Icelandair hefur flug til Montreal á næsta ári Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 19. ágúst 2015 13:43 Flugvél Icelandair. Vísir/Vilhelm Gunnarsson Icelandair hefur ákveðið að hefja áætlunarflug til Montreal í Kanada í maí 2016. Flogið verður fjórum sinnum í viku fram í nóvember, á mánudögum, þriðjudögum, fimmtudögum og laugardögum. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá flugvélaginu. “Við teljum Montreal falla vel að leiðakerfi Icelandair og styrki starfsemi okkar. Við getum boðið mjög hagkvæman ferðamáta fyrir ferðafólk og viðskiptalíf milli borgarinnar og allra helstu borga Evrópu með millilendingu á Keflavíkurflugvelli,” segir Birkir Hólm Guðnason, framkvæmdastjóri Icelandair. “Auk þess erum við að opna enn einn markaðinn fyrir íslenska ferðaþjónustu og kynna áhugaverða borg fyrir Íslendingum í ferðahug”. „Flug félagsins til kanadískra borga hefur aukist jafnt og þétt frá því loftferðasamningur milli Íslands og Kanada var undirritaður 2007. Fram að því hafði Icelandair haft heimild til flugs til Halifax frá 1998, en síðan hafa áfangastaðirnir Toronto, Edmonton og Vancouver bæst við, og nú Montreal.“ „Montreal er næst stærsta borg Kanada og stærsta borgin í Quebec fylki, með um fjórar milljónir íbúa. Borgin er miðstöð viðskipta, menningar og lista fyrir frönskumælandi Kanadamenn, og þykir yfirbragð hennar vera evrópskt í samanburði við aðrar borgir í Norður-Ameríku. Hún er nefnd eftir fellinu Mt. Royal sem er í borginni miðri. Flug milli Íslands og Montreal tekur um 5 klukkustundir.“ Fréttir af flugi Mest lesið Finna meira gull á Grænlandi Viðskipti innlent Sér ljós við enda ganganna: „Kannski þurfti svona stóra truflun til“ Viðskipti innlent Segir mikla vinnu í gangi vegna lánamála Viðskipti innlent Jónas Már til Réttar Viðskipti innlent Umfangsmiklar uppsagnir hjá Amazon Viðskipti erlent „Ekki bara smá eyða, þetta er risastórt gat“ Viðskipti innlent Sérlausn fyrir fluglosun virðist ekki hafa verið auglýst Viðskipti innlent Hætt við að vextir hækki Viðskipti innlent „Það verða fjöldagjaldþrot“ Viðskipti innlent Mun leiða svið markaðsmála og þjónustuupplifunar hjá Advania Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sérlausn fyrir fluglosun virðist ekki hafa verið auglýst Segir mikla vinnu í gangi vegna lánamála Sér ljós við enda ganganna: „Kannski þurfti svona stóra truflun til“ Mun leiða svið markaðsmála og þjónustuupplifunar hjá Advania Finna meira gull á Grænlandi Jónas Már til Réttar „Ekki bara smá eyða, þetta er risastórt gat“ Hætt við að vextir hækki „Niðursveifla í byggingariðnaði er hafin“ Niðurstaða í máli Arion banka um miðjan desember Hafi áhrif á innan við tíu prósent fyrstu kaupenda Ráðin framkvæmdastjóri Sólar ehf. Tilkynntu Terra og Kubb eftir fundi með sveitarfélögum Línur gætu skýrst hjá Norðuráli í næstu viku Síldarvinnslan birtir jákvæða afkomuviðvörun „Það verða fjöldagjaldþrot“ Veitingamenn uggandi yfir erfiðum rekstrarskilyrðum Meirihluti vill afnema áminningarskyldu Byrjaði 18 ára í þjónustuverinu og hættir nú sem framkvæmdastjóri Öll lónin full og vatnsbúskapur tók stökkbreytingum Tekjur Isavia jukust um tæpa 1,2 milljarða króna milli ára Þrjú kvár stýra fyrirtækjum Hyggjast opna lágvöruverslun og Orkustöð á Blönduósi Landsbankinn breytir framboði á lánum eftir vaxtadóminn Ljóst að kaupverð á íbúðum í Vesturbugt verði í hærri kantinum „Atvinnulífið er sannarlega að kólna“ Landsbankinn hagnast um tæpa 30 milljarða á níu mánuðum Síminn kaupir Motus og Pei Sjóvá hagnast um 666 milljónir það sem af er ári Húsleit hjá Terra Sjá meira
