„Hvað varð um loforðið eftir að Borgunarhneykslið kom upp?" Jóhann K. Jóhannsson skrifar 30. júlí 2016 18:45 Hagfræðingur segir bankana markvisst reyna að færa veiðiheimildir frá smærri útgerðarfyrirtækjum til þeirra stærri. Vinnubrögð Landsbankans í kringum söluna á heimildum útgerðarfyrirtækisins Hafnarness í Þórlákshöfn til HB Granda, séu í anda Borgunarmálsins sem kom upp fyrr á þessu ári. Eins og fram hefur komið seldi Hafnarnes í vikunni 1600 tonna þorskígildiskvóta en með sölunni voru störf sextíu starfsmanna fyrirtækisins sett í hættu. Ákvörðun Útgerðarfélagsins hafi því var tekin í samræmi við skuldauppgjör við viðskiptabanka félagsins, Landsbankann. Hagfræðingur, hefur starfað að verkefnum fyrir samtök fiskframleiðenda og útflytjenda segir að bankarnir hafi markvisst unnið að því að taka kvótann frá þessum smærri fyrir tækjum flytja hann yfir til stærri fyrirtækja eins og hafi verið gert í þessu tilviki. „Þeir neyða í raun og veru þessi smærri fyrirtæki til þess að selja kvótann vegna þess að annars verði gengið að þeim og stóru fyrirtækin þau fá lánað endalaust. Þau fá afskrifað þannig að það er búið að gera þetta óbært fyrir aðra en þá sem eru í sérstöku uppáhaldi hjá bönkunum og þar erum við að tala um þessi kvótasterku fyrirtæki. Kvótasterk bæði í bolfiski og þá sérstaklega í uppsjávar afla,“ segir Ólafur Arnarson, hagfræðingur.Kvótinn nánast farinn úr ÞorlákshöfnNú er 90% af kvótanum í Þorlákshöfn farinn út bæjarfélaginu og eftir standi kvótalaus fyrirtæki sem þurfi af afla sér hráefnis á mörkuðum á miklu hærra verði en stórútgerðin fær fyrir sína vinnslu. „Þetta þýðir það að Þorlákshöfn er orðið mjög berskjaldað byggðarlag. Það má ekki mikið út af bregða. Hvað gerist þegar að þessir hörku karlar sem halda úti þessum kvótalausu fyrirtækjum. Hvað gerist ef þeir bara gefast upp?“ segir Ólafur. Ólafur segir að salan á kvótanum sé í meira lagi undarleg hvað varðar Landsbankann sér í lagi þar sem reynt hafi verið að selja kvótann innan bæjarins fyrst. „Hvað varð um loforðið eftir að Borgunarhneykslið kom upp? Hvað varð um loforðið um það að stærri eignasölur myndu framvegis vera í opnu ferli? Þarna bara kom bankinn og tók kvótann og hann lét annan viðskiptavin fá kvótann,“ segir Ólafur. Þar á Ólafur við að skuldir útgerðarfélagsins hafi verið það miklar að Landsbankinn hafi í raun verið eigandi að kvótanum vegna skuldanna. „Ég held að stjórnvöld þurfi að leggja línuna að bankakerfið að það verði að bæði að stunda eðlilega viðskiptahætti, það verður að gæta jafnræðis á milli sinni viðskiptavina. Stjórnvöld verða náttúrulega að koma á hér eðlilegu fiskveiðistjórnunarkerfi vegna þess að samkeppnisstaða í íslenskum sjávarútvegi hún er gjörsamlega óþolandi,“ segir Ólafur Tengdar fréttir Formaður SFS segir óalgegnt að kvóti sé færður milli kjördæma Jens Garðar Helgason segir fyrirtæki í sjávarútvegi yfirleitt sýna mikla samfélagslega ábyrgð. 27. júlí 2016 14:43 Bæjarstjóri Ölfuss: „Kjaftshögg að aflaheimildirnar fari“ HB Grandi hefur fest kaup á aflaheimildum upp á tæpa fjóra milljarða króna af Hafnarnesi VER í Þorlákshöfn. 26. júlí 2016 17:59 Mest lesið Gengi Icelandair hrapar Viðskipti innlent Skoða hvort miðasölubrask FIFA sé ólögleg veðmálastarfsemi Viðskipti erlent Áhyggjuefni að fasteignaeigendum fjölgi hjá umboðsmanni skuldara Neytendur Saga Framúrskarandi fyrirtækja er saga upprisu íslensks atvinnulífs Framúrskarandi fyrirtæki Bæta meðgönguvernd við hefðbundna sjúkdómatryggingu Neytendur Hærri kostnaður en áætlanir gerðu ráð fyrir Viðskipti innlent Landsbankinn setur lánaumsóknir á ís vegna dómsins Viðskipti innlent ASÍ ítrekar ákall til stjórnvalda um að bregðast við lokun PCC á Bakka Viðskipti innlent Segjast taka ábendingum