Frekara aðhaldi er mótmælt í Grikklandi Guðsteinn Bjarnason skrifar 9. maí 2016 07:00 Mótmæli í Aþenu gegn nýjustu aðhaldsaðgerðunum. Fréttablaðið/EPA Fulltrúar Evrópusambandsins og Alþjóðagjaldeyrissjóðsins koma saman í Brussel í dag til að leggja blessun sína yfir nýjustu aðhaldsaðgerðir grísku stjórnarinnar. Þúsundir manna héldu út á götur í Aþenu í gær til að mótmæla aðgerðunum, áður en þær voru bornar undir atkvæði í gríska þinginu. Þær snúast meðal annars um að lækka hámarkslífeyrisgreiðslur og hækka skatta á meðal- og hátekjur. Jean-Claude Juncker, forseti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins, segir að gríska stjórnin hafi að mestu náð þeim markmiðum, sem stefnt var að með fjárhagsaðstoðinni frá ESB og AGS. Christine Lagarde, framkvæmdastjóri AGS, segir hins vegar að enn séu veruleg göt í þeim aðgerðum, sem halda á út í.Þessi grein birtist fyrst í Fréttablaðinu þann 9. maí. Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Linda tekur við sem framkvæmdastjóri fjármálasviðs Alvotech Atvinnulíf Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Kaffi heldur áfram að hækka í verði Neytendur Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Forstjóri X hættir óvænt Viðskipti erlent Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Fulltrúar Evrópusambandsins og Alþjóðagjaldeyrissjóðsins koma saman í Brussel í dag til að leggja blessun sína yfir nýjustu aðhaldsaðgerðir grísku stjórnarinnar. Þúsundir manna héldu út á götur í Aþenu í gær til að mótmæla aðgerðunum, áður en þær voru bornar undir atkvæði í gríska þinginu. Þær snúast meðal annars um að lækka hámarkslífeyrisgreiðslur og hækka skatta á meðal- og hátekjur. Jean-Claude Juncker, forseti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins, segir að gríska stjórnin hafi að mestu náð þeim markmiðum, sem stefnt var að með fjárhagsaðstoðinni frá ESB og AGS. Christine Lagarde, framkvæmdastjóri AGS, segir hins vegar að enn séu veruleg göt í þeim aðgerðum, sem halda á út í.Þessi grein birtist fyrst í Fréttablaðinu þann 9. maí.
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Linda tekur við sem framkvæmdastjóri fjármálasviðs Alvotech Atvinnulíf Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Kaffi heldur áfram að hækka í verði Neytendur Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Forstjóri X hættir óvænt Viðskipti erlent Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira