Framkvæmdastjóri Hafnarness: Salan framkvæmd til að halda rekstri áfram Jóhann Óli Eiðsson skrifar 8. ágúst 2016 20:57 Ólafur segir það lágmark að menn kynni sér málavexti áður en þeir tjá sig um málið. Vísir „Það er sárt að sjá hvernig sumir vilja mála ljóta mynd af [sölunni] og setja [hana] í afskræmdan búning. Líkt og ég hef komið hér inn á þá voru þetta erfið spor að taka og okkur var hugsað til starfsfólksins og samfélagsins,“ skrifar Ólafur Hannesson, framkvæmdastjóri Hafnarnes VER hf., í aðsendri grein á Hafnarfréttum.Ólafur Hannesson, framkvæmdastjóri Hafnarness VER.Undir lok síðasta mánaðar bárust fregnir af því að HB Grandi hefði keypt aflahlutdeildir fyrirtækisins, sem staðsett er í Þorlákshöfn, í bolfiski. Þar ræðir um tæplega 1.600 þorskígildistonn sem fyrirtækið hyggst flytja til Vopnafjarðar til að tryggja bolfisksvinnslu þar. Salan átti sér stað vegna skuldar Hafnarness við viðskiptabanka sinn. Sú skuld var tilkomin vegna kaupa á aflaheimildum árið 2006. „Salan nú var framkvæmd til að eiga kost á að halda áfram rekstri fyrirtækisins. Þetta voru gífurlega þung og sár spor fyrir okkur, enda hafa aðstandendur félagsins stundað útgerð í 40 ár,“ skrifar Ólafur. Í kjölfar brotthvarfs kvótans úr byggðarlaginu sendi bæjarstjórn Ölfuss meðal annars frá sér ályktun auk þess að bæjarstjórinn Gunnsteinn Ómarsson sagði sína skoðun á kaupunum. Að mati Ólafs er framganga bæjarstjórnar ósvífin og dónaskapur gagnvart fyrirtækinu. Að hans mati ættu bæjarstjórnarmenn að einbeita séra ð því að styðja við atvinnurekstur í bænum og þá ekki síst þegar fyrirtæki eru að reyna að vinna sig úr erfiðri stöðu. „Að láta í veðri vaka að þetta hafi verið auðveld ákvörðun hjá okkur er í besta falli ósmekklegt. Fyrirtækið og aðstandendur þess bera sterkar taugar til sinnar heimasveitar og hafa reynt að láta gott af sér leiða. Síðustu misseri hafa verið mjög erfið og ákvörðunin um söluna var ekki tekin af léttúð, heldur illri nauðsyn. Þetta var nauðsynlegt skref til þess að geta haldið áfram rekstri til langframa og halda sem flestum í vinnu til lengri tíma litið,“ ritar Ólafur. Þá þykir honum einnig ómaklega vegið að fyrirtækinu með þeirri fullyrðingu sveitarstjórnarmanna að þeir hafi fyrst frétt af málinu í fjölmiðlum. Þeim hefði verið í lófa lagið að heyra í aðstandendum Hafnarness eða að kíkja í heimsókn í fyrirtækið. „Það þykir mér ekki til eftirbreytni, lágmark er að menn hafi reynt að kynna sér málin áður en þeir fara að tjá sig um þau í fjölmiðlum,“ segir í greininni. Hana má lesa í heild sinni hér. Tengdar fréttir Flytja kvóta frá Þorlákshöfn til Vopnafjarðar Þorlákshöfn mun standa uppi næsta kvótalaus eftir að HB Grandi keypti aflahlutdeildir Hafnarness Vers. 26. júlí 2016 17:09 Formaður SFS segir óalgegnt að kvóti sé færður milli kjördæma Jens Garðar Helgason segir fyrirtæki í sjávarútvegi yfirleitt sýna mikla samfélagslega ábyrgð. 27. júlí 2016 14:43 Bæjarstjóri Ölfuss: „Kjaftshögg að aflaheimildirnar fari“ HB Grandi hefur fest kaup á aflaheimildum upp á tæpa fjóra milljarða króna af Hafnarnesi VER í Þorlákshöfn. 26. júlí 2016 17:59 Mest lesið Ráku framkvæmdastjórann og komust svo að rafmyntagreftrinum Viðskipti innlent Óttast að háir vextir sogi sparnaðinn til Tenerife Viðskipti innlent Átök auðkýfinganna: „Ekki farið fram hjá neinum að á milli okkar hefur andað köldu“ Viðskipti innlent Sagði eldri menn vísvitandi borna röngum sökum en situr uppi með Svarta-Pétur Neytendur Að sofna yfir sjónvarpinu á kvöldin telst ekki með Atvinnulíf Reka forstjóra danska lyfjarisans sem malar gull á Ozempic Viðskipti erlent Síðasti dropinn á sögulegri stöð Viðskipti innlent Gömlu höfuðstöðvar Icelandair verða hjúkrunarheimili Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Tilefni fyrir ríkið að íhuga sölu Landsbankans Viðskipti innlent Fleiri fréttir Óttast