Bjarki Már: Hrikalega gaman að vera hér Arnar Björnsson í Doha skrifar 18. janúar 2015 09:00 Bjarki Már er hér lengst til hægri. Vísir/Eva Björk „Það er alltaf gaman að spila stórleiki en leiðinlegt hvernig fór,“ segir Bjarki Már Gunnarsson varnarjaxl sem spilar stórt hlutverk í varnarleik íslenska liðsins. Hann segir að vörnin gegn Svíum hafi haldið á löngum köflum „en Svíarnir spiluðu betri vörn en við.“ Ísland tapaði fyrir Svíþjóð, 24-16, í fyrsta leik liðanna á HM í Katar á föstudagskvöld en strákarnir mæta Alsíringum síðar í dag. Viðtalið við Bjarka Má má sjá í heild sinni neðst í fréttinni. Finnst þér áherslunar í varnarleiknum vera að virka? „Já, þetta er allt að koma hjá okkur og vonandi verðum við orðnir nokkuð góðir í næsta leik.“ Bjarki Már er einn af þeim yngstu í liðinu á þessu móti. Hvernig líður honum í hópi með öllum þessum reynsluboltum? „Þetta eru fyrirmyndir sem maður er búinn að eiga frá því að maður fór að fylgjast með þessu. Það er hrikalega gaman að vera hérna og þó að ég sé yngstur í liðinu að þá er ég nú samt ekkert ungur. Ég er búinn að spila handbolta frá því að var 6 ára gamall og maður þekkir þetta allt.“ Hvernig taka reynslukapparnir þessum yngri? „Þeir bara leiðbeina manni, þeir hafa allir lent í þessu áður og komið inn í liðið þegar þar voru fyrir eldri stjörnur og vita því alveg hvernig þetta er. Ég get ekki kvartað yfir neinu. Við stóðum okkur ágætlega í fyrra á EM og það er eitthvað sem maður gleymir ekki svo glatt. Núna er bara að snúa bökum saman og mæta sterkari í næsta leik. HM 2015 í Katar Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Handbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Fleiri fréttir Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason „Mig kitlar svakalega í puttana“ Hættu við að dæma víti og Norðmenn unnu Spánverja EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Strákarnir hans Arons unnu risasigur Alfreð og hans menn með fullt hús stiga eftir hádramatík Óðinn á eitt flottasta mark EM Myndasyrpa: Allir kátir á æfingu í Malmö Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Gísli Þorgeir sá fjórði stoðsendingahæsti á EM „Ég er bara Króati á morgun“ Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar „Nú vitum við allavega að Danir eru mannlegir“ Donni þarf líka að fara í aðgerð „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Haukakonur upp í þriðja sætið Strákarnir hans Dags fengu skell Elín Rósa var atkvæðamikil þegar Blomberg-Lippe fór á toppinn Liðið sem fylgdi Íslandi á HM náði ekki að vinna leik EM í dag: Liðsstyrkur og meiðsli í Malmö Elvar kemur inn fyrir Elvar Lærisveinar Dags spila bönnuðu lögin í klefanum Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Þarf að beisla Einar aðeins en líst vel á samstarfið Nefmæltur Einar „stórkostlegur“ eftir „ógeðslega“ daga í einangrun Þúsundir Færeyinga fögnuðu með liðinu í eftirpartýi Sjá meira
„Það er alltaf gaman að spila stórleiki en leiðinlegt hvernig fór,“ segir Bjarki Már Gunnarsson varnarjaxl sem spilar stórt hlutverk í varnarleik íslenska liðsins. Hann segir að vörnin gegn Svíum hafi haldið á löngum köflum „en Svíarnir spiluðu betri vörn en við.“ Ísland tapaði fyrir Svíþjóð, 24-16, í fyrsta leik liðanna á HM í Katar á föstudagskvöld en strákarnir mæta Alsíringum síðar í dag. Viðtalið við Bjarka Má má sjá í heild sinni neðst í fréttinni. Finnst þér áherslunar í varnarleiknum vera að virka? „Já, þetta er allt að koma hjá okkur og vonandi verðum við orðnir nokkuð góðir í næsta leik.“ Bjarki Már er einn af þeim yngstu í liðinu á þessu móti. Hvernig líður honum í hópi með öllum þessum reynsluboltum? „Þetta eru fyrirmyndir sem maður er búinn að eiga frá því að maður fór að fylgjast með þessu. Það er hrikalega gaman að vera hérna og þó að ég sé yngstur í liðinu að þá er ég nú samt ekkert ungur. Ég er búinn að spila handbolta frá því að var 6 ára gamall og maður þekkir þetta allt.“ Hvernig taka reynslukapparnir þessum yngri? „Þeir bara leiðbeina manni, þeir hafa allir lent í þessu áður og komið inn í liðið þegar þar voru fyrir eldri stjörnur og vita því alveg hvernig þetta er. Ég get ekki kvartað yfir neinu. Við stóðum okkur ágætlega í fyrra á EM og það er eitthvað sem maður gleymir ekki svo glatt. Núna er bara að snúa bökum saman og mæta sterkari í næsta leik.
HM 2015 í Katar Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Handbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Fleiri fréttir Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason „Mig kitlar svakalega í puttana“ Hættu við að dæma víti og Norðmenn unnu Spánverja EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Strákarnir hans Arons unnu risasigur Alfreð og hans menn með fullt hús stiga eftir hádramatík Óðinn á eitt flottasta mark EM Myndasyrpa: Allir kátir á æfingu í Malmö Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Gísli Þorgeir sá fjórði stoðsendingahæsti á EM „Ég er bara Króati á morgun“ Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar „Nú vitum við allavega að Danir eru mannlegir“ Donni þarf líka að fara í aðgerð „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Haukakonur upp í þriðja sætið Strákarnir hans Dags fengu skell Elín Rósa var atkvæðamikil þegar Blomberg-Lippe fór á toppinn Liðið sem fylgdi Íslandi á HM náði ekki að vinna leik EM í dag: Liðsstyrkur og meiðsli í Malmö Elvar kemur inn fyrir Elvar Lærisveinar Dags spila bönnuðu lögin í klefanum Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Þarf að beisla Einar aðeins en líst vel á samstarfið Nefmæltur Einar „stórkostlegur“ eftir „ógeðslega“ daga í einangrun Þúsundir Færeyinga fögnuðu með liðinu í eftirpartýi Sjá meira