Hagnaður Sjóvá dregst saman um 40% Sæunn Gísladóttir skrifar 27. október 2016 16:41 Sjóvá hagnaðist um 858 milljónir króna á þriðja ársfjórðungi. Sjóvá hagnaðist um 858 milljónir króna á þriðja ársfjórðungi, samanborið við 1,4 milljarð á sama tímabili í fyrra. Hagnaðurinn dregst því saman um tæplega helming. Á fyrstu níu mánuðum ársins nam hagnaðurinn 1,6 milljörðum króna, samanborið við 2,7 milljarða á sama tímabili í fyrra. Heildartekjur námu 4,6 milljörðum króna, samanborið við 4,9 milljarða á sama tímabili í fyrra. Heildargjöld hækkuðu milli ára um rúmar 200 milljónir. Fram kemur í tilkynningu að vátryggingarekstur hafi styrkst frá sama tíma í fyrra og frá liðnum fjórðungum. Sé litið til afkomu fyrir fyrstu níu mánuði ársins verður hún í heildina að teljast góð þar sem tjónahlutfall fer lækkandi. Tengdar fréttir Hagnaður TM dregst saman um tæplega helming TM hagnaðist um 810 milljónir króna á þriðja ársfjórðungi. 27. október 2016 16:31 Hagnaður Vís lækkar um 70% Hagnaður af rekstri Vís nam 592 milljónum króna á fyrstu níu mánuðum ársins. 26. október 2016 18:35 Mest lesið Tilkynntu Terra og Kubb eftir fundi með sveitarfélögum Viðskipti innlent „Það verða fjöldagjaldþrot“ Viðskipti innlent Hafi áhrif á innan við tíu prósent fyrstu kaupenda Viðskipti innlent Síldarvinnslan birtir jákvæða afkomuviðvörun Viðskipti innlent „Ég fæ hroll þegar fólk segist hafa notað sama lykilorðið í 20 ár“ Samstarf Niðurstaða í máli Arion banka um miðjan desember Viðskipti innlent Línur gætu skýrst hjá Norðuráli í næstu viku Viðskipti innlent „Klárum þetta með góðu partíi heima hjá mér í kvöld“ Atvinnulíf Ráðin framkvæmdastjóri Sólar ehf. Viðskipti innlent Byrjaði 18 ára í þjónustuverinu og hættir nú sem framkvæmdastjóri Viðskipti innlent Fleiri fréttir Niðurstaða í máli Arion banka um miðjan desember Hafi áhrif á innan við tíu prósent fyrstu kaupenda Ráðin framkvæmdastjóri Sólar ehf. Tilkynntu Terra og Kubb eftir fundi með sveitarfélögum Línur gætu skýrst hjá Norðuráli í næstu viku Síldarvinnslan birtir jákvæða afkomuviðvörun „Það verða fjöldagjaldþrot“ Veitingamenn uggandi yfir erfiðum rekstrarskilyrðum Meirihluti vill afnema áminningarskyldu Byrjaði 18 ára í þjónustuverinu og hættir nú sem framkvæmdastjóri Öll lónin full og vatnsbúskapur tók stökkbreytingum Tekjur Isavia jukust um tæpa 1,2 milljarða króna milli ára Þrjú kvár stýra fyrirtækjum Hyggjast opna lágvöruverslun og Orkustöð á Blönduósi Landsbankinn breytir framboði á lánum eftir vaxtadóminn Ljóst að kaupverð á íbúðum í Vesturbugt verði í hærri kantinum „Atvinnulífið er sannarlega að kólna“ Landsbankinn hagnast um tæpa 30 milljarða á níu mánuðum Síminn kaupir Motus og Pei Sjóvá hagnast um 666 milljónir það sem af er ári Húsleit hjá Terra Kampavínsklúbbar, innherjasvik og nú meint skattsvik Telur neytendur hafa unnið pyrrosarsigur í vaxtamálinu Samstöðin tapaði fimmtíu milljónum Bara tala kynnti „Bare si det“ til leiks í Noregi Getur tekið einstæða foreldra allt að átján ár að safna fyrir íbúð Fasteignamarkaðurinn „kaupendamarkaður“ að mati fasteignasala Hagnaður minnkar um 1,5 milljarða milli ára Skynjar kvíða og ótta meðal starfsmanna Gengi Eimskips lækkar vegna bilunarinnar Sjá meira
Sjóvá hagnaðist um 858 milljónir króna á þriðja ársfjórðungi, samanborið við 1,4 milljarð á sama tímabili í fyrra. Hagnaðurinn dregst því saman um tæplega helming. Á fyrstu níu mánuðum ársins nam hagnaðurinn 1,6 milljörðum króna, samanborið við 2,7 milljarða á sama tímabili í fyrra. Heildartekjur námu 4,6 milljörðum króna, samanborið við 4,9 milljarða á sama tímabili í fyrra. Heildargjöld hækkuðu milli ára um rúmar 200 milljónir. Fram kemur í tilkynningu að vátryggingarekstur hafi styrkst frá sama tíma í fyrra og frá liðnum fjórðungum. Sé litið til afkomu fyrir fyrstu níu mánuði ársins verður hún í heildina að teljast góð þar sem tjónahlutfall fer lækkandi.
