WOW air hefur flug til írsku borgarinnar Cork Atli Ísleifsson skrifar 26. október 2016 08:33 Cork er önnur stærsta borgin á Írlandi á eftir Dublin. Vísir/AFP WOW air mun hefja flug til Cork á Írlandi í júní á næsta ári. Flogið verður fjórum sinnum í viku, allan ársins hring. Í tilkynningu frá WOW air segir að ákveðið hafi verið að bæta við öðrum áfangastað á Írlandi vegna mikillar eftirspurnar. WOW flýgur einnig til írsku höfuðborgarinnar Dublin. Haft er eftir Skúla Mogensen, eigandi og forstjóri WOW air, að það sé ánægjulegt að geta boðið upp á flug til fleiri áfangastaða á Írlandi en landið hafi mikið upp á að bjóða hvað varðar afþreyingu og stórbrotið landslag. „Við finnum fyrir miklum áhuga Íra á Íslandi og hefur einnig verið mikil eftirspurn þaðan til áfangastaða okkar í Norður-Ameríku,“ segir Skúli. Í tilkynningunni segir að tímasetningar fluganna séu einstaklega hagkvæmar og munu gera Íslendingum kleift að nýta vel daginn þar ytra. Flogið verður frá Keflavíkurflugvelli að morgni og lent klukkan 10:25 að staðartíma. „Eins munu tímasetningarnar frá Cork henta Írum vel sem vilja ná tengiflugi til áfangastaða WOW air í Norður-Ameríku. Flogið verður á mánudögum, miðvikudögum, föstudögum og sunnudögum. Cork er önnur stærsta borgin á Írlandi á eftir Dublin. Cork er staðsett við suðvesturströnd Írlands og liggur að höfn. Áin Lee rennur í gegnum Cork og margar brýr tengja borgarhlutana saman og einkenna mjög borgina. Í Cork er gott að versla og veitingastaðir eru fjölmargir. Þá má einnig geta þess að Cork hefur lengi verið vinsæll áfangastaður fyrir golfáhugamenn enda fjölmargir golfklúbbar starfræktir í Cork og nálægum sveitum,“ segir í tilkynningunni. Fréttir af flugi Mest lesið Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Viðskipti innlent Kúabændur skora á ráðherra að falla frá breytingum Viðskipti innlent Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Viðskipti innlent Kaflaskil: „Allt í einu er ekkert í dagatalinu“ Atvinnulíf Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Viðskipti innlent Einkenni gervigreindar-kvíða og góð ráð Atvinnulíf Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Viðskipti innlent Framúrskarandi tískuvöruverslunin með stórt hjarta Framúrskarandi kynning Vélfag áfrýjar dómnum Viðskipti innlent Ríkið sýknað af kröfum Vélfagsmanna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Kúabændur skora á ráðherra að falla frá breytingum Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Sólveig Kolbrún og Harpa Björg til Iðunnar Vélfag áfrýjar dómnum Vill láta hart mæta hörðu Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Stofnar félag um olíuleit Ríkið sýknað af kröfum Vélfagsmanna Fengið jákvæð viðbrögð frá Evrópusambandinu Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Makrílveiðimenn töpuðu baráttu sinni við ríkið Bein útsending: Umhverfisdagur atvinnulífsins Hjöðnun verðbólgu í sjónmáli Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna GK Reykjavík minnkar við sig Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Kristján lætur af störfum hjá Samherja Steinar Waage opnar á Akureyri Tekur við stöðu markaðsstjóra Kadeco Möguleiki á að verndaraðgerðirnar verði felldar fyrr úr gildi Sýn fær flýtimeðferð Ístak byggir Fossvogsbrú Fyrirtæki óvenju virk í fasteignakaupum í október Ísbúð Huppu flytur af Nesinu á Ægissíðuna Viðbrögð bankanna eftir vaxtamálið vonbrigði Sjá meira
WOW air mun hefja flug til Cork á Írlandi í júní á næsta ári. Flogið verður fjórum sinnum í viku, allan ársins hring. Í tilkynningu frá WOW air segir að ákveðið hafi verið að bæta við öðrum áfangastað á Írlandi vegna mikillar eftirspurnar. WOW flýgur einnig til írsku höfuðborgarinnar Dublin. Haft er eftir Skúla Mogensen, eigandi og forstjóri WOW air, að það sé ánægjulegt að geta boðið upp á flug til fleiri áfangastaða á Írlandi en landið hafi mikið upp á að bjóða hvað varðar afþreyingu og stórbrotið landslag. „Við finnum fyrir miklum áhuga Íra á Íslandi og hefur einnig verið mikil eftirspurn þaðan til áfangastaða okkar í Norður-Ameríku,“ segir Skúli. Í tilkynningunni segir að tímasetningar fluganna séu einstaklega hagkvæmar og munu gera Íslendingum kleift að nýta vel daginn þar ytra. Flogið verður frá Keflavíkurflugvelli að morgni og lent klukkan 10:25 að staðartíma. „Eins munu tímasetningarnar frá Cork henta Írum vel sem vilja ná tengiflugi til áfangastaða WOW air í Norður-Ameríku. Flogið verður á mánudögum, miðvikudögum, föstudögum og sunnudögum. Cork er önnur stærsta borgin á Írlandi á eftir Dublin. Cork er staðsett við suðvesturströnd Írlands og liggur að höfn. Áin Lee rennur í gegnum Cork og margar brýr tengja borgarhlutana saman og einkenna mjög borgina. Í Cork er gott að versla og veitingastaðir eru fjölmargir. Þá má einnig geta þess að Cork hefur lengi verið vinsæll áfangastaður fyrir golfáhugamenn enda fjölmargir golfklúbbar starfræktir í Cork og nálægum sveitum,“ segir í tilkynningunni.
Fréttir af flugi Mest lesið Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Viðskipti innlent Kúabændur skora á ráðherra að falla frá breytingum Viðskipti innlent Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Viðskipti innlent Kaflaskil: „Allt í einu er ekkert í dagatalinu“ Atvinnulíf Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Viðskipti innlent Einkenni gervigreindar-kvíða og góð ráð Atvinnulíf Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Viðskipti innlent Framúrskarandi tískuvöruverslunin með stórt hjarta Framúrskarandi kynning Vélfag áfrýjar dómnum Viðskipti innlent Ríkið sýknað af kröfum Vélfagsmanna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Kúabændur skora á ráðherra að falla frá breytingum Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Sólveig Kolbrún og Harpa Björg til Iðunnar Vélfag áfrýjar dómnum Vill láta hart mæta hörðu Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Stofnar félag um olíuleit Ríkið sýknað af kröfum Vélfagsmanna Fengið jákvæð viðbrögð frá Evrópusambandinu Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Makrílveiðimenn töpuðu baráttu sinni við ríkið Bein útsending: Umhverfisdagur atvinnulífsins Hjöðnun verðbólgu í sjónmáli Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna GK Reykjavík minnkar við sig Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Kristján lætur af störfum hjá Samherja Steinar Waage opnar á Akureyri Tekur við stöðu markaðsstjóra Kadeco Möguleiki á að verndaraðgerðirnar verði felldar fyrr úr gildi Sýn fær flýtimeðferð Ístak byggir Fossvogsbrú Fyrirtæki óvenju virk í fasteignakaupum í október Ísbúð Huppu flytur af Nesinu á Ægissíðuna Viðbrögð bankanna eftir vaxtamálið vonbrigði Sjá meira