177 starfsmenn norska TV 2 látnir fara Atli Ísleifsson skrifar 29. september 2016 11:24 Stöðin er stærsta einkarekna sjónvarpsstöðin í Noregi og er í eigu skandinavíska fjölmiðlarisans Egmont Group. Vísir/Getty Norska sjónvarpsstöðin TV 2 hefur tilkynnt að 177 af starfsmönnum fyrirtækisins hafi verið sagt upp störfum í dag. Norska ríkisútvarpið NRK greinir frá því að TV 2 ætli sér að spara 350 milljónir norskra króna, um fimm milljarða íslenskra króna, á næstu fjórum árum. Því hafi verið nauðsynlegt að grípa til uppsagnanna og er endurskipulagning framundan. Olav T. Sandnes, framkvæmdastjóri TV 2, segir að stöðin hafi verið of háð línulegri dagskrá og ekki náð að aðlaga sér að breyttum venjum sjónvarpsáhorfenda með nægum hætt. Greint var frá uppsögnunum á starfsmannafundi á skrifstofum fyrirtækisins í Bergen í morgun. Stöðin er stærsta einkarekna sjónvarpsstöðin í Noregi og er í eigu skandinavíska fjölmiðlarisans Egmont Group. Tengdar fréttir Commerzbank segir upp nærri 10 þúsund manns Ekki verður greiddur út arður fyrir þetta ár og tvær stærri einingar verða sameinaðar. 29. september 2016 10:04 Air Berlin segir upp 1.200 manns Aukin samkeppni er helsta ástæða niðurskurðarins, auk tafa við opnun á Brandenborgar-flugvelli í Berlín. 29. september 2016 08:45 Mest lesið Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent EFTA-ríkin gera fríverslunarsamning við Mercusor-ríkin Viðskipti innlent „Þarf lítið til að koma mér af stað í söng og stemningu“ Atvinnulíf Samruni fyrirtækja: „Það sem ekki þarf að vera leyndarmál er ekki leyndarmál“ Atvinnulíf SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Viðskipti erlent Milljónavirði af gini á víðavangi og búið til með íslensku veðri Atvinnulíf Falið að leiða þjónustu og upplifun hjá Mílu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Norska sjónvarpsstöðin TV 2 hefur tilkynnt að 177 af starfsmönnum fyrirtækisins hafi verið sagt upp störfum í dag. Norska ríkisútvarpið NRK greinir frá því að TV 2 ætli sér að spara 350 milljónir norskra króna, um fimm milljarða íslenskra króna, á næstu fjórum árum. Því hafi verið nauðsynlegt að grípa til uppsagnanna og er endurskipulagning framundan. Olav T. Sandnes, framkvæmdastjóri TV 2, segir að stöðin hafi verið of háð línulegri dagskrá og ekki náð að aðlaga sér að breyttum venjum sjónvarpsáhorfenda með nægum hætt. Greint var frá uppsögnunum á starfsmannafundi á skrifstofum fyrirtækisins í Bergen í morgun. Stöðin er stærsta einkarekna sjónvarpsstöðin í Noregi og er í eigu skandinavíska fjölmiðlarisans Egmont Group.
Tengdar fréttir Commerzbank segir upp nærri 10 þúsund manns Ekki verður greiddur út arður fyrir þetta ár og tvær stærri einingar verða sameinaðar. 29. september 2016 10:04 Air Berlin segir upp 1.200 manns Aukin samkeppni er helsta ástæða niðurskurðarins, auk tafa við opnun á Brandenborgar-flugvelli í Berlín. 29. september 2016 08:45 Mest lesið Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent EFTA-ríkin gera fríverslunarsamning við Mercusor-ríkin Viðskipti innlent „Þarf lítið til að koma mér af stað í söng og stemningu“ Atvinnulíf Samruni fyrirtækja: „Það sem ekki þarf að vera leyndarmál er ekki leyndarmál“ Atvinnulíf SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Viðskipti erlent Milljónavirði af gini á víðavangi og búið til með íslensku veðri Atvinnulíf Falið að leiða þjónustu og upplifun hjá Mílu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Commerzbank segir upp nærri 10 þúsund manns Ekki verður greiddur út arður fyrir þetta ár og tvær stærri einingar verða sameinaðar. 29. september 2016 10:04
Air Berlin segir upp 1.200 manns Aukin samkeppni er helsta ástæða niðurskurðarins, auk tafa við opnun á Brandenborgar-flugvelli í Berlín. 29. september 2016 08:45