Facebook segist ekki hafa orðið fyrir árás Samúel Karl Ólason skrifar 27. janúar 2015 14:18 Vísir/Getty Facebook, Tinder, Instagram og aðrir samfélagsmiðlar lágu niðri í rúmar 40 mínútur snemma í morgun. Hakkarahópurinn Lizard Squad birti í morgun tíst, sem gáfu í skyn að þeir hefðu gert árás á kerfi Facebook. Þá sagði hópurinn að von væri á fleiri aðgerðum frá þeim. Forsvarsmenn Facebook segja það þó ekki vera rétt. Á vef BBC er haft talsmanni fyrirtækisins að bilun hafi orðið við breytingar á kerfi samfélagsmiðilsins. Sú bilun teygði anga sína inn í forrit eins og Tinder og Instagram, sem tengjast Facebook. Facebook, Instagram, Tinder, AIM, Hipchat #offline #LizardSquad— Lizard Squad (@LizardMafia) January 27, 2015 More to come soon. Side note: We're still organizing the @MAS email dump, stay tuned for that.— Lizard Squad (@LizardMafia) January 27, 2015 Mest lesið Sætta sig ekki við höfnun Kviku Viðskipti innlent Skrautleg saga laganna hans Bubba Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Viðskipti innlent Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Viðskipti innlent Minnstu sparisjóðirnir sameinast Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Facebook, Tinder, Instagram og aðrir samfélagsmiðlar lágu niðri í rúmar 40 mínútur snemma í morgun. Hakkarahópurinn Lizard Squad birti í morgun tíst, sem gáfu í skyn að þeir hefðu gert árás á kerfi Facebook. Þá sagði hópurinn að von væri á fleiri aðgerðum frá þeim. Forsvarsmenn Facebook segja það þó ekki vera rétt. Á vef BBC er haft talsmanni fyrirtækisins að bilun hafi orðið við breytingar á kerfi samfélagsmiðilsins. Sú bilun teygði anga sína inn í forrit eins og Tinder og Instagram, sem tengjast Facebook. Facebook, Instagram, Tinder, AIM, Hipchat #offline #LizardSquad— Lizard Squad (@LizardMafia) January 27, 2015 More to come soon. Side note: We're still organizing the @MAS email dump, stay tuned for that.— Lizard Squad (@LizardMafia) January 27, 2015
Mest lesið Sætta sig ekki við höfnun Kviku Viðskipti innlent Skrautleg saga laganna hans Bubba Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Viðskipti innlent Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Viðskipti innlent Minnstu sparisjóðirnir sameinast Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira