Ingveldur og Þorgeir ekki vanhæf í markaðsmisnotkunarmáli Kaupþings Stefán Rafn Sigurbjörnsson skrifar 7. september 2016 14:16 Sigurður Einarsson og Hreiðar Már Sigurðsson. vísir Hæstiréttur Íslands hefur hafnað kröfu þeirra Sigurðar Einarssonar og Hreiðars Más Sigurðssonar um að Ingveldur Einarsdóttir og Þorgeir Örlygsson víki sem hæstaréttardómarar í markaðsmisnotkunarmáli Kaupþings en málið verður flutt í Hæstarétti á föstudaginn.Ástæða þess að farið var fram á að þau Ingveldur og Þorgeir myndu víkja sæti voru fjölskyldutengsl þeirra við aðstoðarsaksóknara hjá embætti Sérstaks saksónara annars vegar, en sá er sonur Ingveldar og hins vegar er yfirlögfræðingur slitabús Kaupþings ehf. sonur Þorgeirs en slitabúið stefndi fyrrverandi stjórnendum Kaupþings banka. Hæstiréttur komst að þeirri niðurstöðu að þau væru ekki vanhæf þar sem sonur Ingveldar vann ekki að málum er komu við Kaupþing banka og sonur Þorgeirs kom ekki að dómsmálum er vörðuðu fyrrverandi stjórnendur Kaupþings og þá hafði Kaupþing ehf. ekki fjárhagslega hagsmuni af einkamálum sem rekin voru gegn Kaupþing banka.Hreiðari Má var ekki gerð frekari refsing í markaðsmisnotkunarmálinu í héraði umfram dóminn sem hann hlaut í Al Thani-málinu en hann var þá dæmdur í fangelsi í fimm og hálft ár.Samanlögð refsing Sigurðar Einarssonar fyrir hans aðild að markaðsmisnotkunarmálinu og Al Thani-málinu er fangelsi í fimm ár, fjögur ár fyrir Al Thani-viðskiptin og svo bættist eitt ár við vegna markaðsmisnotkunarmálsins.Hreiðar Már og Sigurður áfrýjuðu málinu til Hæstaréttar og verður málflutningur í málinu á föstudaginn. Markaðsmisnotkun Kaupþings Tengdar fréttir Markaðsmisnotkunarmál Kaupþings fer fyrir Hæstarétt Hreiðar Már Sigurðsson, fyrrverandi forstjóri Kaupþings, og Sigurður Einarsson, fyrrverandi stjórnarformaður bankans, hafa báðir áfrýjað dómi Héraðsdóms Reykjavíkur í markaðsmisnotkunarmálinu svokallaða. 27. júlí 2015 16:53 Mest lesið Bíða enn eftir tæpri milljón í endurgreiðslu eftir fall Play Neytendur Allir í limbói vegna fyrirhugaðra breytinga á vörugjaldi Viðskipti innlent Jafnvægi heimilis og vinnu: „Lífið er meira en titill“ Atvinnulíf Orkuöryggi sagt standa tæpt gangi ný orkuspá eftir Viðskipti Rekja aukna bílasölu til komandi vörugjaldahækkunar Viðskipti innlent Ágreiningur í Peningastefnunefnd um síðustu vaxtalækkun Viðskipti innlent Einn áhrifamestu markaðsfræðimanna heims með erindi á ÍMARk Samstarf Mango opnar í Smáralind Viðskipti innlent „Eru kannski á mörkunum í siðferðislegri markaðssetningu“ Viðskipti Mikil eftirvænting á Hellu fyrir opnun Bæjarins bestu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Allir í limbói vegna fyrirhugaðra breytinga á vörugjaldi Rekja aukna bílasölu til komandi vörugjaldahækkunar Orðin hluti af mannlífinu: „Án okkar væri heldur tómlegt að vera til“ Mango opnar í Smáralind Mikil eftirvænting á Hellu fyrir opnun Bæjarins bestu „Væntingar um hraðari lækkun vaxta hafi aukist“ Högnuðust um rúma tvo milljarða Telja vegið að eignarrétti Sýnar Sögðu upp öllum starfsmönnum Vélfags sem eftir voru Gatnagerðargjöld hækkuð um tvo þriðju að jafnaði Óvænt verðbólguhjöðnun leiði vonandi til vaxtalækkunar Kallar eftir aukafundi peningastefnunefndar Verðbólga hjaðnar hressilega Funda með starfsmönnum Vélfags um framhaldið Hægt að fækka veikindadögum með réttu raka- og hitastigi Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Kúabændur skora á ráðherra að falla frá breytingum Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Sólveig Kolbrún og Harpa Björg til Iðunnar Vélfag áfrýjar dómnum Vill láta hart mæta hörðu Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Stofnar félag um olíuleit Ríkið sýknað af kröfum Vélfagsmanna Fengið jákvæð viðbrögð frá Evrópusambandinu Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Makrílveiðimenn töpuðu baráttu sinni við ríkið Bein útsending: Umhverfisdagur atvinnulífsins Hjöðnun verðbólgu í sjónmáli Sjá meira
Hæstiréttur Íslands hefur hafnað kröfu þeirra Sigurðar Einarssonar og Hreiðars Más Sigurðssonar um að Ingveldur Einarsdóttir og Þorgeir Örlygsson víki sem hæstaréttardómarar í markaðsmisnotkunarmáli Kaupþings en málið verður flutt í Hæstarétti á föstudaginn.Ástæða þess að farið var fram á að þau Ingveldur og Þorgeir myndu víkja sæti voru fjölskyldutengsl þeirra við aðstoðarsaksóknara hjá embætti Sérstaks saksónara annars vegar, en sá er sonur Ingveldar og hins vegar er yfirlögfræðingur slitabús Kaupþings ehf. sonur Þorgeirs en slitabúið stefndi fyrrverandi stjórnendum Kaupþings banka. Hæstiréttur komst að þeirri niðurstöðu að þau væru ekki vanhæf þar sem sonur Ingveldar vann ekki að málum er komu við Kaupþing banka og sonur Þorgeirs kom ekki að dómsmálum er vörðuðu fyrrverandi stjórnendur Kaupþings og þá hafði Kaupþing ehf. ekki fjárhagslega hagsmuni af einkamálum sem rekin voru gegn Kaupþing banka.Hreiðari Má var ekki gerð frekari refsing í markaðsmisnotkunarmálinu í héraði umfram dóminn sem hann hlaut í Al Thani-málinu en hann var þá dæmdur í fangelsi í fimm og hálft ár.Samanlögð refsing Sigurðar Einarssonar fyrir hans aðild að markaðsmisnotkunarmálinu og Al Thani-málinu er fangelsi í fimm ár, fjögur ár fyrir Al Thani-viðskiptin og svo bættist eitt ár við vegna markaðsmisnotkunarmálsins.Hreiðar Már og Sigurður áfrýjuðu málinu til Hæstaréttar og verður málflutningur í málinu á föstudaginn.
Markaðsmisnotkun Kaupþings Tengdar fréttir Markaðsmisnotkunarmál Kaupþings fer fyrir Hæstarétt Hreiðar Már Sigurðsson, fyrrverandi forstjóri Kaupþings, og Sigurður Einarsson, fyrrverandi stjórnarformaður bankans, hafa báðir áfrýjað dómi Héraðsdóms Reykjavíkur í markaðsmisnotkunarmálinu svokallaða. 27. júlí 2015 16:53 Mest lesið Bíða enn eftir tæpri milljón í endurgreiðslu eftir fall Play Neytendur Allir í limbói vegna fyrirhugaðra breytinga á vörugjaldi Viðskipti innlent Jafnvægi heimilis og vinnu: „Lífið er meira en titill“ Atvinnulíf Orkuöryggi sagt standa tæpt gangi ný orkuspá eftir Viðskipti Rekja aukna bílasölu til komandi vörugjaldahækkunar Viðskipti innlent Ágreiningur í Peningastefnunefnd um síðustu vaxtalækkun Viðskipti innlent Einn áhrifamestu markaðsfræðimanna heims með erindi á ÍMARk Samstarf Mango opnar í Smáralind Viðskipti innlent „Eru kannski á mörkunum í siðferðislegri markaðssetningu“ Viðskipti Mikil eftirvænting á Hellu fyrir opnun Bæjarins bestu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Allir í limbói vegna fyrirhugaðra breytinga á vörugjaldi Rekja aukna bílasölu til komandi vörugjaldahækkunar Orðin hluti af mannlífinu: „Án okkar væri heldur tómlegt að vera til“ Mango opnar í Smáralind Mikil eftirvænting á Hellu fyrir opnun Bæjarins bestu „Væntingar um hraðari lækkun vaxta hafi aukist“ Högnuðust um rúma tvo milljarða Telja vegið að eignarrétti Sýnar Sögðu upp öllum starfsmönnum Vélfags sem eftir voru Gatnagerðargjöld hækkuð um tvo þriðju að jafnaði Óvænt verðbólguhjöðnun leiði vonandi til vaxtalækkunar Kallar eftir aukafundi peningastefnunefndar Verðbólga hjaðnar hressilega Funda með starfsmönnum Vélfags um framhaldið Hægt að fækka veikindadögum með réttu raka- og hitastigi Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Kúabændur skora á ráðherra að falla frá breytingum Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Sólveig Kolbrún og Harpa Björg til Iðunnar Vélfag áfrýjar dómnum Vill láta hart mæta hörðu Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Stofnar félag um olíuleit Ríkið sýknað af kröfum Vélfagsmanna Fengið jákvæð viðbrögð frá Evrópusambandinu Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Makrílveiðimenn töpuðu baráttu sinni við ríkið Bein útsending: Umhverfisdagur atvinnulífsins Hjöðnun verðbólgu í sjónmáli Sjá meira
Markaðsmisnotkunarmál Kaupþings fer fyrir Hæstarétt Hreiðar Már Sigurðsson, fyrrverandi forstjóri Kaupþings, og Sigurður Einarsson, fyrrverandi stjórnarformaður bankans, hafa báðir áfrýjað dómi Héraðsdóms Reykjavíkur í markaðsmisnotkunarmálinu svokallaða. 27. júlí 2015 16:53