alvarlega og hafa verðlagningu til skoðunar Neytendur Áfengi umtalsvert dýrara í íslensku fríhöfninni en öðrum og jafnvel dýrara en í Ríkinu Neytendur Fleiri fréttir ASÍ ítrekar ákall til stjórnvalda um að bregðast við lokun PCC á Bakka Gengi Icelandair hrapar Hærri kostnaður en áætlanir gerðu ráð fyrir Landsbankinn setur lánaumsóknir á ís vegna dómsins Sveitarfélagið og útgerðarmenn byggja nýjan miðbæ á Höfn Skilmálar Arion frábrugðnir en áhrifin væru óveruleg Gera ráð fyrir að fjárhagsleg áhrif muni nema innan við milljarði króna Ballið búið hjá Bankanum bistró Ómögulegt að meta áhrifin á bankana Vextirnir hækkuðu minna en stýrivextir þrátt fyrir ólögmæta skilmála Niðurstaðan sigur fyrir neytendur og lántakendur Skilmálarnir umdeildu ógiltir Vaktin: Dómur kveðinn upp í Vaxtamálinu Kristín Hrefna tekur við sem framkvæmdastjóri Hopp Ríkisstjórnin búin undir báðar niðurstöður Stórir skellir geri ekki boð á undan sér Hlutu risastyrk til að stofna miðstöð um gervigreind Dómur kveðinn upp í Vaxtamálinu á morgun Hagnaður dróst verulega saman en félagið á 850 milljónir Sæmundur nýlegur forstöðumaður hjá HR Eignaumsjón kaupir Rekstrarumsjón Skattur á streymisveitur geti skilað 150 milljónum Vill að nýtt flugfélag taki á loft næsta sumar Ekkert fékkst upp í 100 milljóna gjaldþrot Bankastrætis club Loðnuráðgjöf góðar fréttir en bíður með flugeldasýninguna Boðar skatt á innlendar og erlendar streymisveitur Aukin gjöld geti leitt til taps frekar en boðaðs stórgróða Frá Reitum til Atlas verktaka Segir lægri álagningu á húsnæði en í öðrum greinum Umhverfis- og orkustofnun sektar þrotabú Play um 2,3 milljarða Sjá meira
Hagfræðingur segir bankana markvisst reyna að færa veiðiheimildir frá smærri útgerðarfyrirtækjum til þeirra stærri. Vinnubrögð Landsbankans í kringum söluna á heimildum útgerðarfyrirtækisins Hafnarness í Þórlákshöfn til HB Granda, séu í anda Borgunarmálsins sem kom upp fyrr á þessu ári. Eins og fram hefur komið seldi Hafnarnes í vikunni 1600 tonna þorskígildiskvóta en með sölunni voru störf sextíu starfsmanna fyrirtækisins sett í hættu. Ákvörðun Útgerðarfélagsins hafi því var tekin í samræmi við skuldauppgjör við viðskiptabanka félagsins, Landsbankann. Hagfræðingur, hefur starfað að verkefnum fyrir samtök fiskframleiðenda og útflytjenda segir að bankarnir hafi markvisst unnið að því að taka kvótann frá þessum smærri fyrir tækjum flytja hann yfir til stærri fyrirtækja eins og hafi verið gert í þessu tilviki. „Þeir neyða í raun og veru þessi smærri fyrirtæki til þess að selja kvótann vegna þess að annars verði gengið að þeim og stóru fyrirtækin þau fá lánað endalaust. Þau fá afskrifað þannig að það er búið að gera þetta óbært fyrir aðra en þá sem eru í sérstöku uppáhaldi hjá bönkunum og þar erum við að tala um þessi kvótasterku fyrirtæki. Kvótasterk bæði í bolfiski og þá sérstaklega í uppsjávar afla,“ segir Ólafur Arnarson, hagfræðingur.Kvótinn nánast farinn úr ÞorlákshöfnNú er 90% af kvótanum í Þorlákshöfn farinn út bæjarfélaginu og eftir standi kvótalaus fyrirtæki sem þurfi af afla sér hráefnis á mörkuðum á miklu hærra verði en stórútgerðin fær fyrir sína vinnslu. „Þetta þýðir það að Þorlákshöfn er orðið mjög berskjaldað byggðarlag. Það má ekki mikið út af bregða. Hvað gerist þegar að þessir hörku karlar sem halda úti þessum kvótalausu fyrirtækjum. Hvað gerist ef þeir bara gefast upp?“ segir Ólafur. Ólafur segir að salan á kvótanum sé í meira lagi undarleg hvað varðar Landsbankann sér í lagi þar sem reynt hafi verið að selja kvótann innan bæjarins fyrst. „Hvað varð um loforðið eftir að Borgunarhneykslið kom upp? Hvað varð um loforðið um það að stærri eignasölur myndu framvegis vera í opnu ferli? Þarna bara kom bankinn og tók kvótann og hann lét annan viðskiptavin fá kvótann,“ segir Ólafur. Þar á Ólafur við að skuldir útgerðarfélagsins hafi verið það miklar að Landsbankinn hafi í raun verið eigandi að kvótanum vegna skuldanna. „Ég held að stjórnvöld þurfi að leggja línuna að bankakerfið að það verði að bæði að stunda eðlilega viðskiptahætti, það verður að gæta jafnræðis á milli sinni viðskiptavina. Stjórnvöld verða náttúrulega að koma á hér eðlilegu fiskveiðistjórnunarkerfi vegna þess að samkeppnisstaða í íslenskum sjávarútvegi hún er gjörsamlega óþolandi,“ segir Ólafur
