Fleiri vörur Samsung virðast springa Samúel Karl Ólason skrifar 29. september 2016 11:31 Þvottavélarnar sem sagðar eru springa eru hlaðnar ofan frá. Vísir/Getty Svo virðist sem að það séu ekki eingöngu snjallsímar Samsung séu að springa í loft upp. Neytendastofa Bandaríkjanna gaf í gær út yfirlýsingu vegna yfirstandandi rannsóknar á þvottavélunum. Búið er að höfða mál gegn Samsung þar í landi þar sem galli á þvottavélunum er sagður geta valdið meiðslum og skemmdum. Um er að ræða sérstaka tegund þvottavéla sem framleiddar voru frá mars 2011 til apríl á þessu ári. Í tilkynningu frá Samsung segir að í mjög sjaldgæfum tilfellum geti þvottavélarnar titrað óeðlilega mikið og geti það leitt til skemmda. Ekki er vitað til þess að nokkur hafi slasast vegna gallanns. Lögmannafyrirtækið sem hefur höfðað mál gegn Samsung heldur því fram að gallinn geti leitt til þess að þvottavélar springa. Það hafi jafnvel gerst á fyrsta þvotti. Samsung hefur þurft að innkalla minnst 2,5 milljónir Samsung Galaxy Note 7 snjallsíma á árinu eftir að margir þeirra brunnu eða jafnvel sprungu. Tækni Mest lesið Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Viðskipti innlent Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Viðskipti innlent Minnstu sparisjóðirnir sameinast Viðskipti innlent Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Viðskipti innlent Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Samruni fyrirtækja: „Það sem ekki þarf að vera leyndarmál er ekki leyndarmál“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Svo virðist sem að það séu ekki eingöngu snjallsímar Samsung séu að springa í loft upp. Neytendastofa Bandaríkjanna gaf í gær út yfirlýsingu vegna yfirstandandi rannsóknar á þvottavélunum. Búið er að höfða mál gegn Samsung þar í landi þar sem galli á þvottavélunum er sagður geta valdið meiðslum og skemmdum. Um er að ræða sérstaka tegund þvottavéla sem framleiddar voru frá mars 2011 til apríl á þessu ári. Í tilkynningu frá Samsung segir að í mjög sjaldgæfum tilfellum geti þvottavélarnar titrað óeðlilega mikið og geti það leitt til skemmda. Ekki er vitað til þess að nokkur hafi slasast vegna gallanns. Lögmannafyrirtækið sem hefur höfðað mál gegn Samsung heldur því fram að gallinn geti leitt til þess að þvottavélar springa. Það hafi jafnvel gerst á fyrsta þvotti. Samsung hefur þurft að innkalla minnst 2,5 milljónir Samsung Galaxy Note 7 snjallsíma á árinu eftir að margir þeirra brunnu eða jafnvel sprungu.
Tækni Mest lesið Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Viðskipti innlent Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Viðskipti innlent Minnstu sparisjóðirnir sameinast Viðskipti innlent Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Viðskipti innlent Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Samruni fyrirtækja: „Það sem ekki þarf að vera leyndarmál er ekki leyndarmál“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira