Segja fjármögnun Hörpuhótelsins í uppnámi vegna viðskiptabanns Sæunn Gísladóttir skrifar 22. september 2015 09:38 Dagur B. Eggertsson borgarstjóri, Richard L. Friedman, forstjóri Carpenter & Company, og Höskuldur Ólafsson, bankastjóri Arion banka, sem leiðir fjármögnun hótelbyggingarinnar, skoða líkan af hótelinu og næsta umhverfi. Vísir/Valli Fjárfestar tengdir bandaríska fasteignafélaginu Carpenter & Co., sem kemur að byggingu hótels við Hörpureit, hafa tilkynnt borgaryfirvöldum að aðkomu þeirra að fjármögnun lúxushótelsins sé í uppnámi vegna ákvörðunar Reykjavíkurborgar um að sniðganga vörur frá Ísrael. Þessu greinir DV frá. Samkvæmt heimildum DV höfðu fjárfestarnir samband við skrifstofu borgarstjóra í síðustu viku til að lýsa óánægju sinni með viðskiptabannið. Richard L. Friedman, forstjóri Carpenter & Co, segir fyrirtækið hins vegar ekki skipta sér af íslenskum stjórnmálum eða stefnumótun borgaryfirvalda. Í síðustu viku samþykkti borgarstjórn Reykjavíkur tillögu Bjarkar Vilhelmsdóttur, fráfarandi borgarfulltrúa Samfylkingarinnar og formanns velferðarráðs, um viðskiptabann á Ísrael. Tillagan fól í sér að Reykjavíkurborg kaupi ekki vörur frá Ísraelsríki á meðan hernámi ríkisins á landsvæði Palestínu varir. Eftir mikla gagnrýni, sem meðal annars fór í sér að Ísraelsmenn afbókuðu ferðir til Íslands snérist borgarstjórn hugur og verður á borgarstjórarnarfundi í dag borin fram tillaga um að draga tillögu Bjarkar til baka.Uppfært klukkan 11:05Fyrirsögn fréttarinnar hefur verið breytt þar sem hún fól í sér fullyrðingu. Ritstjórnarkerfið eyðir sjálfkrafa athugasemdum þegar fyrirsögn er breytt. Beðist er velvirðingar á þessu. Reykjavíkurborg sniðgengur Ísrael Tengdar fréttir Sniðgöngusamþykktin dregin til baka í dag Tvær tillögur sem báðar fjalla um að hætta við sniðgönguna á dagskrá aukafundar í borgarstjórn Reykjavíkur. 22. september 2015 08:36 Vörurnar sem koma til greina í sniðgöngu borgarinnar "Almennt er viðskiptabann þannig að þá á það við um ísraelskar vörur, svo getur vel verið að það þróist eitthvað áfram.“ 17. september 2015 08:46 Mest lesið Öðruvísi starfsframi: „Davíð, getur þú mætt eftir 30 mínútur?“ Atvinnulíf Íslandsbanki og Skagi í formlegar samrunaviðræður Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastjórar hjá Björgun-Sement Viðskipti innlent Steinhissa á MR og rifjar lúmskt upp sjónvarpsleysið á fimmtudögum Atvinnulíf Fimm prósenta aukning í september Viðskipti innlent Omnom gjaldþrota og kröfuhafar uggandi Viðskipti innlent Segir lítinn sóma af verðhækkunum Icelandair Neytendur Veitingastaðurinn opinn en lónið opnar síðar Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent ORA svarar fyrir fiskbúðinginn: „Stundum þarf bara pung í að gera breytingar“ Neytendur Fleiri fréttir Ráðin framkvæmdastjórar hjá Björgun-Sement Fimm prósenta aukning í september Íslandsbanki og Skagi í formlegar samrunaviðræður Veitingastaðurinn opinn en lónið opnar síðar Omnom gjaldþrota og kröfuhafar uggandi Skáluðu fyrir kraftinum sem knýr samfélagið Innbú Play til sölu: Gæti aflað búinu fjórtán milljóna króna Rifjar Ímon-málið upp 17 árum seinna: „Hreint og beint ofbeldi af hálfu opinberra starfsmanna“ Eva og Guðrún nýir forstöðumenn hjá Icelandair Nú er ekki hægt að afskrá flugvélar nema að greiða gjöldin Telur um dulda launahækkun skrifstofufólks að ræða Davíð Ernir til liðs við Athygli Netvís tekur við af SAFT Bein útsending: Er gervigreindin alvöru tækifæri fyrir Ísland? Ísland verði leiðandi í þróun varna og viðskipta á Norðurslóðum Segja falda launauppbót hjá níu af hverjum tíu stofnunum ríkisins „Það er kennitöluflakk í skilgreiningu sinni“ Einar rýfur þögnina: Vísar kenningum um fléttu á bug Bein útsending: Ársfundur atvinnulífsins Spá óbreyttum stýrivöxtum í næstu viku „Hef engar upplýsingar um að eitthvað óeðlilegt hafi átt sér stað“ 208 sagt upp í fimm hópuppsögnum Einn stofnenda Play og Leifur í framkvæmdastjórn Icelandair Eiríkur Orri til Ofar Samkaup eignast 38 prósenta hlut í Kjötkompaní Segir stjórnendur ætla að skilja skuldirnar eftir á Íslandi „Það verður andskoti flókið“ Kaupfélagið á bak við risaviðskipti í Iceland Seafood Múlakaffi nýtir farþegamiðstöðina yfir veturinn „Við munum gæta réttar kröfuhafa í hvívetna“ Sjá meira
Fjárfestar tengdir bandaríska fasteignafélaginu Carpenter & Co., sem kemur að byggingu hótels við Hörpureit, hafa tilkynnt borgaryfirvöldum að aðkomu þeirra að fjármögnun lúxushótelsins sé í uppnámi vegna ákvörðunar Reykjavíkurborgar um að sniðganga vörur frá Ísrael. Þessu greinir DV frá. Samkvæmt heimildum DV höfðu fjárfestarnir samband við skrifstofu borgarstjóra í síðustu viku til að lýsa óánægju sinni með viðskiptabannið. Richard L. Friedman, forstjóri Carpenter & Co, segir fyrirtækið hins vegar ekki skipta sér af íslenskum stjórnmálum eða stefnumótun borgaryfirvalda. Í síðustu viku samþykkti borgarstjórn Reykjavíkur tillögu Bjarkar Vilhelmsdóttur, fráfarandi borgarfulltrúa Samfylkingarinnar og formanns velferðarráðs, um viðskiptabann á Ísrael. Tillagan fól í sér að Reykjavíkurborg kaupi ekki vörur frá Ísraelsríki á meðan hernámi ríkisins á landsvæði Palestínu varir. Eftir mikla gagnrýni, sem meðal annars fór í sér að Ísraelsmenn afbókuðu ferðir til Íslands snérist borgarstjórn hugur og verður á borgarstjórarnarfundi í dag borin fram tillaga um að draga tillögu Bjarkar til baka.Uppfært klukkan 11:05Fyrirsögn fréttarinnar hefur verið breytt þar sem hún fól í sér fullyrðingu. Ritstjórnarkerfið eyðir sjálfkrafa athugasemdum þegar fyrirsögn er breytt. Beðist er velvirðingar á þessu.
Reykjavíkurborg sniðgengur Ísrael Tengdar fréttir Sniðgöngusamþykktin dregin til baka í dag Tvær tillögur sem báðar fjalla um að hætta við sniðgönguna á dagskrá aukafundar í borgarstjórn Reykjavíkur. 22. september 2015 08:36 Vörurnar sem koma til greina í sniðgöngu borgarinnar "Almennt er viðskiptabann þannig að þá á það við um ísraelskar vörur, svo getur vel verið að það þróist eitthvað áfram.“ 17. september 2015 08:46 Mest lesið Öðruvísi starfsframi: „Davíð, getur þú mætt eftir 30 mínútur?“ Atvinnulíf Íslandsbanki og Skagi í formlegar samrunaviðræður Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastjórar hjá Björgun-Sement Viðskipti innlent Steinhissa á MR og rifjar lúmskt upp sjónvarpsleysið á fimmtudögum Atvinnulíf Fimm prósenta aukning í september Viðskipti innlent Omnom gjaldþrota og kröfuhafar uggandi Viðskipti innlent Segir lítinn sóma af verðhækkunum Icelandair Neytendur Veitingastaðurinn opinn en lónið opnar síðar Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent ORA svarar fyrir fiskbúðinginn: „Stundum þarf bara pung í að gera breytingar“ Neytendur Fleiri fréttir Ráðin framkvæmdastjórar hjá Björgun-Sement Fimm prósenta aukning í september Íslandsbanki og Skagi í formlegar samrunaviðræður Veitingastaðurinn opinn en lónið opnar síðar Omnom gjaldþrota og kröfuhafar uggandi Skáluðu fyrir kraftinum sem knýr samfélagið Innbú Play til sölu: Gæti aflað búinu fjórtán milljóna króna Rifjar Ímon-málið upp 17 árum seinna: „Hreint og beint ofbeldi af hálfu opinberra starfsmanna“ Eva og Guðrún nýir forstöðumenn hjá Icelandair Nú er ekki hægt að afskrá flugvélar nema að greiða gjöldin Telur um dulda launahækkun skrifstofufólks að ræða Davíð Ernir til liðs við Athygli Netvís tekur við af SAFT Bein útsending: Er gervigreindin alvöru tækifæri fyrir Ísland? Ísland verði leiðandi í þróun varna og viðskipta á Norðurslóðum Segja falda launauppbót hjá níu af hverjum tíu stofnunum ríkisins „Það er kennitöluflakk í skilgreiningu sinni“ Einar rýfur þögnina: Vísar kenningum um fléttu á bug Bein útsending: Ársfundur atvinnulífsins Spá óbreyttum stýrivöxtum í næstu viku „Hef engar upplýsingar um að eitthvað óeðlilegt hafi átt sér stað“ 208 sagt upp í fimm hópuppsögnum Einn stofnenda Play og Leifur í framkvæmdastjórn Icelandair Eiríkur Orri til Ofar Samkaup eignast 38 prósenta hlut í Kjötkompaní Segir stjórnendur ætla að skilja skuldirnar eftir á Íslandi „Það verður andskoti flókið“ Kaupfélagið á bak við risaviðskipti í Iceland Seafood Múlakaffi nýtir farþegamiðstöðina yfir veturinn „Við munum gæta réttar kröfuhafa í hvívetna“ Sjá meira
Sniðgöngusamþykktin dregin til baka í dag Tvær tillögur sem báðar fjalla um að hætta við sniðgönguna á dagskrá aukafundar í borgarstjórn Reykjavíkur. 22. september 2015 08:36
Vörurnar sem koma til greina í sniðgöngu borgarinnar "Almennt er viðskiptabann þannig að þá á það við um ísraelskar vörur, svo getur vel verið að það þróist eitthvað áfram.“ 17. september 2015 08:46