Allt að 20 prósent veltuaukning í jólaversluninni Sæunn Gísladóttir skrifar 23. desember 2015 14:36 Í aðdraganda jólanna hafa neytendur sótt verslanir heim í ríkari mæli en oft áður. Vísir/Daníel Jólaverslunin hefur verið ansi lífleg síðustu daga og samkvæmt úttekt Rannsóknarseturs verslunarinnar er veltuaukningin 10 til 20% meiri síðustu verslunardagana fyrir jól en hún var á sama tíma á síðasta ári. Í úttektinni, sem er unnin fyrir Samtök verslunar og þjónustu, kemur fram að í aðdraganda jólanna hafi neytendur sótt verslanir heim í ríkari mæli en oft áður og jafnvel hafi aðsóknarmet verið slegin. Heildarfjöldi gesta í verslunarmiðstöðvar nú fyrir jólin er álíka og hann var þensluárin 2006 til 2008. Neytendur virðast almennt kaupa dýrari gjafir nú en í fyrra án þess þó að um merkjanlegt óhóf sé að ræða. Bóksala hefur almennt verið góð nú fyrir jólin en bóksalar segja að eilítið minni sala sé í bókum ætluðum fullorðnum en nokkur aukning hefur verið í sölu barnabóka. Merkjanlegur samdráttur er í sölu hljóm- og mynddiska þar sem efnisveitur virðast hafa aukið hlut sinn á kostnað diskanna. Samkvæmt úttektinni virðast fjöldi vöruflokka seljast mun betur fyrir komandi jól en þau síðustu. Þar má nefna töluverða aukningu í sölu heyrnartóla og þráðlausra hátalara. Einnig hefur verið aukning í sölu raftækja, s.s sjónvarpa og heimabíókerfa. Ekki er ljóst hvort neytendur kaupi nú raftæki í meiri mæli en áður eða hvort verslunin hafi einfaldlega færst inn fyrir landsteinana í kjölfar lækkunar vörugjalda um síðustu áramót. Samkvæmt upplýsingum frá Rannsóknarsetri verslunarinnar fór verslun stigmagnandi eftir því sem nær leið jólum að undanskilinn veltumikilli verslunarviku í lok nóvember þegar margar verslanir buðu afslátt eða tilboð. Þrátt fyrir að hamborgarhryggur og hangikjöt séu vinsælustu réttirnir um jólin eykst sala á öðrum matvælum, s.s. kalkúni, nautakjöti og kjöti af kengúru, hreindýri og dádýri. Tengdar fréttir Jólaverslun blómlegri í ár en í fyrra Spáð er sjö prósenta vexti í verslun fyrir jólin á þessu ár. Kaupmenn í miðbænum segjast finna fyrir aukningu. Netverslun er orðin algengari. 23. desember 2015 09:52 Mest lesið „Var með skipt í miðju og notaði óhóflegt magn af geli“ Atvinnulíf Kaupfélagið hagnaðist um 3,3 milljarða Viðskipti innlent Innkalla kjúkling vegna gruns um salmonellu Neytendur Minni sala í skugga slæmra efnahagshorfa Viðskipti erlent Engar viðræður fyrr en Trump fellir niður tolla Viðskipti erlent Syndis kaupir Ísskóga Viðskipti innlent „Þetta er ömurleg staða“ Viðskipti innlent Fokdýr jólagjöf til dætranna reyndist eintóm blekking Neytendur Sekta TikTok um tæpa áttatíu milljarða Viðskipti erlent Segja afkomuna ásættanlega þrátt fyrir tap Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kaupfélagið hagnaðist um 3,3 milljarða Syndis kaupir Ísskóga Segja afkomuna ásættanlega þrátt fyrir tap „Þetta er ömurleg staða“ Landsbankinn hagnaðist um 7,9 milljarða á fyrsta ársfjórðungi Hætta við að selja hlutina í Olíudreifingu Tap á Vinnslustöðinni og fjárfestingar settar á ís Rannsaka meint samkeppnisbrot Landsvirkjunar Staðfesta frávísun vegna stefnu Samskipa í samráðsmáli Play tapaði þremur og hálfum milljarði á fyrsta ársfjórðungi Staðfesta að gjöf í formi bankakorts er skattskyld Þau vilja stýra ÁTVR Býst ekki við að verðbólgan hafi áhrif á vaxtalækkunarferlið Um þrjátíu prósent hafa miklar áhyggjur af áhrifum tolla á Ísland Lauf Cycles lýkur tæplega 500 milljóna króna fjármögnun Verðbólga eykst hressilega og fer aftur yfir fjögur prósent Tæpur tveggja milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Ráðinn forstjóri Arctic Fish Veitingamaður ákærður fyrir hundrað milljóna skattsvik Fokdýr dómsmál tjónka ekki við ÁTVR Veiðir hrefnu í sumar og selur kjötið á Íslandi Semja við Ístak um gerð mannvirkja fyrir fyrsta vindorkuver landsins Jón segir bull að FBI-kempa hafi óvænt bankað upp á með stefnu Ekki má vanmeta áhrifin af tollastríði á íslensk fyrirtæki Pizzur í stað smurbrauðs á nýrri Króníku Fjármögnun tryggð fyrir nýrri landeldisstöð Samherja Umræðan einkennist af rangfærslum um ofurhagnað Kaupsamningur undirritaður um Grósku Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Sjá meira
