Sölvi svarar fyrir sig: „Ólíkt Guðmundi hef ég aldrei verið í stöðu til að stela peningum“ ingvar haraldsson skrifar 13. apríl 2015 14:12 Sölvi segir Guðmund vera varðhund kerfisins. vísir/valli Í síðustu viku tilkynnti fjölmiðlamaðurinn Sölvi Tryggvason að hann væri hættur að greiða í lífeyrissjóð þar sem skammarlegt væri hve lágar lífeyrisgreiðslur til eldri borgara væru. Í kjölfarið lét Guðmundur Gunnarsson, fyrrverandi formaður Rafiðnaðarsambandsins og núverandi varaformaður lífeyrissjóðsins Stafa, Sölva heyra það og sagði hann stela af samborgurum sínum. Nú hefur Sölvi svarað fyrir sig í nýrri færslu á vefsvæðinu Spyr og segir að Guðmundur hafi staðfest allt sem fram kom í upprunalegum pistli sínum, en þar sagði: ,,Þegar einhver vogar sér að gagnrýna eitthvað, stökkva upp varðhundar sem hegða sér eins og það sé verið að gagnrýna barnið þeirra.” „Ótrúlegt nokk voru ekki liðnir nema nokkrir klukkutímar þegar einn af þessum varðhundum, Guðmundur Gunnarsson, stökk úr fylgsni sínu,“ segir Sölvi í nýju færslunni.Sjá einnig: Sölvi Tryggvason er hættur að borga í lífeyrissjóðSölvi segir að almennt rífist hann ekki við fólk sem færi umræðuna á jafn lágt plan Guðmundur sem gagnrýndi Sölva fyrir „glanslífstíl“ á kostnað lífeyrisþega. „Það er hins vegar tilefni til að staldra aðeins við þegar Guðmundur, sem þekkir kerfið út og inn, ákveður að fara beint í að beita fyrir sig öryrkjum og láglaunafólki. Með eigin rökum viðurkennir hann semsagt að hundruða milljarða tap lífeyrissjóðanna eftir hrun sé borgað af öryrkjum og láglaunafólki,“ segir fjölmiðlamaðurinn.Aldrei verið í aðstöðu til að stela peningum„Ólíkt Guðmundi hef ég aldrei verið í stöðu til að stela peningum frá þessum hópum, en ég vona að ef ég hefði verið innanbúðarmaður í lífeyrissjóðakerfinu í áraraðir væri ég aðeins varkárari áður en ég sakaði fólk um að stela af samborgurum sínum. Þegar maður er með höndina upp að olnboga í nammikrukkunni og munnvikin útötuð af sykri getur verið þægilegt að benda í allar áttir, en allt sæmilega skynsamt fólk sér í gegnum það. Ef ekki væri um að ræða svo stóra hagsmuni væri hreinlega krúttlegt að horfa upp á þessa afneitun,“ segir Sölvi. Þá bætir Sölvi við að ef í óefni færi og hann gæti ekki lagt nógu mikið fyrir til elliáranna hefði hann gott fólk á bak við sig sem styddi hann í hans baráttu. Tengdar fréttir Sölvi Tryggvason er hættur að borga í lífeyrissjóð: Segir lífeyrisgreiðslur skammarlega lágar Sölvi vill ekki að „fámenn klíka“ kaupi í pítsastöðum fyrir hans hönd. 8. apríl 2015 13:15 "Einhver ömurlegasta lágkúra sem maður hefur séð“ Guðmundur Gunnarsson, varaformaður lífeyrissjóðsins Stafa, er ekki sáttur við Sölva Tryggvason, fjölmiðlamann, og sakar hann um að stela frá samborgurum sínum. 8. apríl 2015 20:43 Mest lesið Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Viðskipti innlent Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Viðskipti innlent Vaka stýrir Collab Viðskipti innlent Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent Isavia braut lög á Keflavíkurflugvelli Neytendur Nýtt trend: Sami stjórnandinn að vinna fyrir mörg fyrirtæki Atvinnulíf Slæm vinnustaðamenning: Minni afköst, verri frammistaða, fleiri fjarvistir Atvinnulíf Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör Viðskipti innlent Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Fleiri fréttir Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Vaka stýrir Collab Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Íbúðum í byggingu fækkar Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Atli Óskar ráðinn rekstrarstjóri framleiðslu Engin U-beygja hjá Play Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Falsaði fleiri bréf Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Hætta við yfirtökuna Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Sjá meira
