„Hvað varð um loforðið eftir að Borgunarhneykslið kom upp?" Jóhann K. Jóhannsson skrifar 30. júlí 2016 18:45 Hagfræðingur segir bankana markvisst reyna að færa veiðiheimildir frá smærri útgerðarfyrirtækjum til þeirra stærri. Vinnubrögð Landsbankans í kringum söluna á heimildum útgerðarfyrirtækisins Hafnarness í Þórlákshöfn til HB Granda, séu í anda Borgunarmálsins sem kom upp fyrr á þessu ári. Eins og fram hefur komið seldi Hafnarnes í vikunni 1600 tonna þorskígildiskvóta en með sölunni voru störf sextíu starfsmanna fyrirtækisins sett í hættu. Ákvörðun Útgerðarfélagsins hafi því var tekin í samræmi við skuldauppgjör við viðskiptabanka félagsins, Landsbankann. Hagfræðingur, hefur starfað að verkefnum fyrir samtök fiskframleiðenda og útflytjenda segir að bankarnir hafi markvisst unnið að því að taka kvótann frá þessum smærri fyrir tækjum flytja hann yfir til stærri fyrirtækja eins og hafi verið gert í þessu tilviki. „Þeir neyða í raun og veru þessi smærri fyrirtæki til þess að selja kvótann vegna þess að annars verði gengið að þeim og stóru fyrirtækin þau fá lánað endalaust. Þau fá afskrifað þannig að það er búið að gera þetta óbært fyrir aðra en þá sem eru í sérstöku uppáhaldi hjá bönkunum og þar erum við að tala um þessi kvótasterku fyrirtæki. Kvótasterk bæði í bolfiski og þá sérstaklega í uppsjávar afla,“ segir Ólafur Arnarson, hagfræðingur.Kvótinn nánast farinn úr ÞorlákshöfnNú er 90% af kvótanum í Þorlákshöfn farinn út bæjarfélaginu og eftir standi kvótalaus fyrirtæki sem þurfi af afla sér hráefnis á mörkuðum á miklu hærra verði en stórútgerðin fær fyrir sína vinnslu. „Þetta þýðir það að Þorlákshöfn er orðið mjög berskjaldað byggðarlag. Það má ekki mikið út af bregða. Hvað gerist þegar að þessir hörku karlar sem halda úti þessum kvótalausu fyrirtækjum. Hvað gerist ef þeir bara gefast upp?“ segir Ólafur. Ólafur segir að salan á kvótanum sé í meira lagi undarleg hvað varðar Landsbankann sér í lagi þar sem reynt hafi verið að selja kvótann innan bæjarins fyrst. „Hvað varð um loforðið eftir að Borgunarhneykslið kom upp? Hvað varð um loforðið um það að stærri eignasölur myndu framvegis vera í opnu ferli? Þarna bara kom bankinn og tók kvótann og hann lét annan viðskiptavin fá kvótann,“ segir Ólafur. Þar á Ólafur við að skuldir útgerðarfélagsins hafi verið það miklar að Landsbankinn hafi í raun verið eigandi að kvótanum vegna skuldanna. „Ég held að stjórnvöld þurfi að leggja línuna að bankakerfið að það verði að bæði að stunda eðlilega viðskiptahætti, það verður að gæta jafnræðis á milli sinni viðskiptavina. Stjórnvöld verða náttúrulega að koma á hér eðlilegu fiskveiðistjórnunarkerfi vegna þess að samkeppnisstaða í íslenskum sjávarútvegi hún er gjörsamlega óþolandi,“ segir Ólafur Tengdar fréttir Formaður SFS segir óalgegnt að kvóti sé færður milli kjördæma Jens Garðar Helgason segir fyrirtæki í sjávarútvegi yfirleitt sýna mikla samfélagslega ábyrgð. 27. júlí 2016 14:43 Bæjarstjóri Ölfuss: „Kjaftshögg að aflaheimildirnar fari“ HB Grandi hefur fest kaup á aflaheimildum upp á tæpa fjóra milljarða króna af Hafnarnesi VER í Þorlákshöfn. 