SVT: Brýnt að verðlagning mjólkur lúti sömu lögmálum og aðrar vörur Atli Ísleifsson skrifar 22. júlí 2015 10:22 Í yfirlýsingu frá samtökunum segir að ákvörðunin komi á afar viðkvæmum tíma í kjölfar erfiðra kjarasamninga og markmið þeirra sé að færa launafólki í landinu verulega kaupmáttaraukningu. Vísir/GVA Samtök verslunar og þjónustu gagnrýna og lýsa miklum vonbrigðum með þá ákvörðun verðlagsnefndar búvara að hækka heildsöluverð á mjólk og mjólkurafurðum frá og með 1. ágúst næstkomandi. Samtökin segja afar brýnt að verðlagning mjólkur og mjólkurvara lúti sömu lögmálum og verðlagning annarar vöru. Í yfirlýsingu frá samtökunum segir að ákvörðunin komi á afar viðkvæmum tíma í kjölfar erfiðra kjarasamninga og markmið þeirra sé að færa launafólki í landinu verulega kaupmáttaraukningu. „Forsendan fyrir því að það markmið náist er að unnt verði að halda aftur af hækkunum á vöru og þjónustu. Sú hækkun sem nú hefur verið ákveðin á þeirri nauðsynjavöru sem mjólk og mjólkurvörur eru, er til þess fallin að tefla í tvísýnu að markmið kjarasamninganna náist, sérstaklega sker í augu sú gífurlega hækkun sem hefur verið ákvörðuð á smjöri, eða um 11,6%. Það er einnig afar óheppilegt þegar svo langt líður á milli verðbreytinga á mjólk, en síðasta breyting átti sér stað 1. október 2013. Áhrif slíkra breytinga verða mun meiri en ella þegar svo langt líður á milli. Þessi ákvörðun varpar þó fyrst og síðast ljósi á það sérstaka kerfi sem notað er til að ákvarða heildsöluverð á mjólk, þar sem það er á valdi opinberrar nefndar að ákvarða slíkt. Að mati samtakanna er brýnt að verðlagning þessarar vöru lúti sömu lögmálum og verðlagning annarrar vöru,“ segir í yfirlýsingunni. Tengdar fréttir Mjólk og mjólkurafurðir hækka í verði um 3,58 prósent Verðlagsnefnd búvara hefur tekið ákvörðun um hækkun á heildsöluverði á mjólk og mjólkurafurðum. 18. júlí 2015 18:49 Segir stjórnvöld standa að verðhækkunum Forstjóri Haga gagnrýnir stjórnvöld fyrir að krefjast stöðugleika en hækka á sama tíma verð á mjólk. 22. júlí 2015 09:00 Forseti ASÍ segir úrelt að nefnd ákveði verð á búvöru Formaður BSRB segir að hækkun á mjólkurvöru og smjöri komi niður á neytendum og bændum. 20. júlí 2015 07:00 Mest lesið Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Viðskipti innlent Vá en æðislegt: Fundurinn fellur niður í dag! Atvinnulíf Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Sjá meira
Samtök verslunar og þjónustu gagnrýna og lýsa miklum vonbrigðum með þá ákvörðun verðlagsnefndar búvara að hækka heildsöluverð á mjólk og mjólkurafurðum frá og með 1. ágúst næstkomandi. Samtökin segja afar brýnt að verðlagning mjólkur og mjólkurvara lúti sömu lögmálum og verðlagning annarar vöru. Í yfirlýsingu frá samtökunum segir að ákvörðunin komi á afar viðkvæmum tíma í kjölfar erfiðra kjarasamninga og markmið þeirra sé að færa launafólki í landinu verulega kaupmáttaraukningu. „Forsendan fyrir því að það markmið náist er að unnt verði að halda aftur af hækkunum á vöru og þjónustu. Sú hækkun sem nú hefur verið ákveðin á þeirri nauðsynjavöru sem mjólk og mjólkurvörur eru, er til þess fallin að tefla í tvísýnu að markmið kjarasamninganna náist, sérstaklega sker í augu sú gífurlega hækkun sem hefur verið ákvörðuð á smjöri, eða um 11,6%. Það er einnig afar óheppilegt þegar svo langt líður á milli verðbreytinga á mjólk, en síðasta breyting átti sér stað 1. október 2013. Áhrif slíkra breytinga verða mun meiri en ella þegar svo langt líður á milli. Þessi ákvörðun varpar þó fyrst og síðast ljósi á það sérstaka kerfi sem notað er til að ákvarða heildsöluverð á mjólk, þar sem það er á valdi opinberrar nefndar að ákvarða slíkt. Að mati samtakanna er brýnt að verðlagning þessarar vöru lúti sömu lögmálum og verðlagning annarrar vöru,“ segir í yfirlýsingunni.
Tengdar fréttir Mjólk og mjólkurafurðir hækka í verði um 3,58 prósent Verðlagsnefnd búvara hefur tekið ákvörðun um hækkun á heildsöluverði á mjólk og mjólkurafurðum. 18. júlí 2015 18:49 Segir stjórnvöld standa að verðhækkunum Forstjóri Haga gagnrýnir stjórnvöld fyrir að krefjast stöðugleika en hækka á sama tíma verð á mjólk. 22. júlí 2015 09:00 Forseti ASÍ segir úrelt að nefnd ákveði verð á búvöru Formaður BSRB segir að hækkun á mjólkurvöru og smjöri komi niður á neytendum og bændum. 20. júlí 2015 07:00 Mest lesið Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Viðskipti innlent Vá en æðislegt: Fundurinn fellur niður í dag! Atvinnulíf Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Sjá meira
Mjólk og mjólkurafurðir hækka í verði um 3,58 prósent Verðlagsnefnd búvara hefur tekið ákvörðun um hækkun á heildsöluverði á mjólk og mjólkurafurðum. 18. júlí 2015 18:49
Segir stjórnvöld standa að verðhækkunum Forstjóri Haga gagnrýnir stjórnvöld fyrir að krefjast stöðugleika en hækka á sama tíma verð á mjólk. 22. júlí 2015 09:00
Forseti ASÍ segir úrelt að nefnd ákveði verð á búvöru Formaður BSRB segir að hækkun á mjólkurvöru og smjöri komi niður á neytendum og bændum. 20. júlí 2015 07:00