Í síðustu viku tilkynnti fjölmiðlamaðurinn Sölvi Tryggvason að hann væri hættur að greiða í lífeyrissjóð þar sem skammarlegt væri hve lágar lífeyrisgreiðslur til eldri borgara væru. Í kjölfarið lét Guðmundur Gunnarsson, fyrrverandi formaður Rafiðnaðarsambandsins og núverandi varaformaður lífeyrissjóðsins Stafa, Sölva heyra það og sagði hann stela af samborgurum sínum. Nú hefur Sölvi svarað fyrir sig í nýrri færslu á vefsvæðinu Spyr og segir að Guðmundur hafi staðfest allt sem fram kom í upprunalegum pistli sínum, en þar sagði: ,,Þegar einhver vogar sér að gagnrýna eitthvað, stökkva upp varðhundar sem hegða sér eins og það sé verið að gagnrýna barnið þeirra.” „Ótrúlegt nokk voru ekki liðnir nema nokkrir klukkutímar þegar einn af þessum varðhundum, Guðmundur Gunnarsson, stökk úr fylgsni sínu,“ segir Sölvi í nýju færslunni.Sjá einnig: Sölvi Tryggvason er hættur að borga í lífeyrissjóðSölvi segir að almennt rífist hann ekki við fólk sem færi umræðuna á jafn lágt plan Guðmundur sem gagnrýndi Sölva fyrir „glanslífstíl“ á kostnað lífeyrisþega. „Það er hins vegar tilefni til að staldra aðeins við þegar Guðmundur, sem þekkir kerfið út og inn, ákveður að fara beint í að beita fyrir sig öryrkjum og láglaunafólki. Með eigin rökum viðurkennir hann semsagt að hundruða milljarða tap lífeyrissjóðanna eftir hrun sé borgað af öryrkjum og láglaunafólki,“ segir fjölmiðlamaðurinn.Aldrei verið í aðstöðu til að stela peningum„Ólíkt Guðmundi hef ég aldrei verið í stöðu til að stela peningum frá þessum hópum, en ég vona að ef ég hefði verið innanbúðarmaður í lífeyrissjóðakerfinu í áraraðir væri ég aðeins varkárari áður en ég sakaði fólk um að stela af samborgurum sínum. Þegar maður er með höndina upp að olnboga í nammikrukkunni og munnvikin útötuð af sykri getur verið þægilegt að benda í allar áttir, en allt sæmilega skynsamt fólk sér í gegnum það. Ef ekki væri um að ræða svo stóra hagsmuni væri hreinlega krúttlegt að horfa upp á þessa afneitun,“ segir Sölvi. Þá bætir Sölvi við að ef í óefni færi og hann gæti ekki lagt nógu mikið fyrir til elliáranna hefði hann gott fólk á bak við sig sem styddi hann í hans baráttu.
Tengdar fréttir Sölvi Tryggvason er hættur að borga í lífeyrissjóð: Segir lífeyrisgreiðslur skammarlega lágar Sölvi vill ekki að „fámenn klíka“ kaupi í pítsastöðum fyrir hans hönd. 8. apríl 2015 13:15 "Einhver ömurlegasta lágkúra sem maður hefur séð“ Guðmundur Gunnarsson, varaformaður lífeyrissjóðsins Stafa, er ekki sáttur við Sölva Tryggvason, fjölmiðlamann, og sakar hann um að stela frá samborgurum sínum. 8. apríl 2015 20:43 Mest lesið Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Viðskipti innlent Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Viðskipti innlent Vaka stýrir Collab Viðskipti innlent Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent Isavia braut lög á Keflavíkurflugvelli Neytendur Nýtt trend: Sami stjórnandinn að vinna fyrir mörg fyrirtæki Atvinnulíf Slæm vinnustaðamenning: Minni afköst, verri frammistaða, fleiri fjarvistir Atvinnulíf Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör Viðskipti innlent Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Fleiri fréttir Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Vaka stýrir Collab Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Íbúðum í byggingu fækkar Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Atli Óskar ráðinn rekstrarstjóri framleiðslu Engin U-beygja hjá Play Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Falsaði fleiri bréf Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Hætta við yfirtökuna Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Sjá meira
Sölvi Tryggvason er hættur að borga í lífeyrissjóð: Segir lífeyrisgreiðslur skammarlega lágar Sölvi vill ekki að „fámenn klíka“ kaupi í pítsastöðum fyrir hans hönd. 8. apríl 2015 13:15
"Einhver ömurlegasta lágkúra sem maður hefur séð“ Guðmundur Gunnarsson, varaformaður lífeyrissjóðsins Stafa, er ekki sáttur við Sölva Tryggvason, fjölmiðlamann, og sakar hann um að stela frá samborgurum sínum. 8. apríl 2015 20:43
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent