndunum og Creditinfo leiðandi á markaði á svæðinu. „Félagið hefur haft augastað á Krediidinfo A/S í langan tíma og því eru þessi kaup einkar ánægjuleg. Kaupin á félaginu styrkir samkeppnisstöðu okkar á svæðinu, það skiptir sköpum að vera komin með starfsemi í öllum Balkanlöndunum“, segir Reynir Grétarsson forstjóri Creditinfo International. Mest lesið Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Viðskipti innlent Mikil eftirspurn eftir notuðum Toyota bílum Samstarf Innleiðing stefnu: „Keppikefli að gera sjálfan mig óþarfan“ Atvinnulíf Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Viðskipti innlent 43 ára kvikmyndasaga kvödd Lífið samstarf Vara við súkkulaðirúsínum Neytendur Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Neytendur Íslenska ánægjuvogin: Viðskiptavinir Indó og miðaldra konur ánægðust Neytendur Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Innleiðing stefnu: Það er starfsfólkið sem skorar mörkin en ekki stjórnendur Atvinnulíf Fleiri fréttir Anna Rut nýr aðstoðarforstjóri Kviku Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Sjá meira
Creditinfo Group hefur keypt allt hlutafé í eistneska félaginu Krediidinfo A/S af alþjóðafyrirtækinu Experian Group Limited. Eftir kaupin er Creditinfo Group komið með starfsemi í öllum Eystrasaltslöndunum, Lettlandi, Litháen og Eistlandi, segir í tilkynningu. Krediidinfo A/S var stofnað árið 1993 og er leiðandi aðili á sínu sviði í Eistlandi. Velta félagsins á síðastliðnu ári var 500 milljónir ISK. Starfsmenn félagsins eru 37 og býður félagið upp á sambærilega þjónustu og Creditinfo Group, sem felst fyrst og fremst í miðlun fjárhags- og viðskiptaupplýsinga, markaðsrannsókna og lánshæfismats einstaklinga og fyrirtækja. Creditinfo Group er með starfsemi víðsvegar um heim eða í 22 löndum og sinnir fjárhags- og viðskiptaupplýsingaþjónustu og ráðgjöf á 30 mörkuðum. Starfsmenn félagsins eru tæplega 400 talsins. Hugmyndin að því að byggja upp starfsemi í Eystrasaltslöndunum kviknaði fyrir 18 árum, þegar Creditinfo var innan við ársgamalt félag. Talið var að tækifæri fólust í því að flytja út þekkingu og hugvit sem orðið hafði til á Íslandi. Það var þó ekki fyrr en árið 2003 sem fyrsti starfsmaðurinn í Eystrasaltslöndunum var ráðinn. Með kaupunum á Krediidinfo A/S í Eistlandi verða starfsmenn félagsins um 100 talsins í öllum þremur löndunum og Creditinfo leiðandi á markaði á svæðinu. „Félagið hefur haft augastað á Krediidinfo A/S í langan tíma og því eru þessi kaup einkar ánægjuleg. Kaupin á félaginu styrkir samkeppnisstöðu okkar á svæðinu, það skiptir sköpum að vera komin með starfsemi í öllum Balkanlöndunum“, segir Reynir Grétarsson forstjóri Creditinfo International.
Mest lesið Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Viðskipti innlent Mikil eftirspurn eftir notuðum Toyota bílum Samstarf Innleiðing stefnu: „Keppikefli að gera sjálfan mig óþarfan“ Atvinnulíf Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Viðskipti innlent 43 ára kvikmyndasaga kvödd Lífið samstarf Vara við súkkulaðirúsínum Neytendur Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Neytendur Íslenska ánægjuvogin: Viðskiptavinir Indó og miðaldra konur ánægðust Neytendur Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Innleiðing stefnu: Það er starfsfólkið sem skorar mörkin en ekki stjórnendur Atvinnulíf Fleiri fréttir Anna Rut nýr aðstoðarforstjóri Kviku Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Sjá meira