Icelandair hefur ákveðið að hefja áætlunarflug til Montreal í Kanada í maí 2016. Flogið verður fjórum sinnum í viku fram í nóvember, á mánudögum, þriðjudögum, fimmtudögum og laugardögum. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá flugvélaginu. “Við teljum Montreal falla vel að leiðakerfi Icelandair og styrki starfsemi okkar. Við getum boðið mjög hagkvæman ferðamáta fyrir ferðafólk og viðskiptalíf milli borgarinnar og allra helstu borga Evrópu með millilendingu á Keflavíkurflugvelli,” segir Birkir Hólm Guðnason, framkvæmdastjóri Icelandair. “Auk þess erum við að opna enn einn markaðinn fyrir íslenska ferðaþjónustu og kynna áhugaverða borg fyrir Íslendingum í ferðahug”. „Flug félagsins til kanadískra borga hefur aukist jafnt og þétt frá því loftferðasamningur milli Íslands og Kanada var undirritaður 2007. Fram að því hafði Icelandair haft heimild til flugs til Halifax frá 1998, en síðan hafa áfangastaðirnir Toronto, Edmonton og Vancouver bæst við, og nú Montreal.“ „Montreal er næst stærsta borg Kanada og stærsta borgin í Quebec fylki, með um fjórar milljónir íbúa. Borgin er miðstöð viðskipta, menningar og lista fyrir frönskumælandi Kanadamenn, og þykir yfirbragð hennar vera evrópskt í samanburði við aðrar borgir í Norður-Ameríku. Hún er nefnd eftir fellinu Mt. Royal sem er í borginni miðri. Flug milli Íslands og Montreal tekur um 5 klukkustundir.“
Fréttir af flugi Mest lesið Finna meira gull á Grænlandi Viðskipti innlent Sér ljós við enda ganganna: „Kannski þurfti svona stóra truflun til“ Viðskipti innlent Segir mikla vinnu í gangi vegna lánamála Viðskipti innlent Jónas Már til Réttar Viðskipti innlent Umfangsmiklar uppsagnir hjá Amazon Viðskipti erlent „Ekki bara smá eyða, þetta er risastórt gat“ Viðskipti innlent Sérlausn fyrir fluglosun virðist ekki hafa verið auglýst Viðskipti innlent Hætt við að vextir hækki Viðskipti innlent „Það verða fjöldagjaldþrot“ Viðskipti innlent Mun leiða svið markaðsmála og þjónustuupplifunar hjá Advania Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sérlausn fyrir fluglosun virðist ekki hafa verið auglýst Segir mikla vinnu í gangi vegna lánamála Sér ljós við enda ganganna: „Kannski þurfti svona stóra truflun til“ Mun leiða svið markaðsmála og þjónustuupplifunar hjá Advania Finna meira gull á Grænlandi Jónas Már til Réttar „Ekki bara smá eyða, þetta er risastórt gat“ Hætt við að vextir hækki „Niðursveifla í byggingariðnaði er hafin“ Niðurstaða í máli Arion banka um miðjan desember Hafi áhrif á innan við tíu prósent fyrstu kaupenda Ráðin framkvæmdastjóri Sólar ehf. Tilkynntu Terra og Kubb eftir fundi með sveitarfélögum Línur gætu skýrst hjá Norðuráli í næstu viku Síldarvinnslan birtir jákvæða afkomuviðvörun „Það verða fjöldagjaldþrot“ Veitingamenn uggandi yfir erfiðum rekstrarskilyrðum Meirihluti vill afnema áminningarskyldu Byrjaði 18 ára í þjónustuverinu og hættir nú sem framkvæmdastjóri Öll lónin full og vatnsbúskapur tók stökkbreytingum Tekjur Isavia jukust um tæpa 1,2 milljarða króna milli ára Þrjú kvár stýra fyrirtækjum Hyggjast opna lágvöruverslun og Orkustöð á Blönduósi Landsbankinn breytir framboði á lánum eftir vaxtadóminn Ljóst að kaupverð á íbúðum í Vesturbugt verði í hærri kantinum „Atvinnulífið er sannarlega að kólna“ Landsbankinn hagnast um tæpa 30 milljarða á níu mánuðum Síminn kaupir Motus og Pei Sjóvá hagnast um 666 milljónir það sem af er ári Húsleit hjá Terra Sjá meira