Forstjóri Kauphallarinnar vill bankana að fullu úr ríkiseigu Ingvar Haraldsson skrifar 21. janúar 2016 06:00 Páll Harðarson telur það ekki líklegt til árangurs að ríkið eigi banka. fréttablaðið/gva Páll Harðarson, forstjóri Kauphallarinnar, vill að bankarnir verði að fullu einkavæddir. Hann vill ekki að ríkið eigi neinn hlut í bönkunum. Þetta sagði hann á fundi félags viðskiptafræðinga og hagfræðinga um einkavæðingu bankanna, sem fór fram í gær. „Aðkoma ríkisins að rekstri eins banka hefur verið rökstudd á grunni samfélagslegs ávinnings, einkum til að tryggja samkeppni á bankamarkaði. En reynslan af ríkisrekstri banka gefur ekki tilefni til bjartsýni að þessu leyti. Þótt meiningin geti verið góð býður þetta fyrirkomulag hættunni á pólitískri spillingu heim þegar til lengdar lætur,“ segir Páll. Páll telur ótrúverðuga stefnu að ríkið sé í stórum hluta bankakerfisins og efast um að það tryggi góða starfshætti. „Ekkert Evrópuríki hefur markað þessa stefnu. Öll ríki Evrópu sem fengu banka í fangið í kjölfarið á fjármálakreppunni eru byrjuð að selja eignarhluti sína.“ Þá hafi bankar og starfsumhverfi þeirra gerbreyst á undanförnum árum. „Hertar reglur í kringum bankastarfsemi sem mótaðar hafa verið á alþjóðavettvangi miða að því að draga úr áhættusækni og tryggja heilbrigða og trausta bankastarfsemi. Ég tel því skynsamlegt að losa um ríkiseign í hóflegum skrefum með það að markmiði að ríkið verði í mesta lagi minnihlutaeigandi í einum banka.“ Mest lesið Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Viðskipti innlent Valsstelpa í lyfjabyltingu: „Ég var alltaf svolítið skrýtin blanda“ Atvinnulíf Vélfag stefnir ríkinu Viðskipti innlent Airpods allt að 40 prósent dýrari hérlendis Neytendur Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Viðskipti innlent Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Viðskipti innlent Borið á kvörtunum undan leigubílstjórum Neytendur Rúmgóður ferðafélagi með sportlegu yfirbragði Samstarf Framtíð hljóðsins er lent á Íslandi Samstarf Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Arnar og Aron Elí til Reita Eftirlitið veður í Veðurstofuna Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Sjá meira
Páll Harðarson, forstjóri Kauphallarinnar, vill að bankarnir verði að fullu einkavæddir. Hann vill ekki að ríkið eigi neinn hlut í bönkunum. Þetta sagði hann á fundi félags viðskiptafræðinga og hagfræðinga um einkavæðingu bankanna, sem fór fram í gær. „Aðkoma ríkisins að rekstri eins banka hefur verið rökstudd á grunni samfélagslegs ávinnings, einkum til að tryggja samkeppni á bankamarkaði. En reynslan af ríkisrekstri banka gefur ekki tilefni til bjartsýni að þessu leyti. Þótt meiningin geti verið góð býður þetta fyrirkomulag hættunni á pólitískri spillingu heim þegar til lengdar lætur,“ segir Páll. Páll telur ótrúverðuga stefnu að ríkið sé í stórum hluta bankakerfisins og efast um að það tryggi góða starfshætti. „Ekkert Evrópuríki hefur markað þessa stefnu. Öll ríki Evrópu sem fengu banka í fangið í kjölfarið á fjármálakreppunni eru byrjuð að selja eignarhluti sína.“ Þá hafi bankar og starfsumhverfi þeirra gerbreyst á undanförnum árum. „Hertar reglur í kringum bankastarfsemi sem mótaðar hafa verið á alþjóðavettvangi miða að því að draga úr áhættusækni og tryggja heilbrigða og trausta bankastarfsemi. Ég tel því skynsamlegt að losa um ríkiseign í hóflegum skrefum með það að markmiði að ríkið verði í mesta lagi minnihlutaeigandi í einum banka.“
Mest lesið Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Viðskipti innlent Valsstelpa í lyfjabyltingu: „Ég var alltaf svolítið skrýtin blanda“ Atvinnulíf Vélfag stefnir ríkinu Viðskipti innlent Airpods allt að 40 prósent dýrari hérlendis Neytendur Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Viðskipti innlent Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Viðskipti innlent Borið á kvörtunum undan leigubílstjórum Neytendur Rúmgóður ferðafélagi með sportlegu yfirbragði Samstarf Framtíð hljóðsins er lent á Íslandi Samstarf Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Arnar og Aron Elí til Reita Eftirlitið veður í Veðurstofuna Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Sjá meira