að háir vextir sogi sparnaðinn til Tenerife Ráku framkvæmdastjórann og komust svo að rafmyntagreftrinum Tilefni fyrir ríkið að íhuga sölu Landsbankans Strætó hættir að taka á móti reiðufé í vögnum 1. júní Himinlifandi og ekki hugsi yfir litlum hlut fagfjárfesta Heinemann svarar Sameyki: „Þetta er rangt“ Gömlu höfuðstöðvar Icelandair verða hjúkrunarheimili Ríflega þrjátíu þúsund einstaklingar kaupa hlut ríkisins „Þetta er framar okkar björtustu vonum“ Heildarvirði tæpur 91 milljarður og líkur á að nær allir hlutir fari til almennings Líklega stærsta eignasala ríkissjóðs frá upphafi Selja allan eignarhlut ríkisins í Íslandsbanka Sjóvá tapar hálfum milljarði Málaferli vegna innkaupa ÁTVR halda enn áfram Jón Ólafur nýr formaður SA Hefja flug til Edinborgar og Malaga Árni hættir sem forstjóri Húsasmiðjunnar Landsbankinn við Austurstræti falur Spá sömuleiðis óbreyttum stýrivöxtum Margföld umframáskrift en útboðið ekki stækkað í bili Átök auðkýfinganna: „Ekki farið fram hjá neinum að á milli okkar hefur andað köldu“ Bein útsending: Lokadagur Nýsköpunarviku Bjarni nýr framkvæmdastjóri RVK Bruggfélags Borgunarmálinu lokið og bankinn fær ekki krónu Bein útsending: Kynningarfundur um hlutafjárútboð í Íslandsbanka Skor aftur synjað um lengri opnunartíma vegna hávaða Segja Heinemann brjóta gegn stjórnarskrárvörðum rétti Íslendinga Spá óbreyttum stýrivöxtum Útboðið fari vel af stað og allar líkur á að magnið aukist Jákvætt að almenningur njóti forgangs við söluna Sjá meira
„Það er sárt að sjá hvernig sumir vilja mála ljóta mynd af [sölunni] og setja [hana] í afskræmdan búning. Líkt og ég hef komið hér inn á þá voru þetta erfið spor að taka og okkur var hugsað til starfsfólksins og samfélagsins,“ skrifar Ólafur Hannesson, framkvæmdastjóri Hafnarnes VER hf., í aðsendri grein á Hafnarfréttum.Ólafur Hannesson, framkvæmdastjóri Hafnarness VER.Undir lok síðasta mánaðar bárust fregnir af því að HB Grandi hefði keypt aflahlutdeildir fyrirtækisins, sem staðsett er í Þorlákshöfn, í bolfiski. Þar ræðir um tæplega 1.600 þorskígildistonn sem fyrirtækið hyggst flytja til Vopnafjarðar til að tryggja bolfisksvinnslu þar. Salan átti sér stað vegna skuldar Hafnarness við viðskiptabanka sinn. Sú skuld var tilkomin vegna kaupa á aflaheimildum árið 2006. „Salan nú var framkvæmd til að eiga kost á að halda áfram rekstri fyrirtækisins. Þetta voru gífurlega þung og sár spor fyrir okkur, enda hafa aðstandendur félagsins stundað útgerð í 40 ár,“ skrifar Ólafur. Í kjölfar brotthvarfs kvótans úr byggðarlaginu sendi bæjarstjórn Ölfuss meðal annars frá sér ályktun auk þess að bæjarstjórinn Gunnsteinn Ómarsson sagði sína skoðun á kaupunum. Að mati Ólafs er framganga bæjarstjórnar ósvífin og dónaskapur gagnvart fyrirtækinu. Að hans mati ættu bæjarstjórnarmenn að einbeita séra ð því að styðja við atvinnurekstur í bænum og þá ekki síst þegar fyrirtæki eru að reyna að vinna sig úr erfiðri stöðu. „Að láta í veðri vaka að þetta hafi verið auðveld ákvörðun hjá okkur er í besta falli ósmekklegt. Fyrirtækið og aðstandendur þess bera sterkar taugar til sinnar heimasveitar og hafa reynt að láta gott af sér leiða. Síðustu misseri hafa verið mjög erfið og ákvörðunin um söluna var ekki tekin af léttúð, heldur illri nauðsyn. Þetta var nauðsynlegt skref til þess að geta haldið áfram rekstri til langframa og halda sem flestum í vinnu til lengri tíma litið,“ ritar Ólafur. Þá þykir honum einnig ómaklega vegið að fyrirtækinu með þeirri fullyrðingu sveitarstjórnarmanna að þeir hafi fyrst frétt af málinu í fjölmiðlum. Þeim hefði verið í lófa lagið að heyra í aðstandendum Hafnarness eða að kíkja í heimsókn í fyrirtækið. „Það þykir mér ekki til eftirbreytni, lágmark er að menn hafi reynt að kynna sér málin áður en þeir fara að tjá sig um þau í fjölmiðlum,“ segir í greininni. Hana má lesa í heild sinni hér.
