Vodafone-lekinn: Þrír fá 2,7 milljónir í skaðabætur Bjarki Ármannsson skrifar 26. apríl 2016 14:43 Alls voru kveðnir upp dómar í fimm skaðabótamálum á hendur Fjarskipti hf. í héraðsdómi í dag. Vísir/Daníel Héraðsdómur Reykjavíkur dæmdi í dag Fjarskipti hf., móðurfélag fjarskiptafyrirtækisins Vodafone, til að greiða samtals 2,7 milljónir í skaðabætur til þriggja einstaklinga vegna Vodafone-lekans svokallaða í nóvember 2013. Alls voru kveðnir upp dómar í fimm skaðabótamálum á hendur Fjarskipti hf. í héraðsdómi í dag og var félagið sýknað í tveimur þeirra. Greint er frá úrskurðunum í tilkynningu frá Fjarskiptum til fjölmiðla. Vodafone-lekinn gleymist seint þeim sem hann snerti. Tyrkneskur tölvuþrjótur lak þá um áttatíu þúsund smáskilaboðum frá tugþúsundum Íslendinga. Tölvuárásin hafði víðtæk áhrif, gengi hlutabréfa Vodafone hríðféll í kjölfarið og fjölmargir viðskiptavinir sögðu skilið við fyrirtækið. Sex einstaklingar stefndu Fjarskipti hf. í fyrra og fóru fram á samtals 113 milljónir króna í skaðabætur. Í málunum fimm sem héraðsdómur úrskurðaði í í dag var samtals farið fram á 103,8 milljónir. Aðalmeðferð í sjötta málinu fer fram þann 13. maí næstkomandi. „Innan Fjarskipta hf. hefur mikil vinna átt sér stað undanfarin ár á sviði öryggismála og hefur félagið kappkostað að læra af reynslunni,“ segir í tilkynningunni til fjölmiðla. Tengdar fréttir Hlutabréf Vodafone hafa lækkað mikið Hlutabréf Vodafone hafa lækkað um 12,94% síðan markaðurinn opnaði fyrir klukkutíma síðan í morgun. 2. desember 2013 09:59 Um 10 þúsund manns sótt Vodafone gögnin Hægt er að sækja gögnin á vefsíðunni Deildu.net en Vodafone hefur biðlað til fólks að dreifa ekki gögnunum. 1. desember 2013 22:53 Sex einstaklingar vilja 113 milljónir vegna Vodafone lekans Aðalmeðferð málanna verður á öðrum ársfjórðungi 2016. 18. febrúar 2016 14:00 Mest lesið Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Viðskipti innlent Arnar og Eiríkur til Fossa Viðskipti innlent Ráðin markaðsstjóri Prís Viðskipti innlent Segir greiðslumiðlunarfyrirtæki halda 15 milljónum í gíslingu Viðskipti innlent Helga nýr fjármálastjóri Ísorku Viðskipti innlent Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Viðskipti innlent Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Viðskipti innlent Stefna á gervigreindarver við Húsavík Viðskipti innlent Nýr vefur Félags foreldra- og uppeldisfræðinga kominn í loftið Samstarf Fleiri fréttir Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Ráðin markaðsstjóri Prís Helga nýr fjármálastjóri Ísorku Stefna á gervigreindarver við Húsavík Arnar og Eiríkur til Fossa „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Hermann tekur við söluarmi Samherja Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Gunnar Ágúst til Dineout Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Þrjú ráðin til Landsbyggðar Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna „Framboð á markaði er ekki það sem neytendur vilja kaupa“ Móðurfélag útgefanda Moggans tapaði hundruðum milljóna Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Kaupa Gompute „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Sjá meira
Héraðsdómur Reykjavíkur dæmdi í dag Fjarskipti hf., móðurfélag fjarskiptafyrirtækisins Vodafone, til að greiða samtals 2,7 milljónir í skaðabætur til þriggja einstaklinga vegna Vodafone-lekans svokallaða í nóvember 2013. Alls voru kveðnir upp dómar í fimm skaðabótamálum á hendur Fjarskipti hf. í héraðsdómi í dag og var félagið sýknað í tveimur þeirra. Greint er frá úrskurðunum í tilkynningu frá Fjarskiptum til fjölmiðla. Vodafone-lekinn gleymist seint þeim sem hann snerti. Tyrkneskur tölvuþrjótur lak þá um áttatíu þúsund smáskilaboðum frá tugþúsundum Íslendinga. Tölvuárásin hafði víðtæk áhrif, gengi hlutabréfa Vodafone hríðféll í kjölfarið og fjölmargir viðskiptavinir sögðu skilið við fyrirtækið. Sex einstaklingar stefndu Fjarskipti hf. í fyrra og fóru fram á samtals 113 milljónir króna í skaðabætur. Í málunum fimm sem héraðsdómur úrskurðaði í í dag var samtals farið fram á 103,8 milljónir. Aðalmeðferð í sjötta málinu fer fram þann 13. maí næstkomandi. „Innan Fjarskipta hf. hefur mikil vinna átt sér stað undanfarin ár á sviði öryggismála og hefur félagið kappkostað að læra af reynslunni,“ segir í tilkynningunni til fjölmiðla.
Tengdar fréttir Hlutabréf Vodafone hafa lækkað mikið Hlutabréf Vodafone hafa lækkað um 12,94% síðan markaðurinn opnaði fyrir klukkutíma síðan í morgun. 2. desember 2013 09:59 Um 10 þúsund manns sótt Vodafone gögnin Hægt er að sækja gögnin á vefsíðunni Deildu.net en Vodafone hefur biðlað til fólks að dreifa ekki gögnunum. 1. desember 2013 22:53 Sex einstaklingar vilja 113 milljónir vegna Vodafone lekans Aðalmeðferð málanna verður á öðrum ársfjórðungi 2016. 18. febrúar 2016 14:00 Mest lesið Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Viðskipti innlent Arnar og Eiríkur til Fossa Viðskipti innlent Ráðin markaðsstjóri Prís Viðskipti innlent Segir greiðslumiðlunarfyrirtæki halda 15 milljónum í gíslingu Viðskipti innlent Helga nýr fjármálastjóri Ísorku Viðskipti innlent Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Viðskipti innlent Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Viðskipti innlent Stefna á gervigreindarver við Húsavík Viðskipti innlent Nýr vefur Félags foreldra- og uppeldisfræðinga kominn í loftið Samstarf Fleiri fréttir Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Ráðin markaðsstjóri Prís Helga nýr fjármálastjóri Ísorku Stefna á gervigreindarver við Húsavík Arnar og Eiríkur til Fossa „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Hermann tekur við söluarmi Samherja Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Gunnar Ágúst til Dineout Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Þrjú ráðin til Landsbyggðar Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna „Framboð á markaði er ekki það sem neytendur vilja kaupa“ Móðurfélag útgefanda Moggans tapaði hundruðum milljóna Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Kaupa Gompute „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Sjá meira
Hlutabréf Vodafone hafa lækkað mikið Hlutabréf Vodafone hafa lækkað um 12,94% síðan markaðurinn opnaði fyrir klukkutíma síðan í morgun. 2. desember 2013 09:59
Um 10 þúsund manns sótt Vodafone gögnin Hægt er að sækja gögnin á vefsíðunni Deildu.net en Vodafone hefur biðlað til fólks að dreifa ekki gögnunum. 1. desember 2013 22:53
Sex einstaklingar vilja 113 milljónir vegna Vodafone lekans Aðalmeðferð málanna verður á öðrum ársfjórðungi 2016. 18. febrúar 2016 14:00