Vilja RÚV áfram á auglýsingamarkaði Atli Ísleifsson skrifar 6. september 2016 13:08 Forsvarsmenn einkarekinna fjölmiðla vilja RÚV af auglýsingamarkaði. Vísir/GVA Samband íslenskra auglýsingastofa (SÍA), Birtingahúsið og MediaCom eru andsnúin því að RÚV hverfi af auglýsingamarkaði líkt og þrýst hefur verið á og telja að slíkt skref muni skerða möguleika auglýsenda á að ná til neytenda. Í tilkynningu frá aðilunum kemur fram að saman hafi sjónvarps- og útvarpsstöðvar RÚV afgerandi mesta vikulega dekkun ljósvakamiðlanna og gæti brotthvarf þessara stöðva af auglýsingamarkaði orðið til þess að neytendur verði af mikilvægum upplýsingum um vörur og þjónustu. Nokkur umræða hefur farið fram um veru RÚV á auglýsingamarkaði í kjölfar áskorunar forsvarsmanna einkarekinna fjölmiðla á Íslandi þar sem þrýst er á ráðherra og Alþingi „að gera nauðsynlegar og tímabærar breytingar á löggjöf til þess að jafna samkeppnisstöðu félaga á íslenskum fjölmiðlamarkaði“. Í áskoruninni er meðal annars lagt til að RÚV verði tekið af auglýsingamarkaði um næstu áramót. SÍA, Birtingahúsið og Media Com segja að til viðbótar gegni sjónvarpsauglýsingar mikilvægu hlutverki í vörumerkja- og ímyndaruppbyggingu fyrirtækja. „Það yrði erfiðara fyrir þau að byggja upp virði vörumerkja sinna þegar þau ná ekki augum og eyrum jafnmargra. Hætta er á að dregið yrði úr framleiðslu sjónvarpsauglýsinga sem hefði skaðleg áhrif á fyrirtæki og einstaklinga sem hafa tekjur af auglýsingaframleiðslu,“ segir í tilkynningunni. Þau telja það vera hag íslenskra neytenda að auglýsendur nái til þeirra með hagkvæmum hætti en ekki síður að næg fjölbreytni ríki á auglýsingamarkaði og eðlileg samkeppni þrífist. „Sjónvarp og útvarp eru enn áhrifamiklir auglýsingamiðlar á Íslandi. Fjölmiðlaumhverfið er þó að taka hröðum breytingum sem hefur áhrif á rekstrarumhverfi allra sem með beinum eða óbeinum hætti hafa tekjur af auglýsingum. Samkeppni frá erlendum miðlum er og verður þeim íslensku erfið og mikilvægt að leitað verði leiða til þess að auðvelda íslenskum fjölmiðlum að dafna. Það er auglýsendum og neytendum í hag að það verði gert án þess að taka sjónvarps- og útvarpsstöðvar RÚV af auglýsingamarkaði.“ Tengdar fréttir Vilja minni umsvif á auglýsingamarkaði Þingmaður Sjálfstæðisflokksins segir tillögur sem fulltrúar einkarekinna fjölmiðla lögðu fram í Fréttablaðinu í gær um breytta löggjöf áhugaverðar. Þingmaður Samfylkingarinnar segir að draga þurfi úr umsvifum RÚV á auglýsingama 24. ágúst 2016 07:00 Mest lesið Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Viðskipti innlent Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Viðskipti erlent Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Viðskipti innlent Fótboltastelpan sem fór í verkfræði: „Höfum eiginlega verið saman að eilífu“ Atvinnulíf Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Viðskipti innlent Þrjú ráðin til Landsbyggðar Viðskipti innlent Skattakóngurinn flytur úr landi Viðskipti innlent Verðmunur getur verið allt að 28 prósent Neytendur Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Viðskipti innlent Gunnar Ágúst til Dineout Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Gunnar Ágúst til Dineout Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Þrjú ráðin til Landsbyggðar Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna „Framboð á markaði er ekki það sem neytendur vilja kaupa“ Móðurfélag útgefanda Moggans tapaði hundruðum milljóna Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Kaupa Gompute „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Ósáttir með ákvörðun peningastefnunefndar Muni ekki hika við að hækka vexti Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Endurbættur Kaffivagn opnar aftur í dag Gleðiefni að fjármálaráðherri tali um aðhald í ríkisfjármálum Bein útsending: Rökstyðja stýrivaxtaákvörðunina Seðlabankinn heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ráðin til Fossa fjárfestingarbanka Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Sjá meira
Samband íslenskra auglýsingastofa (SÍA), Birtingahúsið og MediaCom eru andsnúin því að RÚV hverfi af auglýsingamarkaði líkt og þrýst hefur verið á og telja að slíkt skref muni skerða möguleika auglýsenda á að ná til neytenda. Í tilkynningu frá aðilunum kemur fram að saman hafi sjónvarps- og útvarpsstöðvar RÚV afgerandi mesta vikulega dekkun ljósvakamiðlanna og gæti brotthvarf þessara stöðva af auglýsingamarkaði orðið til þess að neytendur verði af mikilvægum upplýsingum um vörur og þjónustu. Nokkur umræða hefur farið fram um veru RÚV á auglýsingamarkaði í kjölfar áskorunar forsvarsmanna einkarekinna fjölmiðla á Íslandi þar sem þrýst er á ráðherra og Alþingi „að gera nauðsynlegar og tímabærar breytingar á löggjöf til þess að jafna samkeppnisstöðu félaga á íslenskum fjölmiðlamarkaði“. Í áskoruninni er meðal annars lagt til að RÚV verði tekið af auglýsingamarkaði um næstu áramót. SÍA, Birtingahúsið og Media Com segja að til viðbótar gegni sjónvarpsauglýsingar mikilvægu hlutverki í vörumerkja- og ímyndaruppbyggingu fyrirtækja. „Það yrði erfiðara fyrir þau að byggja upp virði vörumerkja sinna þegar þau ná ekki augum og eyrum jafnmargra. Hætta er á að dregið yrði úr framleiðslu sjónvarpsauglýsinga sem hefði skaðleg áhrif á fyrirtæki og einstaklinga sem hafa tekjur af auglýsingaframleiðslu,“ segir í tilkynningunni. Þau telja það vera hag íslenskra neytenda að auglýsendur nái til þeirra með hagkvæmum hætti en ekki síður að næg fjölbreytni ríki á auglýsingamarkaði og eðlileg samkeppni þrífist. „Sjónvarp og útvarp eru enn áhrifamiklir auglýsingamiðlar á Íslandi. Fjölmiðlaumhverfið er þó að taka hröðum breytingum sem hefur áhrif á rekstrarumhverfi allra sem með beinum eða óbeinum hætti hafa tekjur af auglýsingum. Samkeppni frá erlendum miðlum er og verður þeim íslensku erfið og mikilvægt að leitað verði leiða til þess að auðvelda íslenskum fjölmiðlum að dafna. Það er auglýsendum og neytendum í hag að það verði gert án þess að taka sjónvarps- og útvarpsstöðvar RÚV af auglýsingamarkaði.“
Tengdar fréttir Vilja minni umsvif á auglýsingamarkaði Þingmaður Sjálfstæðisflokksins segir tillögur sem fulltrúar einkarekinna fjölmiðla lögðu fram í Fréttablaðinu í gær um breytta löggjöf áhugaverðar. Þingmaður Samfylkingarinnar segir að draga þurfi úr umsvifum RÚV á auglýsingama 24. ágúst 2016 07:00 Mest lesið Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Viðskipti innlent Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Viðskipti erlent Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Viðskipti innlent Fótboltastelpan sem fór í verkfræði: „Höfum eiginlega verið saman að eilífu“ Atvinnulíf Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Viðskipti innlent Þrjú ráðin til Landsbyggðar Viðskipti innlent Skattakóngurinn flytur úr landi Viðskipti innlent Verðmunur getur verið allt að 28 prósent Neytendur Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Viðskipti innlent Gunnar Ágúst til Dineout Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Gunnar Ágúst til Dineout Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Þrjú ráðin til Landsbyggðar Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna „Framboð á markaði er ekki það sem neytendur vilja kaupa“ Móðurfélag útgefanda Moggans tapaði hundruðum milljóna Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Kaupa Gompute „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Ósáttir með ákvörðun peningastefnunefndar Muni ekki hika við að hækka vexti Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Endurbættur Kaffivagn opnar aftur í dag Gleðiefni að fjármálaráðherri tali um aðhald í ríkisfjármálum Bein útsending: Rökstyðja stýrivaxtaákvörðunina Seðlabankinn heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ráðin til Fossa fjárfestingarbanka Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Sjá meira
Vilja minni umsvif á auglýsingamarkaði Þingmaður Sjálfstæðisflokksins segir tillögur sem fulltrúar einkarekinna fjölmiðla lögðu fram í Fréttablaðinu í gær um breytta löggjöf áhugaverðar. Þingmaður Samfylkingarinnar segir að draga þurfi úr umsvifum RÚV á auglýsingama 24. ágúst 2016 07:00