Dagskráliðurinn Framlengingin hefur slegið í gegn í Domino's Körfuboltakvöldi á Stöð 2 Sport.
Þar rökræða/rífast sérfræðingar þáttarins um ýmis álitaefni tengd körfuboltanum á Íslandi.
Þeir Jón Halldór Eðvaldsson og Fannar Ólafsson áttu fína rimmu í þættinum í gærkvöldi og óhætt er að segja að útkoman hafi verið stórskemmtileg.
Innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér að ofan.
Körfuboltakvöld: Fannar og Jón rifust eins og hundur og köttur
Tengdar fréttir

Körfuboltakvöld: "Ég vissi ekkert hver þetta var“
Davíð Arnar Ágústsson er líklega stjarna síðust umferðar Dominos-deildar karla en hann setti niður sjö þriggja stiga skot úr aðeins átt tilraunum þegar Þór. Þ. bar sigur úr býtum á Tindastólsmönnum á fimmtudagskvöldið.

Körfuboltakvöld: Keflavík verður alltaf Keflavík
Keflvíkingar unnu frábæran sigur á Haukum í tvíframlengdum leik í Dominos-deild karla í gær.

Körfuboltakvöld: Grindvíkingar hrifnir af tökumanninum
Það vakti athygli í leik Grindavíkur og Hattar hversu duglegir leikmenn Grindavíkur voru að horfa til Einars Árnasonar, tökumanns Stöðvar 2 Sport.

Framlenging í Körfuboltakvöldi: Af hverju var Margrét að þessu?
Hermann Hauksson og Kristinn Friðriksson ræddu fimm málefni á fimm mínútum í framlengingu Dominos-Körfuboltakvölds.

Körfuboltakvöld: Framlenging | Myndband
Nýr dagskrárliður var kynntur til sögunnar í Domino's Körfuboltakvöldi á föstudaginn.