Facebook segist ekki hafa orðið fyrir árás Samúel Karl Ólason skrifar 27. janúar 2015 14:18 Vísir/Getty Facebook, Tinder, Instagram og aðrir samfélagsmiðlar lágu niðri í rúmar 40 mínútur snemma í morgun. Hakkarahópurinn Lizard Squad birti í morgun tíst, sem gáfu í skyn að þeir hefðu gert árás á kerfi Facebook. Þá sagði hópurinn að von væri á fleiri aðgerðum frá þeim. Forsvarsmenn Facebook segja það þó ekki vera rétt. Á vef BBC er haft talsmanni fyrirtækisins að bilun hafi orðið við breytingar á kerfi samfélagsmiðilsins. Sú bilun teygði anga sína inn í forrit eins og Tinder og Instagram, sem tengjast Facebook. Facebook, Instagram, Tinder, AIM, Hipchat #offline #LizardSquad— Lizard Squad (@LizardMafia) January 27, 2015 More to come soon. Side note: We're still organizing the @MAS email dump, stay tuned for that.— Lizard Squad (@LizardMafia) January 27, 2015 Mest lesið Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Viðskipti innlent Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Spá 2,2 prósent hagvexti í ár Viðskipti innlent Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Viðskipti innlent Minnstu sparisjóðirnir sameinast Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Viðskipti innlent Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Facebook, Tinder, Instagram og aðrir samfélagsmiðlar lágu niðri í rúmar 40 mínútur snemma í morgun. Hakkarahópurinn Lizard Squad birti í morgun tíst, sem gáfu í skyn að þeir hefðu gert árás á kerfi Facebook. Þá sagði hópurinn að von væri á fleiri aðgerðum frá þeim. Forsvarsmenn Facebook segja það þó ekki vera rétt. Á vef BBC er haft talsmanni fyrirtækisins að bilun hafi orðið við breytingar á kerfi samfélagsmiðilsins. Sú bilun teygði anga sína inn í forrit eins og Tinder og Instagram, sem tengjast Facebook. Facebook, Instagram, Tinder, AIM, Hipchat #offline #LizardSquad— Lizard Squad (@LizardMafia) January 27, 2015 More to come soon. Side note: We're still organizing the @MAS email dump, stay tuned for that.— Lizard Squad (@LizardMafia) January 27, 2015
Mest lesið Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Viðskipti innlent Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Spá 2,2 prósent hagvexti í ár Viðskipti innlent Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Viðskipti innlent Minnstu sparisjóðirnir sameinast Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Viðskipti innlent Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira