Vill að lífeyrissjóðir stofni kjararáð Ingvar Haraldsson skrifar 13. apríl 2016 10:45 Bolli Héðinsson, vill að lífeyrissjóðir nýti sér stöðu sína á hlutabréfamarkaði til að koma í veg fyrir of há laun stjórnenda og stuðla að siðlegum fyrirtækjarekstri. fréttablaðið/pjetur Bolli Héðinsson, hagfræðingur og formaður Samtaka Sparifjáreigenda, vill að lífeyrissjóðirnir komi á fót kjarráði til að sporna gegn of háum launagreiðslum og kaupaukum til stjórnenda. „Því skyldu lífeyrissjóðirnir ekki notfæra sér það afl sem þeira hafa sameiginlega og reyna koma skikki á launakjör stjórnenda þeirra fyrirtækja sem þeir eiga í, í stað þess að búa við stöðugar hótanir stjórnenda um að þeir fari eitthvað annað, fái þeir ekki þau laun og kaupauka sem að þeir krefjist?,“ spyr Bolli. Kjararráðið yrði sjálfstæðri nefnd sem úrskurði um laun stjórnenda fyrirtækja í eigu lífeyrissjóða. „Kjararáð lífeyrissjóðanna myndi setja saman launatöflum fyrir stjórnendur og skipa þeim, hvort sem er í bönkum eða öðrum fyrirtækjum lífeyrissjóðanna, viðeigandi stað í launatöflum sem kjarráðið setur.“ Bolli segist ekki hafa áhyggjur af því að íslenskir stjórnendur myndu leita úr landi. „Ég veit að það er enginn eftirspurn eftir íslenskum stjórnendum í útlöndum, nema manni og manni,“ segir hann. Haukur Hafsteinsson, framkvæmdastjóri Lífeyrissjóðs starfsmanna ríksins, stærsta lífeyrissjóðs landsins, segir hugmyndina nýja og skoðunarverða. „Hún gegnur hins vegar út á víðtækara samstarf milli lífeyrissjóða en er til staðar því hver og einn lífeyrissjóður kemur fram sem sjálfstæður fjárfestir. Ég hef ákveðnar efasemdir um að markaðurinn og samkeppnisyfirvöld myndu heimila þetta víðtæka samstarf lífeyrissjóðanna,“ segir Haukur. Haukur segir þá hluthafastefnu sem LSR hafi samþykkt ganga út frá því að launakjör stjórnenda þeirra fyrirtækja sem lífeyrissjóðurinn eigi hlut í séu hófleg en í takti við það sem tíðkist hjá sambærilegum fyrirtækjum. Bolli telur hins vegar ekki að samkeppnisyfirvöld muni setja sig upp á móti fyrirkomulaginu. Samtök atvinnulífsins reki til að mynda samræmda kjarastefnu. Þá segir hann kaupauka geta verið góðragjaldaverðir í fyrirtækjum sem sýsla væru með áþreifanlega hluti, en mjög samfærandi rök hafi verið færð fyrir því að kaupaukar í fjármálafyrirtækjum skili litlu sem engu. Bolli segir að lífeyrissjóðirnir ættu að mynda sér sameiginlega eigandastefnu, um í hvernig fyrirtækjum, þeir fjárfesti. „Til dæmis gæti það verið regla hér eftir að þeir fjárfesti ekki í fjármálafyrirtækjum sem veiti ráðgjöf um að setja upp fyrirtæki á Tortóla eða öðrum skattaskjólum,“ segir Bolli. Auk þess ætti að vera ákveðin siðferðisviðmið uppi um þá stjórnendur sem séu í forsvari fyrir fyrirtæki í eigu lífeyrissjóða.Fréttin birtist fyrst í Markaðnum, fylgiblaði Fréttablaðsins þann 13. apríl Mest lesið Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Viðskipti innlent Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Viðskipti innlent Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör Viðskipti innlent Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent Isavia braut lög á Keflavíkurflugvelli Neytendur Vaka stýrir Collab Viðskipti innlent „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Viðskipti innlent Nýtt trend: Sami stjórnandinn að vinna fyrir mörg fyrirtæki Atvinnulíf Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Skamma og banna Play að blekkja neytendur Neytendur Fleiri fréttir Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Vaka stýrir Collab Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Íbúðum í byggingu fækkar Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Atli Óskar ráðinn rekstrarstjóri framleiðslu Engin U-beygja hjá Play Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Falsaði fleiri bréf Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Hætta við yfirtökuna Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Sjá meira
Bolli Héðinsson, hagfræðingur og formaður Samtaka Sparifjáreigenda, vill að lífeyrissjóðirnir komi á fót kjarráði til að sporna gegn of háum launagreiðslum og kaupaukum til stjórnenda. „Því skyldu lífeyrissjóðirnir ekki notfæra sér það afl sem þeira hafa sameiginlega og reyna koma skikki á launakjör stjórnenda þeirra fyrirtækja sem þeir eiga í, í stað þess að búa við stöðugar hótanir stjórnenda um að þeir fari eitthvað annað, fái þeir ekki þau laun og kaupauka sem að þeir krefjist?,“ spyr Bolli. Kjararráðið yrði sjálfstæðri nefnd sem úrskurði um laun stjórnenda fyrirtækja í eigu lífeyrissjóða. „Kjararáð lífeyrissjóðanna myndi setja saman launatöflum fyrir stjórnendur og skipa þeim, hvort sem er í bönkum eða öðrum fyrirtækjum lífeyrissjóðanna, viðeigandi stað í launatöflum sem kjarráðið setur.“ Bolli segist ekki hafa áhyggjur af því að íslenskir stjórnendur myndu leita úr landi. „Ég veit að það er enginn eftirspurn eftir íslenskum stjórnendum í útlöndum, nema manni og manni,“ segir hann. Haukur Hafsteinsson, framkvæmdastjóri Lífeyrissjóðs starfsmanna ríksins, stærsta lífeyrissjóðs landsins, segir hugmyndina nýja og skoðunarverða. „Hún gegnur hins vegar út á víðtækara samstarf milli lífeyrissjóða en er til staðar því hver og einn lífeyrissjóður kemur fram sem sjálfstæður fjárfestir. Ég hef ákveðnar efasemdir um að markaðurinn og samkeppnisyfirvöld myndu heimila þetta víðtæka samstarf lífeyrissjóðanna,“ segir Haukur. Haukur segir þá hluthafastefnu sem LSR hafi samþykkt ganga út frá því að launakjör stjórnenda þeirra fyrirtækja sem lífeyrissjóðurinn eigi hlut í séu hófleg en í takti við það sem tíðkist hjá sambærilegum fyrirtækjum. Bolli telur hins vegar ekki að samkeppnisyfirvöld muni setja sig upp á móti fyrirkomulaginu. Samtök atvinnulífsins reki til að mynda samræmda kjarastefnu. Þá segir hann kaupauka geta verið góðragjaldaverðir í fyrirtækjum sem sýsla væru með áþreifanlega hluti, en mjög samfærandi rök hafi verið færð fyrir því að kaupaukar í fjármálafyrirtækjum skili litlu sem engu. Bolli segir að lífeyrissjóðirnir ættu að mynda sér sameiginlega eigandastefnu, um í hvernig fyrirtækjum, þeir fjárfesti. „Til dæmis gæti það verið regla hér eftir að þeir fjárfesti ekki í fjármálafyrirtækjum sem veiti ráðgjöf um að setja upp fyrirtæki á Tortóla eða öðrum skattaskjólum,“ segir Bolli. Auk þess ætti að vera ákveðin siðferðisviðmið uppi um þá stjórnendur sem séu í forsvari fyrir fyrirtæki í eigu lífeyrissjóða.Fréttin birtist fyrst í Markaðnum, fylgiblaði Fréttablaðsins þann 13. apríl
Mest lesið Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Viðskipti innlent Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Viðskipti innlent Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör Viðskipti innlent Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent Isavia braut lög á Keflavíkurflugvelli Neytendur Vaka stýrir Collab Viðskipti innlent „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Viðskipti innlent Nýtt trend: Sami stjórnandinn að vinna fyrir mörg fyrirtæki Atvinnulíf Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Skamma og banna Play að blekkja neytendur Neytendur Fleiri fréttir Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Vaka stýrir Collab Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Íbúðum í byggingu fækkar Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Atli Óskar ráðinn rekstrarstjóri framleiðslu Engin U-beygja hjá Play Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Falsaði fleiri bréf Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Hætta við yfirtökuna Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Sjá meira
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent