James sjóðheitur í sigri meistarana | Myndbönd Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 11. desember 2016 11:05 James var einu frákasti frá þrennunni. vísir/getty Tíu leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. LeBron James átti stórleik þegar Cleveland Cavaliers bar sigurorð af Charlotte Hornets, 116-105, á heimavelli. James skoraði 44 stig, tók níu fráköst, gaf 10 stoðsendingar og stal þremur boltum. Hann hitti úr fimm af 10 þriggja stiga skotum sínum í leiknum. Kevin Love bætti 22 stigum við fyrir Cleveland sem hefur unnið fjóra leiki í röð. Kemba Walker skoraði 24 stig fyrir Charlotte sem er enn í 3. sæti Austurdeildarinnar. Memphis Grizzlies skellti Golden State Warriors, 110-89, á heimavelli. Þetta var sjötti sigur Memphis í röð. Skvettubræðurnir Stephen Curry og Klay Thompson voru ískaldir í leiknum og hittu aðeins úr átta af 28 skotum sínum. Kevin Durant var stigahæstur í liði Golden State með 21 stig. Sjö leikmenn Memphis skoruðu 11 stig eða meira í leiknum. Tony Allen og Marc Gasol voru stigahæstir með 19 stig hvor. Chris Paul skoraði 20 stig og gaf 20 stoðsendingar þegar Los Angeles Clippers vann öruggan sigur á New Orleans Pelicans, 133-105. Paul er fyrsti leikmaðurinn í sögu Clippers sem nær þessum tölum í einum leik. Jamal Crawford var stigahæstur í liði Clippers með 22 stig. Annar varamaður, Maresse Speights, skilaði 17 stigum, 12 fráköstum og fjórum stoðsendingum.Úrslitin í nótt: Cleveland 116-105 Charlotte Memphis 110-89 Golden State LA Clippers 133-105 New Orleans Washington 110-105 Milwaukee Orlando 113-121 Denver Indiana 118-111 Portland Chicago 105-100 Miami Houston 109-87 Dallas San Antonio 130-101 Brooklyn Utah 104-84 Sacramento NBA Mest lesið Hetja Englands á EM sleit krossband Enski boltinn „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ Körfubolti Lofar frekari fjárfestingum Enski boltinn Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta Körfubolti „Getum verið fjandi góðir“ Körfubolti ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Handbolti Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Handbolti Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val Körfubolti KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar Körfubolti Fleiri fréttir Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Landsliðsmennirnir öflugir í Evrópu Jordan gagnrýnir álagsstjórnun í NBA: Þú hefur skyldu til að láta sjá þig Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Martin öflugur í góðum sigri Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Elvar skoraði tólf í naumu tapi Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups Sjá meira
Tíu leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. LeBron James átti stórleik þegar Cleveland Cavaliers bar sigurorð af Charlotte Hornets, 116-105, á heimavelli. James skoraði 44 stig, tók níu fráköst, gaf 10 stoðsendingar og stal þremur boltum. Hann hitti úr fimm af 10 þriggja stiga skotum sínum í leiknum. Kevin Love bætti 22 stigum við fyrir Cleveland sem hefur unnið fjóra leiki í röð. Kemba Walker skoraði 24 stig fyrir Charlotte sem er enn í 3. sæti Austurdeildarinnar. Memphis Grizzlies skellti Golden State Warriors, 110-89, á heimavelli. Þetta var sjötti sigur Memphis í röð. Skvettubræðurnir Stephen Curry og Klay Thompson voru ískaldir í leiknum og hittu aðeins úr átta af 28 skotum sínum. Kevin Durant var stigahæstur í liði Golden State með 21 stig. Sjö leikmenn Memphis skoruðu 11 stig eða meira í leiknum. Tony Allen og Marc Gasol voru stigahæstir með 19 stig hvor. Chris Paul skoraði 20 stig og gaf 20 stoðsendingar þegar Los Angeles Clippers vann öruggan sigur á New Orleans Pelicans, 133-105. Paul er fyrsti leikmaðurinn í sögu Clippers sem nær þessum tölum í einum leik. Jamal Crawford var stigahæstur í liði Clippers með 22 stig. Annar varamaður, Maresse Speights, skilaði 17 stigum, 12 fráköstum og fjórum stoðsendingum.Úrslitin í nótt: Cleveland 116-105 Charlotte Memphis 110-89 Golden State LA Clippers 133-105 New Orleans Washington 110-105 Milwaukee Orlando 113-121 Denver Indiana 118-111 Portland Chicago 105-100 Miami Houston 109-87 Dallas San Antonio 130-101 Brooklyn Utah 104-84 Sacramento
NBA Mest lesið Hetja Englands á EM sleit krossband Enski boltinn „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ Körfubolti Lofar frekari fjárfestingum Enski boltinn Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta Körfubolti „Getum verið fjandi góðir“ Körfubolti ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Handbolti Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Handbolti Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val Körfubolti KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar Körfubolti Fleiri fréttir Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Landsliðsmennirnir öflugir í Evrópu Jordan gagnrýnir álagsstjórnun í NBA: Þú hefur skyldu til að láta sjá þig Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Martin öflugur í góðum sigri Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Elvar skoraði tólf í naumu tapi Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups Sjá meira