Tengdar fréttir Formaður SFS segir óalgegnt að kvóti sé færður milli kjördæma Jens Garðar Helgason segir fyrirtæki í sjávarútvegi yfirleitt sýna mikla samfélagslega ábyrgð. 27. júlí 2016 14:43 Bæjarstjóri Ölfuss: „Kjaftshögg að aflaheimildirnar fari“ HB Grandi hefur fest kaup á aflaheimildum upp á tæpa fjóra milljarða króna af Hafnarnesi VER í Þorlákshöfn. 26. júlí 2016 17:59 Mest lesið Gengi Icelandair hrapar Viðskipti innlent Skoða hvort miðasölubrask FIFA sé ólögleg veðmálastarfsemi Viðskipti erlent Áhyggjuefni að fasteignaeigendum fjölgi hjá umboðsmanni skuldara Neytendur Saga Framúrskarandi fyrirtækja er saga upprisu íslensks atvinnulífs Framúrskarandi fyrirtæki Bæta meðgönguvernd við hefðbundna sjúkdómatryggingu Neytendur Hærri kostnaður en áætlanir gerðu ráð fyrir Viðskipti innlent Landsbankinn setur lánaumsóknir á ís vegna dómsins Viðskipti innlent ASÍ ítrekar ákall til stjórnvalda um að bregðast við lokun PCC á Bakka Viðskipti innlent Segjast taka ábendingum alvarlega og hafa verðlagningu til skoðunar Neytendur Áfengi umtalsvert dýrara í íslensku fríhöfninni en öðrum og jafnvel dýrara en í Ríkinu Neytendur Fleiri fréttir ASÍ ítrekar ákall til stjórnvalda um að bregðast við lokun PCC á Bakka Gengi Icelandair hrapar Hærri kostnaður en áætlanir gerðu ráð fyrir Landsbankinn setur lánaumsóknir á ís vegna dómsins Sveitarfélagið og útgerðarmenn byggja nýjan miðbæ á Höfn Skilmálar Arion frábrugðnir en áhrifin væru óveruleg Gera ráð fyrir að fjárhagsleg áhrif muni nema innan við milljarði króna Ballið búið hjá Bankanum bistró Ómögulegt að meta áhrifin á bankana Vextirnir hækkuðu minna en stýrivextir þrátt fyrir ólögmæta skilmála Niðurstaðan sigur fyrir neytendur og lántakendur Skilmálarnir umdeildu ógiltir Vaktin: Dómur kveðinn upp í Vaxtamálinu Kristín Hrefna tekur við sem framkvæmdastjóri Hopp Ríkisstjórnin búin undir báðar niðurstöður Stórir skellir geri ekki boð á undan sér Hlutu risastyrk til að stofna miðstöð um gervigreind Dómur kveðinn upp í Vaxtamálinu á morgun Hagnaður dróst verulega saman en félagið á 850 milljónir Sæmundur nýlegur forstöðumaður hjá HR Eignaumsjón kaupir Rekstrarumsjón Skattur á streymisveitur geti skilað 150 milljónum Vill að nýtt flugfélag taki á loft næsta sumar Ekkert fékkst upp í 100 milljóna gjaldþrot Bankastrætis club Loðnuráðgjöf góðar fréttir en bíður með flugeldasýninguna Boðar skatt á innlendar og erlendar streymisveitur Aukin gjöld geti leitt til taps frekar en boðaðs stórgróða Frá Reitum til Atlas verktaka Segir lægri álagningu á húsnæði en í öðrum greinum Umhverfis- og orkustofnun sektar þrotabú Play um 2,3 milljarða Sjá meira
Formaður SFS segir óalgegnt að kvóti sé færður milli kjördæma Jens Garðar Helgason segir fyrirtæki í sjávarútvegi yfirleitt sýna mikla samfélagslega ábyrgð. 27. júlí 2016 14:43
Bæjarstjóri Ölfuss: „Kjaftshögg að aflaheimildirnar fari“ HB Grandi hefur fest kaup á aflaheimildum upp á tæpa fjóra milljarða króna af Hafnarnesi VER í Þorlákshöfn. 26. júlí 2016 17:59
Áfengi umtalsvert dýrara í íslensku fríhöfninni en öðrum og jafnvel dýrara en í Ríkinu Neytendur
Áfengi umtalsvert dýrara í íslensku fríhöfninni en öðrum og jafnvel dýrara en í Ríkinu Neytendur