Sigurður undir í baráttu við íslenska ríkið vegna skattlagningar á milljarð króna Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 9. maí 2016 15:44 Sigurður Einarsson lýsti sig gjaldþrota í september á síðasta ári. vísir/stefán Íslenska ríkið var í síðustu viku sýknað af kröfu Sigurðar Einarssonar, fyrrverandi stjórnarformanns Kaupþings. Í málinu var deilt um hvort skattleggja bæri tekjur af kauprétti á hlutabréfum í bankanum sem Sigurður fékk sem stjórnarlaun sbr. 16. grein tvísköttunarsamnings milli Íslands og Bretlands eða sem almenn laun skv. 15. grein tilvitnaðs samnings. Tekur Sigurðar vegna kaupa hans á hlutabréfum í Kaupþingi árin 2006, 2007 og 2008 voru 674 milljónir, 599 milljónir króna og 328 milljónir króna. Nam fjárhæð álagsins 168, 149 og 82 milljónum króna fyrir hvert ár. Í dómi héraðsdóms kemur fram að samkvæmt lögum um hlutafélög skuli formaður félagsstjórnar ekki taka að sér önnur störf fyrir félagið en þau sem teljast eðlilegur hluti starfa hans sem stjórnarformanns að undanskildum einstökum verkefnum sem stjórnin felur honum. „Þau störf sem stefnandi tók að sér að inna samkvæmt ráðningarsamningi ber að skýra með hliðsjón þessu. Helsta verkefni stefnanda var að samræma störf hinna ýmsu alþjóðlegu útibúa og dótturfyrirtækja, gegna starfi stjórnarformanns systur- og dótturfélaga og leita tækifæra til að þróa starfsemi bankans,“ segir í umfjöllun um dóminn á vefsíðu á heimasíðu ríkisskattstjóra. Með vísan til þessa taldi dómurinn að greiðslur til stefnanda og þar með talin þau hlunnindi sem honum voru veitt með kauprétti á hlutabréfum í bankanum væru hluti af greiðslum til stefnanda fyrir stjórnarsetu í bankanum. Ákvæði 16. gr. tvísköttunarsamnings á milli Íslands og Bretlands kveða á um að greiðslur og hlunnindi fyrir stjórnarsetu skuli skattleggjast í því ríki sem félagið sem greiðir launin er heimilisfast. Dóminn í heild sinni má lesa hér. Tengdar fréttir Sigurður Einarsson í hundruð milljóna skattadeilu við ríkið Sigurður Einarsson hefur stefnt íslenska ríkinu vegna skattlagningar á kauprétti hans hjá Kaupþingi fyrir hrun. 24. júní 2015 10:00 Mest lesið Gefast upp á miðbænum: „Það er hringur eftir hring, engin bílastæði“ Viðskipti innlent Stjórnun þarf ekki bara að breytast heldur „gerbreytast” Atvinnulíf Niðurstöður álagningar birtar á fimmtudag Viðskipti innlent Rapyd sé íslenskt fyrirtæki með kennitölu frá 1983 Viðskipti innlent Rökrétt að lækka lyfjaverð í Bandaríkjunum Viðskipti innlent Ráku framkvæmdastjórann og komust svo að rafmyntagreftrinum Viðskipti innlent Þurfi að líta ofar í tekjustigann í næstu kjarasamningum Viðskipti innlent „Við getum fengið Boga Ágústs til að gera og segja hvað sem er“ Atvinnulíf Óttast að háir vextir sogi sparnaðinn til Tenerife Viðskipti innlent Djúpstæður metnaður til að skapa fjölskylduvænt umhverfi Viðskipti Fleiri fréttir Niðurstöður álagningar birtar á fimmtudag Gefast upp á miðbænum: „Það er hringur eftir hring, engin bílastæði“ Rökrétt að lækka lyfjaverð í Bandaríkjunum Rapyd sé íslenskt fyrirtæki með kennitölu frá 1983 Þurfi að líta ofar í tekjustigann í næstu kjarasamningum Hefja viðskipti með bréf í Alvotech í Stokkhólmi Óttast að háir vextir sogi sparnaðinn til Tenerife Ráku framkvæmdastjórann og komust svo að rafmyntagreftrinum Tilefni fyrir ríkið að íhuga sölu Landsbankans Himinlifandi og ekki hugsi yfir litlum hlut fagfjárfesta Heinemann svarar Sameyki: „Þetta er rangt“ Gömlu höfuðstöðvar Icelandair verða hjúkrunarheimili Ríflega þrjátíu þúsund einstaklingar kaupa hlut ríkisins „Þetta er framar okkar björtustu vonum“ Heildarvirði tæpur 91 milljarður og líkur á að nær allir hlutir fari til almennings Líklega stærsta eignasala ríkissjóðs frá upphafi Selja allan eignarhlut ríkisins í Íslandsbanka Sjóvá tapar hálfum milljarði Málaferli vegna innkaupa ÁTVR halda enn áfram Jón Ólafur nýr formaður SA Hefja flug til Edinborgar og Malaga Árni hættir sem forstjóri Húsasmiðjunnar Landsbankinn við Austurstræti falur Spá sömuleiðis óbreyttum stýrivöxtum Margföld umframáskrift en útboðið ekki stækkað í bili Átök auðkýfinganna: „Ekki farið fram hjá neinum að á milli okkar hefur andað köldu“ Bein útsending: Lokadagur Nýsköpunarviku Bjarni nýr framkvæmdastjóri RVK Bruggfélags Borgunarmálinu lokið og bankinn fær ekki krónu Bein útsending: Kynningarfundur um hlutafjárútboð í Íslandsbanka Sjá meira
Íslenska ríkið var í síðustu viku sýknað af kröfu Sigurðar Einarssonar, fyrrverandi stjórnarformanns Kaupþings. Í málinu var deilt um hvort skattleggja bæri tekjur af kauprétti á hlutabréfum í bankanum sem Sigurður fékk sem stjórnarlaun sbr. 16. grein tvísköttunarsamnings milli Íslands og Bretlands eða sem almenn laun skv. 15. grein tilvitnaðs samnings. Tekur Sigurðar vegna kaupa hans á hlutabréfum í Kaupþingi árin 2006, 2007 og 2008 voru 674 milljónir, 599 milljónir króna og 328 milljónir króna. Nam fjárhæð álagsins 168, 149 og 82 milljónum króna fyrir hvert ár. Í dómi héraðsdóms kemur fram að samkvæmt lögum um hlutafélög skuli formaður félagsstjórnar ekki taka að sér önnur störf fyrir félagið en þau sem teljast eðlilegur hluti starfa hans sem stjórnarformanns að undanskildum einstökum verkefnum sem stjórnin felur honum. „Þau störf sem stefnandi tók að sér að inna samkvæmt ráðningarsamningi ber að skýra með hliðsjón þessu. Helsta verkefni stefnanda var að samræma störf hinna ýmsu alþjóðlegu útibúa og dótturfyrirtækja, gegna starfi stjórnarformanns systur- og dótturfélaga og leita tækifæra til að þróa starfsemi bankans,“ segir í umfjöllun um dóminn á vefsíðu á heimasíðu ríkisskattstjóra. Með vísan til þessa taldi dómurinn að greiðslur til stefnanda og þar með talin þau hlunnindi sem honum voru veitt með kauprétti á hlutabréfum í bankanum væru hluti af greiðslum til stefnanda fyrir stjórnarsetu í bankanum. Ákvæði 16. gr. tvísköttunarsamnings á milli Íslands og Bretlands kveða á um að greiðslur og hlunnindi fyrir stjórnarsetu skuli skattleggjast í því ríki sem félagið sem greiðir launin er heimilisfast. Dóminn í heild sinni má lesa hér.
Tengdar fréttir Sigurður Einarsson í hundruð milljóna skattadeilu við ríkið Sigurður Einarsson hefur stefnt íslenska ríkinu vegna skattlagningar á kauprétti hans hjá Kaupþingi fyrir hrun. 24. júní 2015 10:00 Mest lesið Gefast upp á miðbænum: „Það er hringur eftir hring, engin bílastæði“ Viðskipti innlent Stjórnun þarf ekki bara að breytast heldur „gerbreytast” Atvinnulíf Niðurstöður álagningar birtar á fimmtudag Viðskipti innlent Rapyd sé íslenskt fyrirtæki með kennitölu frá 1983 Viðskipti innlent Rökrétt að lækka lyfjaverð í Bandaríkjunum Viðskipti innlent Ráku framkvæmdastjórann og komust svo að rafmyntagreftrinum Viðskipti innlent Þurfi að líta ofar í tekjustigann í næstu kjarasamningum Viðskipti innlent „Við getum fengið Boga Ágústs til að gera og segja hvað sem er“ Atvinnulíf Óttast að háir vextir sogi sparnaðinn til Tenerife Viðskipti innlent Djúpstæður metnaður til að skapa fjölskylduvænt umhverfi Viðskipti Fleiri fréttir Niðurstöður álagningar birtar á fimmtudag Gefast upp á miðbænum: „Það er hringur eftir hring, engin bílastæði“ Rökrétt að lækka lyfjaverð í Bandaríkjunum Rapyd sé íslenskt fyrirtæki með kennitölu frá 1983 Þurfi að líta ofar í tekjustigann í næstu kjarasamningum Hefja viðskipti með bréf í Alvotech í Stokkhólmi Óttast að háir vextir sogi sparnaðinn til Tenerife Ráku framkvæmdastjórann og komust svo að rafmyntagreftrinum Tilefni fyrir ríkið að íhuga sölu Landsbankans Himinlifandi og ekki hugsi yfir litlum hlut fagfjárfesta Heinemann svarar Sameyki: „Þetta er rangt“ Gömlu höfuðstöðvar Icelandair verða hjúkrunarheimili Ríflega þrjátíu þúsund einstaklingar kaupa hlut ríkisins „Þetta er framar okkar björtustu vonum“ Heildarvirði tæpur 91 milljarður og líkur á að nær allir hlutir fari til almennings Líklega stærsta eignasala ríkissjóðs frá upphafi Selja allan eignarhlut ríkisins í Íslandsbanka Sjóvá tapar hálfum milljarði Málaferli vegna innkaupa ÁTVR halda enn áfram Jón Ólafur nýr formaður SA Hefja flug til Edinborgar og Malaga Árni hættir sem forstjóri Húsasmiðjunnar Landsbankinn við Austurstræti falur Spá sömuleiðis óbreyttum stýrivöxtum Margföld umframáskrift en útboðið ekki stækkað í bili Átök auðkýfinganna: „Ekki farið fram hjá neinum að á milli okkar hefur andað köldu“ Bein útsending: Lokadagur Nýsköpunarviku Bjarni nýr framkvæmdastjóri RVK Bruggfélags Borgunarmálinu lokið og bankinn fær ekki krónu Bein útsending: Kynningarfundur um hlutafjárútboð í Íslandsbanka Sjá meira
Sigurður Einarsson í hundruð milljóna skattadeilu við ríkið Sigurður Einarsson hefur stefnt íslenska ríkinu vegna skattlagningar á kauprétti hans hjá Kaupþingi fyrir hrun. 24. júní 2015 10:00