Snjallsímasala minnkar Sæunn Gísladóttir skrifar 7. september 2016 07:00 Vöxtur í snjallsímasölu hefur dregist verulega saman á Vestrænum markaði. Vísir/EPA Frá því að fyrsti iPhone-snjallsími Apple var kynntur árið 2007 hafa helstu tækniframleiðendur heims keppst við að mæta kröfum neytenda um nýrri, betri og hraðari síma. Milljarðar snjallsíma hafa selst á síðustu níu árum, en nú benda sölutölur til þess að salan sé að minnka. Samkvæmt nýjum tölum frá greiningarfyrirtækinu IDC mun vöxtur á snjallsímamarkaði einungis nema 1,6 prósentum á árinu og 1,46 milljarðar síma verða seldir. Þetta eru háar sölutölur en vöxturinn er að dragast töluvert saman samanborið við fyrri ár, en milli áranna 2014 og 2015 var söluvöxturinn 10,6 prósent. Greiningaraðilar IDC spá því að á vestrænum markaði muni sala dragast saman á árinu, eini vöxturinn á markaði muni koma frá nýmarkaðsríkjum. Neytendur virðast sífellt ánægðari með snjallsíma sína og finna fyrir lítilli þörf til að skipta þeim út og því eru færri að kaupa snjallsíma. Sala dróst til að mynda saman á iPhone-snjallsímum í fyrsta sinn milli ára á fyrsta og öðrum ársfjórðungi 2016. Sala snjallsíma gæti komist á flug á ný ef fleiri sækjast eftir að nýta sér sýndarveruleikatækni. Samsung og Google hafa bæði framleitt slíkar græjur sem styðjast við snjallsíma þeirra. Einnig telja greiningaraðilar að aukin eftirspurn á stærri skjáum gæti ýtt undir vöxt í sölu á ný. Tengdar fréttir iPhone sala dregst saman aftur Sala á iPhone snjallsímum dróst saman um fimmtán prósent á síðasta ársfjórðungi. 27. júlí 2016 11:33 Mest lesið Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Viðskipti innlent Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Viðskipti innlent Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Viðskipti innlent Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Viðskipti innlent Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Viðskipti innlent Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Viðskipti erlent Nýr vefur Félags foreldra- og uppeldisfræðinga kominn í loftið Samstarf Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Viðskipti innlent Hermann tekur við söluarmi Samherja Viðskipti innlent Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hermann tekur við söluarmi Samherja Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Gunnar Ágúst til Dineout Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Þrjú ráðin til Landsbyggðar Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna „Framboð á markaði er ekki það sem neytendur vilja kaupa“ Móðurfélag útgefanda Moggans tapaði hundruðum milljóna Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Kaupa Gompute „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Ósáttir með ákvörðun peningastefnunefndar Muni ekki hika við að hækka vexti Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Endurbættur Kaffivagn opnar aftur í dag Gleðiefni að fjármálaráðherri tali um aðhald í ríkisfjármálum Sjá meira
Frá því að fyrsti iPhone-snjallsími Apple var kynntur árið 2007 hafa helstu tækniframleiðendur heims keppst við að mæta kröfum neytenda um nýrri, betri og hraðari síma. Milljarðar snjallsíma hafa selst á síðustu níu árum, en nú benda sölutölur til þess að salan sé að minnka. Samkvæmt nýjum tölum frá greiningarfyrirtækinu IDC mun vöxtur á snjallsímamarkaði einungis nema 1,6 prósentum á árinu og 1,46 milljarðar síma verða seldir. Þetta eru háar sölutölur en vöxturinn er að dragast töluvert saman samanborið við fyrri ár, en milli áranna 2014 og 2015 var söluvöxturinn 10,6 prósent. Greiningaraðilar IDC spá því að á vestrænum markaði muni sala dragast saman á árinu, eini vöxturinn á markaði muni koma frá nýmarkaðsríkjum. Neytendur virðast sífellt ánægðari með snjallsíma sína og finna fyrir lítilli þörf til að skipta þeim út og því eru færri að kaupa snjallsíma. Sala dróst til að mynda saman á iPhone-snjallsímum í fyrsta sinn milli ára á fyrsta og öðrum ársfjórðungi 2016. Sala snjallsíma gæti komist á flug á ný ef fleiri sækjast eftir að nýta sér sýndarveruleikatækni. Samsung og Google hafa bæði framleitt slíkar græjur sem styðjast við snjallsíma þeirra. Einnig telja greiningaraðilar að aukin eftirspurn á stærri skjáum gæti ýtt undir vöxt í sölu á ný.
Tengdar fréttir iPhone sala dregst saman aftur Sala á iPhone snjallsímum dróst saman um fimmtán prósent á síðasta ársfjórðungi. 27. júlí 2016 11:33 Mest lesið Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Viðskipti innlent Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Viðskipti innlent Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Viðskipti innlent Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Viðskipti innlent Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Viðskipti innlent Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Viðskipti erlent Nýr vefur Félags foreldra- og uppeldisfræðinga kominn í loftið Samstarf Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Viðskipti innlent Hermann tekur við söluarmi Samherja Viðskipti innlent Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hermann tekur við söluarmi Samherja Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Gunnar Ágúst til Dineout Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Þrjú ráðin til Landsbyggðar Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna „Framboð á markaði er ekki það sem neytendur vilja kaupa“ Móðurfélag útgefanda Moggans tapaði hundruðum milljóna Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Kaupa Gompute „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Ósáttir með ákvörðun peningastefnunefndar Muni ekki hika við að hækka vexti Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Endurbættur Kaffivagn opnar aftur í dag Gleðiefni að fjármálaráðherri tali um aðhald í ríkisfjármálum Sjá meira
iPhone sala dregst saman aftur Sala á iPhone snjallsímum dróst saman um fimmtán prósent á síðasta ársfjórðungi. 27. júlí 2016 11:33