Tengdar fréttir Hagnaður TM dregst saman um tæplega helming TM hagnaðist um 810 milljónir króna á þriðja ársfjórðungi. 27. október 2016 16:31 Hagnaður Vís lækkar um 70% Hagnaður af rekstri Vís nam 592 milljónum króna á fyrstu níu mánuðum ársins. 26. október 2016 18:35 Mest lesið Tilkynntu Terra og Kubb eftir fundi með sveitarfélögum Viðskipti innlent „Það verða fjöldagjaldþrot“ Viðskipti innlent Hafi áhrif á innan við tíu prósent fyrstu kaupenda Viðskipti innlent Síldarvinnslan birtir jákvæða afkomuviðvörun Viðskipti innlent „Ég fæ hroll þegar fólk segist hafa notað sama lykilorðið í 20 ár“ Samstarf Niðurstaða í máli Arion banka um miðjan desember Viðskipti innlent Línur gætu skýrst hjá Norðuráli í næstu viku Viðskipti innlent „Klárum þetta með góðu partíi heima hjá mér í kvöld“ Atvinnulíf Ráðin framkvæmdastjóri Sólar ehf. Viðskipti innlent Byrjaði 18 ára í þjónustuverinu og hættir nú sem framkvæmdastjóri Viðskipti innlent Fleiri fréttir Niðurstaða í máli Arion banka um miðjan desember Hafi áhrif á innan við tíu prósent fyrstu kaupenda Ráðin framkvæmdastjóri Sólar ehf. Tilkynntu Terra og Kubb eftir fundi með sveitarfélögum Línur gætu skýrst hjá Norðuráli í næstu viku Síldarvinnslan birtir jákvæða afkomuviðvörun „Það verða fjöldagjaldþrot“ Veitingamenn uggandi yfir erfiðum rekstrarskilyrðum Meirihluti vill afnema áminningarskyldu Byrjaði 18 ára í þjónustuverinu og hættir nú sem framkvæmdastjóri Öll lónin full og vatnsbúskapur tók stökkbreytingum Tekjur Isavia jukust um tæpa 1,2 milljarða króna milli ára Þrjú kvár stýra fyrirtækjum Hyggjast opna lágvöruverslun og Orkustöð á Blönduósi Landsbankinn breytir framboði á lánum eftir vaxtadóminn Ljóst að kaupverð á íbúðum í Vesturbugt verði í hærri kantinum „Atvinnulífið er sannarlega að kólna“ Landsbankinn hagnast um tæpa 30 milljarða á níu mánuðum Síminn kaupir Motus og Pei Sjóvá hagnast um 666 milljónir það sem af er ári Húsleit hjá Terra Kampavínsklúbbar, innherjasvik og nú meint skattsvik Telur neytendur hafa unnið pyrrosarsigur í vaxtamálinu Samstöðin tapaði fimmtíu milljónum Bara tala kynnti „Bare si det“ til leiks í Noregi Getur tekið einstæða foreldra allt að átján ár að safna fyrir íbúð Fasteignamarkaðurinn „kaupendamarkaður“ að mati fasteignasala Hagnaður minnkar um 1,5 milljarða milli ára Skynjar kvíða og ótta meðal starfsmanna Gengi Eimskips lækkar vegna bilunarinnar Sjá meira
Hagnaður TM dregst saman um tæplega helming TM hagnaðist um 810 milljónir króna á þriðja ársfjórðungi. 27. október 2016 16:31
Hagnaður Vís lækkar um 70% Hagnaður af rekstri Vís nam 592 milljónum króna á fyrstu níu mánuðum ársins. 26. október 2016 18:35