Sigurjón M. Egilsson hefur verið ráðinn ritstjóri allra miðla Hringbrautar en hann hefur um árabil stýrt þættinum Sprengisandi á Bylgjunni.
Í samtali við Vísi segir Sigurjón að Sprengisandur verði því ekki aftur á dagskrá á Bylgjunni í umsjón hans en hann mun verða með umræðuþátt í sjónvarpi Hringbrautar sem einnig verður útvarpað á rásinni FM89,1.
„Umræður verða auknar á Hringbraut enda er full þörf á því núna þar sem miklar hræringar eru í stjórnmálunum,“ segir Sigurjón.
Í tilkynningu frá Hringbraut segir að á því rúma ári sem sjónvarp Hringbrautar hefur starfað hafi verið stígandi í áhorfi og sá árangur gefi því tækifæri til að eflast enn frekar.
Sigurjón kveður Bylgjuna og færir sig yfir á Hringbraut
Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar

Mest lesið

Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn
Viðskipti innlent

Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB
Viðskipti erlent

Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna
Viðskipti innlent


Íbúðum í byggingu fækkar
Viðskipti innlent

Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum
Viðskipti innlent

Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum
Viðskipti erlent

Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi
Viðskipti innlent

Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér
Viðskipti innlent

Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista
Viðskipti innlent