Tengdar fréttir Flytja kvóta frá Þorlákshöfn til Vopnafjarðar Þorlákshöfn mun standa uppi næsta kvótalaus eftir að HB Grandi keypti aflahlutdeildir Hafnarness Vers. 26. júlí 2016 17:09 Formaður SFS segir óalgegnt að kvóti sé færður milli kjördæma Jens Garðar Helgason segir fyrirtæki í sjávarútvegi yfirleitt sýna mikla samfélagslega ábyrgð. 27. júlí 2016 14:43 Bæjarstjóri Ölfuss: „Kjaftshögg að aflaheimildirnar fari“ HB Grandi hefur fest kaup á aflaheimildum upp á tæpa fjóra milljarða króna af Hafnarnesi VER í Þorlákshöfn. 26. júlí 2016 17:59 Mest lesið Ráku framkvæmdastjórann og komust svo að rafmyntagreftrinum Viðskipti innlent Óttast að háir vextir sogi sparnaðinn til Tenerife Viðskipti innlent Átök auðkýfinganna: „Ekki farið fram hjá neinum að á milli okkar hefur andað köldu“ Viðskipti innlent Sagði eldri menn vísvitandi borna röngum sökum en situr uppi með Svarta-Pétur Neytendur Að sofna yfir sjónvarpinu á kvöldin telst ekki með Atvinnulíf Reka forstjóra danska lyfjarisans sem malar gull á Ozempic Viðskipti erlent Síðasti dropinn á sögulegri stöð Viðskipti innlent Gömlu höfuðstöðvar Icelandair verða hjúkrunarheimili Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Tilefni fyrir ríkið að íhuga sölu Landsbankans Viðskipti innlent Fleiri fréttir Óttast að háir vextir sogi sparnaðinn til Tenerife Ráku framkvæmdastjórann og komust svo að rafmyntagreftrinum Tilefni fyrir ríkið að íhuga sölu Landsbankans Strætó hættir að taka á móti reiðufé í vögnum 1. júní Himinlifandi og ekki hugsi yfir litlum hlut fagfjárfesta Heinemann svarar Sameyki: „Þetta er rangt“ Gömlu höfuðstöðvar Icelandair verða hjúkrunarheimili Ríflega þrjátíu þúsund einstaklingar kaupa hlut ríkisins „Þetta er framar okkar björtustu vonum“ Heildarvirði tæpur 91 milljarður og líkur á að nær allir hlutir fari til almennings Líklega stærsta eignasala ríkissjóðs frá upphafi Selja allan eignarhlut ríkisins í Íslandsbanka Sjóvá tapar hálfum milljarði Málaferli vegna innkaupa ÁTVR halda enn áfram Jón Ólafur nýr formaður SA Hefja flug til Edinborgar og Malaga Árni hættir sem forstjóri Húsasmiðjunnar Landsbankinn við Austurstræti falur Spá sömuleiðis óbreyttum stýrivöxtum Margföld umframáskrift en útboðið ekki stækkað í bili Átök auðkýfinganna: „Ekki farið fram hjá neinum að á milli okkar hefur andað köldu“ Bein útsending: Lokadagur Nýsköpunarviku Bjarni nýr framkvæmdastjóri RVK Bruggfélags Borgunarmálinu lokið og bankinn fær ekki krónu Bein útsending: Kynningarfundur um hlutafjárútboð í Íslandsbanka Skor aftur synjað um lengri opnunartíma vegna hávaða Segja Heinemann brjóta gegn stjórnarskrárvörðum rétti Íslendinga Spá óbreyttum stýrivöxtum Útboðið fari vel af stað og allar líkur á að magnið aukist Jákvætt að almenningur njóti forgangs við söluna Sjá meira
Flytja kvóta frá Þorlákshöfn til Vopnafjarðar Þorlákshöfn mun standa uppi næsta kvótalaus eftir að HB Grandi keypti aflahlutdeildir Hafnarness Vers. 26. júlí 2016 17:09
Formaður SFS segir óalgegnt að kvóti sé færður milli kjördæma Jens Garðar Helgason segir fyrirtæki í sjávarútvegi yfirleitt sýna mikla samfélagslega ábyrgð. 27. júlí 2016 14:43
Bæjarstjóri Ölfuss: „Kjaftshögg að aflaheimildirnar fari“ HB Grandi hefur fest kaup á aflaheimildum upp á tæpa fjóra milljarða króna af Hafnarnesi VER í Þorlákshöfn. 26. júlí 2016 17:59
Átök auðkýfinganna: „Ekki farið fram hjá neinum að á milli okkar hefur andað köldu“ Viðskipti innlent
Átök auðkýfinganna: „Ekki farið fram hjá neinum að á milli okkar hefur andað köldu“ Viðskipti innlent