26. júlí 2016 17:59 Mest lesið Ætlar ekki að deyja í smán og gefur frá sér auðæfin Viðskipti erlent Að segja upp án þess að brenna brýr Atvinnulíf Minnkuðu lúxuspinna en ekki eldflaugina Neytendur Vilja nota geimflaugar til að flytja hergögn hvert sem er Viðskipti erlent Hagnaðist um rúma fimm milljarða á fyrsta ársfjórðungi Viðskipti innlent Fluttu mun minna til Bandaríkjanna en meira annað Viðskipti erlent Til IDS á Íslandi frá Íslenskri erfðagreiningu Viðskipti innlent Salan á Íslandsbanka: Samið við fjóra erlenda söluaðila Viðskipti innlent Bretar fyrstir til að semja við Trump Viðskipti erlent Hundrað og fimmtíu manns unnu að opnuninni Viðskipti innlent Fleiri fréttir Salan á Íslandsbanka: Samið við fjóra erlenda söluaðila Til IDS á Íslandi frá Íslenskri erfðagreiningu Hagnaðist um rúma fimm milljarða á fyrsta ársfjórðungi Hundrað og fimmtíu manns unnu að opnuninni Samþykktu að bæta við leið fyrir stóra fjárfesta í sölu Íslandsbanka Gríðarlegt áhyggjuefni fyrir Norðurþing Ingunn ráðin framkvæmdastjóri Auðnu Rannsakendur og nemendur við HA fá aðgang að sérhæfðu gervigreindartóli Tæplega átta milljarða króna viðsnúningur milli ára Rekstrarstöðvun sé yfirvofandi á Bakka Til Samtaka atvinnulífsins eftir mánuð á auglýsingastofu Margrét hættir sem forstjóri Nova Sýkna í Samskipamálinu en Eimskip þarf samt að passa sig Ekkert fékkst upp í gjaldþrot upp á tugi milljóna Áhrif tolla Trumps væru innan við eitt prósent Berjaya vill halda áfram að leigja Nordica og Natura Farþegum fjölgaði um 24 prósent í apríl Sólon lokað vegna gjaldþrots Slær bjartari tón þegar kemur að verðbólgunni AGS: Spenna í milliríkjaviðskiptum og bandarískir tollar gætu haft áhrif á Íslandi Sveinn verður viðskiptastjóri hjá Styrkás Ráðin hagfræðingur SVÞ Fríhöfnin fær nýtt nafn og verður lokað um tíma í vikunni Tollar Trump á kvikmyndir „mjög sérstakt útspil“ Ráðinn framkvæmdastjóri mannauðs hjá Benchmark Genetics Þórdís til dómsmálaráðuneytisins „Rán um hábjartan dag“ kom ekki á óvart Hjálmtýr viðskiptastjóri fyrirtækjasviðs ELKO Landsbankinn geri úrbætur vegna lánveitinga til lítilla og meðalstórra fyrirtækja Óttast ekki komu Starbucks til Íslands Sjá meira
Hagfræðingur segir bankana markvisst reyna að færa veiðiheimildir frá smærri útgerðarfyrirtækjum til þeirra stærri. Vinnubrögð Landsbankans í kringum söluna á heimildum útgerðarfyrirtækisins Hafnarness í Þórlákshöfn til HB Granda, séu í anda Borgunarmálsins sem kom upp fyrr á þessu ári. Eins og fram hefur komið seldi Hafnarnes í vikunni 1600 tonna þorskígildiskvóta en með sölunni voru störf sextíu starfsmanna fyrirtækisins sett í hættu. Ákvörðun Útgerðarfélagsins hafi því var tekin í samræmi við skuldauppgjör við viðskiptabanka félagsins, Landsbankann. Hagfræðingur, hefur starfað að verkefnum fyrir samtök fiskframleiðenda og útflytjenda segir að bankarnir hafi markvisst unnið að því að taka kvótann frá þessum smærri fyrir tækjum flytja hann yfir til stærri fyrirtækja eins og hafi verið gert í þessu tilviki. „Þeir neyða í raun og veru þessi smærri fyrirtæki til þess að selja kvótann vegna þess að annars verði gengið að þeim og stóru fyrirtækin þau fá lánað endalaust. Þau fá afskrifað þannig að það er búið að gera þetta óbært fyrir aðra en þá sem eru í sérstöku uppáhaldi hjá bönkunum og þar erum við að tala um þessi kvótasterku fyrirtæki. Kvótasterk bæði í bolfiski og þá sérstaklega í uppsjávar afla,“ segir Ólafur Arnarson, hagfræðingur.Kvótinn nánast farinn úr ÞorlákshöfnNú er 90% af kvótanum í Þorlákshöfn farinn út bæjarfélaginu og eftir standi kvótalaus fyrirtæki sem þurfi af afla sér hráefnis á mörkuðum á miklu hærra verði en stórútgerðin fær fyrir sína vinnslu. „Þetta þýðir það að Þorlákshöfn er orðið mjög berskjaldað byggðarlag. Það má ekki mikið út af bregða. Hvað gerist þegar að þessir hörku karlar sem halda úti þessum kvótalausu fyrirtækjum. Hvað gerist ef þeir bara gefast upp?“ segir Ólafur. Ólafur segir að salan á kvótanum sé í meira lagi undarleg hvað varðar Landsbankann sér í lagi þar sem reynt hafi verið að selja kvótann innan bæjarins fyrst. „Hvað varð um loforðið eftir að Borgunarhneykslið kom upp? Hvað varð um loforðið um það að stærri eignasölur myndu framvegis vera í opnu ferli? Þarna bara kom bankinn og tók kvótann og hann lét annan viðskiptavin fá kvótann,“ segir Ólafur. Þar á Ólafur við að skuldir útgerðarfélagsins hafi verið það miklar að Landsbankinn hafi í raun verið eigandi að kvótanum vegna skuldanna. „Ég held að stjórnvöld þurfi að leggja línuna að bankakerfið að það verði að bæði að stunda eðlilega viðskiptahætti, það verður að gæta jafnræðis á milli sinni viðskiptavina. Stjórnvöld verða náttúrulega að koma á hér eðlilegu fiskveiðistjórnunarkerfi vegna þess að samkeppnisstaða í íslenskum sjávarútvegi hún er gjörsamlega óþolandi,“ segir Ólafur
Tengdar fréttir Formaður SFS segir óalgegnt að kvóti sé færður milli kjördæma Jens Garðar Helgason segir fyrirtæki í sjávarútvegi yfirleitt sýna mikla samfélagslega ábyrgð. 27. júlí 2016 14:43 Bæjarstjóri Ölfuss: „Kjaftshögg að aflaheimildirnar fari“ HB Grandi hefur fest kaup á aflaheimildum upp á tæpa fjóra milljarða króna af Hafnarnesi VER í Þorlákshöfn. 26. júlí 2016 17:59 Mest lesið Ætlar ekki að deyja í smán og gefur frá sér auðæfin Viðskipti erlent Að segja upp án þess að brenna brýr Atvinnulíf Minnkuðu lúxuspinna en ekki eldflaugina Neytendur Vilja nota geimflaugar til að flytja hergögn hvert sem er Viðskipti erlent Hagnaðist um rúma fimm milljarða á fyrsta ársfjórðungi Viðskipti innlent Fluttu mun minna til Bandaríkjanna en meira annað Viðskipti erlent Til IDS á Íslandi frá Íslenskri erfðagreiningu Viðskipti innlent Salan á Íslandsbanka: Samið við fjóra erlenda söluaðila Viðskipti innlent Bretar fyrstir til að semja við Trump Viðskipti erlent Hundrað og fimmtíu manns unnu að opnuninni Viðskipti innlent Fleiri fréttir Salan á Íslandsbanka: Samið við fjóra erlenda söluaðila Til IDS á Íslandi frá Íslenskri erfðagreiningu Hagnaðist um rúma fimm milljarða á fyrsta ársfjórðungi Hundrað og fimmtíu manns unnu að opnuninni Samþykktu að bæta við leið fyrir stóra fjárfesta í sölu Íslandsbanka Gríðarlegt áhyggjuefni fyrir Norðurþing Ingunn ráðin framkvæmdastjóri Auðnu Rannsakendur og nemendur við HA fá aðgang að sérhæfðu gervigreindartóli Tæplega átta milljarða króna viðsnúningur milli ára Rekstrarstöðvun sé yfirvofandi á Bakka Til Samtaka atvinnulífsins eftir mánuð á auglýsingastofu Margrét hættir sem forstjóri Nova Sýkna í Samskipamálinu en Eimskip þarf samt að passa sig Ekkert fékkst upp í gjaldþrot upp á tugi milljóna Áhrif tolla Trumps væru innan við eitt prósent Berjaya vill halda áfram að leigja Nordica og Natura Farþegum fjölgaði um 24 prósent í apríl Sólon lokað vegna gjaldþrots Slær bjartari tón þegar kemur að verðbólgunni AGS: Spenna í milliríkjaviðskiptum og bandarískir tollar gætu haft áhrif á Íslandi Sveinn verður viðskiptastjóri hjá Styrkás Ráðin hagfræðingur SVÞ Fríhöfnin fær nýtt nafn og verður lokað um tíma í vikunni Tollar Trump á kvikmyndir „mjög sérstakt útspil“ Ráðinn framkvæmdastjóri mannauðs hjá Benchmark Genetics Þórdís til dómsmálaráðuneytisins „Rán um hábjartan dag“ kom ekki á óvart Hjálmtýr viðskiptastjóri fyrirtækjasviðs ELKO Landsbankinn geri úrbætur vegna lánveitinga til lítilla og meðalstórra fyrirtækja Óttast ekki komu Starbucks til Íslands Sjá meira
Formaður SFS segir óalgegnt að kvóti sé færður milli kjördæma Jens Garðar Helgason segir fyrirtæki í sjávarútvegi yfirleitt sýna mikla samfélagslega ábyrgð. 27. júlí 2016 14:43
Bæjarstjóri Ölfuss: „Kjaftshögg að aflaheimildirnar fari“ HB Grandi hefur fest kaup á aflaheimildum upp á tæpa fjóra milljarða króna af Hafnarnesi VER í Þorlákshöfn. 26. júlí 2016 17:59