Jólaverslunin hefur verið ansi lífleg síðustu daga og samkvæmt úttekt Rannsóknarseturs verslunarinnar er veltuaukningin 10 til 20% meiri síðustu verslunardagana fyrir jól en hún var á sama tíma á síðasta ári. Í úttektinni, sem er unnin fyrir Samtök verslunar og þjónustu, kemur fram að í aðdraganda jólanna hafi neytendur sótt verslanir heim í ríkari mæli en oft áður og jafnvel hafi aðsóknarmet verið slegin. Heildarfjöldi gesta í verslunarmiðstöðvar nú fyrir jólin er álíka og hann var þensluárin 2006 til 2008. Neytendur virðast almennt kaupa dýrari gjafir nú en í fyrra án þess þó að um merkjanlegt óhóf sé að ræða. Bóksala hefur almennt verið góð nú fyrir jólin en bóksalar segja að eilítið minni sala sé í bókum ætluðum fullorðnum en nokkur aukning hefur verið í sölu barnabóka. Merkjanlegur samdráttur er í sölu hljóm- og mynddiska þar sem efnisveitur virðast hafa aukið hlut sinn á kostnað diskanna. Samkvæmt úttektinni virðast fjöldi vöruflokka seljast mun betur fyrir komandi jól en þau síðustu. Þar má nefna töluverða aukningu í sölu heyrnartóla og þráðlausra hátalara. Einnig hefur verið aukning í sölu raftækja, s.s sjónvarpa og heimabíókerfa. Ekki er ljóst hvort neytendur kaupi nú raftæki í meiri mæli en áður eða hvort verslunin hafi einfaldlega færst inn fyrir landsteinana í kjölfar lækkunar vörugjalda um síðustu áramót. Samkvæmt upplýsingum frá Rannsóknarsetri verslunarinnar fór verslun stigmagnandi eftir því sem nær leið jólum að undanskilinn veltumikilli verslunarviku í lok nóvember þegar margar verslanir buðu afslátt eða tilboð. Þrátt fyrir að hamborgarhryggur og hangikjöt séu vinsælustu réttirnir um jólin eykst sala á öðrum matvælum, s.s. kalkúni, nautakjöti og kjöti af kengúru, hreindýri og dádýri.
Tengdar fréttir Jólaverslun blómlegri í ár en í fyrra Spáð er sjö prósenta vexti í verslun fyrir jólin á þessu ár. Kaupmenn í miðbænum segjast finna fyrir aukningu. Netverslun er orðin algengari. 23. desember 2015 09:52 Mest lesið „Var með skipt í miðju og notaði óhóflegt magn af geli“ Atvinnulíf Kaupfélagið hagnaðist um 3,3 milljarða Viðskipti innlent Innkalla kjúkling vegna gruns um salmonellu Neytendur Minni sala í skugga slæmra efnahagshorfa Viðskipti erlent Engar viðræður fyrr en Trump fellir niður tolla Viðskipti erlent Syndis kaupir Ísskóga Viðskipti innlent „Þetta er ömurleg staða“ Viðskipti innlent Fokdýr jólagjöf til dætranna reyndist eintóm blekking Neytendur Sekta TikTok um tæpa áttatíu milljarða Viðskipti erlent Segja afkomuna ásættanlega þrátt fyrir tap Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kaupfélagið hagnaðist um 3,3 milljarða Syndis kaupir Ísskóga Segja afkomuna ásættanlega þrátt fyrir tap „Þetta er ömurleg staða“ Landsbankinn hagnaðist um 7,9 milljarða á fyrsta ársfjórðungi Hætta við að selja hlutina í Olíudreifingu Tap á Vinnslustöðinni og fjárfestingar settar á ís Rannsaka meint samkeppnisbrot Landsvirkjunar Staðfesta frávísun vegna stefnu Samskipa í samráðsmáli Play tapaði þremur og hálfum milljarði á fyrsta ársfjórðungi Staðfesta að gjöf í formi bankakorts er skattskyld Þau vilja stýra ÁTVR Býst ekki við að verðbólgan hafi áhrif á vaxtalækkunarferlið Um þrjátíu prósent hafa miklar áhyggjur af áhrifum tolla á Ísland Lauf Cycles lýkur tæplega 500 milljóna króna fjármögnun Verðbólga eykst hressilega og fer aftur yfir fjögur prósent Tæpur tveggja milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Ráðinn forstjóri Arctic Fish Veitingamaður ákærður fyrir hundrað milljóna skattsvik Fokdýr dómsmál tjónka ekki við ÁTVR Veiðir hrefnu í sumar og selur kjötið á Íslandi Semja við Ístak um gerð mannvirkja fyrir fyrsta vindorkuver landsins Jón segir bull að FBI-kempa hafi óvænt bankað upp á með stefnu Ekki má vanmeta áhrifin af tollastríði á íslensk fyrirtæki Pizzur í stað smurbrauðs á nýrri Króníku Fjármögnun tryggð fyrir nýrri landeldisstöð Samherja Umræðan einkennist af rangfærslum um ofurhagnað Kaupsamningur undirritaður um Grósku Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Sjá meira
Jólaverslun blómlegri í ár en í fyrra Spáð er sjö prósenta vexti í verslun fyrir jólin á þessu ár. Kaupmenn í miðbænum segjast finna fyrir aukningu. Netverslun er orðin algengari. 23. desember 2015 09:52