Aðhald í ríkisfjármálum nauðsynlegt Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 22. desember 2015 09:49 Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra. vísir/anton brink Staða ríkissjóðs er að ýmsu leyti ekki eins góð og hún lítur út fyrir að vera þar sem stórar gjaldfærslur eiga eftir að falla á ríkið á næstu árum. Þeirra á meðal eru ófjármagnaðar lífeyrisskuldbindingar og skuldbindingar Íbúðalánasjóðs, en þetta kemur fram í nýrri Hagsjá Landsbankans. Í Hagsjánni kemur fram að staða ríkissjóðs sé mjög mismunandi eftir því hvort stöðugleikaframlög föllnu bankanna eru tekin með í reikninginn eða ekki. Þannig er nú gert ráð fyrir 6,8 milljarði afgangi í fjárlögum næsta árs en séu stöðugleikaframlögin með verður tekjuafgangur ríkissjóðs 2016 345 milljarðar króna. Þó er á það bent í Hagsjánni að uppistaða stöðugleikaframlaganna eru eignir sem ekki er auðvelt að koma í verð á stuttum tíma. Þannig sé ekki gert ráð fyrir því að Íslandsbanki verði seldur á næsta ári en þó megi gera ráð fyrir auknum arðtekjum ríkissjóðs á næsta ári þar sem bankinn verði að fullu í eigu ríkisins. Þá er einnig minnt á það í Hagsjá bankans að næstu fjárlög verða lögð fram í aðdraganda Alþingiskosninga sem verða vorið 2017: „[...] sagan segir að við slíkar aðstæður losni jafnan um aðhald í opinberum fjármálum. Miðað við aðstæður í hagkerfinu í dag er mjög mikilvægt að ríkisfjármálunum sé biett þannig að þau séu í takti við peningamálastjórn Seðlabankans í baráttu við verðbólgu og þenslu,“ segir í Hagsjánni sem sjá má í heild sinni hér. Mest lesið Engar viðræður fyrr en Trump fellir niður tolla Viðskipti erlent „Þetta er ömurleg staða“ Viðskipti innlent Segja afkomuna ásættanlega þrátt fyrir tap Viðskipti innlent Fokdýr jólagjöf til dætranna reyndist eintóm blekking Neytendur Mikill samdráttur á pöntunum til kínverskra verksmiðja Viðskipti erlent Landsbankinn hagnaðist um 7,9 milljarða á fyrsta ársfjórðungi Viðskipti innlent Þau vilja stýra ÁTVR Viðskipti innlent Hætta við að selja hlutina í Olíudreifingu Viðskipti innlent Gervigreindin: Stjórnendur framtíðarinnar verði þjálfarar Atvinnulíf Veiðir hrefnu í sumar og selur kjötið á Íslandi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Syndis kaupir Ísskóga Segja afkomuna ásættanlega þrátt fyrir tap „Þetta er ömurleg staða“ Landsbankinn hagnaðist um 7,9 milljarða á fyrsta ársfjórðungi Hætta við að selja hlutina í Olíudreifingu Tap á Vinnslustöðinni og fjárfestingar settar á ís Rannsaka meint samkeppnisbrot Landsvirkjunar Staðfesta frávísun vegna stefnu Samskipa í samráðsmáli Play tapaði þremur og hálfum milljarði á fyrsta ársfjórðungi Staðfesta að gjöf í formi bankakorts er skattskyld Þau vilja stýra ÁTVR Býst ekki við að verðbólgan hafi áhrif á vaxtalækkunarferlið Um þrjátíu prósent hafa miklar áhyggjur af áhrifum tolla á Ísland Lauf Cycles lýkur tæplega 500 milljóna króna fjármögnun Verðbólga eykst hressilega og fer aftur yfir fjögur prósent Tæpur tveggja milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Ráðinn forstjóri Arctic Fish Veitingamaður ákærður fyrir hundrað milljóna skattsvik Fokdýr dómsmál tjónka ekki við ÁTVR Veiðir hrefnu í sumar og selur kjötið á Íslandi Semja við Ístak um gerð mannvirkja fyrir fyrsta vindorkuver landsins Jón segir bull að FBI-kempa hafi óvænt bankað upp á með stefnu Ekki má vanmeta áhrifin af tollastríði á íslensk fyrirtæki Pizzur í stað smurbrauðs á nýrri Króníku Fjármögnun tryggð fyrir nýrri landeldisstöð Samherja Umræðan einkennist af rangfærslum um ofurhagnað Kaupsamningur undirritaður um Grósku Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Sjá meira
Staða ríkissjóðs er að ýmsu leyti ekki eins góð og hún lítur út fyrir að vera þar sem stórar gjaldfærslur eiga eftir að falla á ríkið á næstu árum. Þeirra á meðal eru ófjármagnaðar lífeyrisskuldbindingar og skuldbindingar Íbúðalánasjóðs, en þetta kemur fram í nýrri Hagsjá Landsbankans. Í Hagsjánni kemur fram að staða ríkissjóðs sé mjög mismunandi eftir því hvort stöðugleikaframlög föllnu bankanna eru tekin með í reikninginn eða ekki. Þannig er nú gert ráð fyrir 6,8 milljarði afgangi í fjárlögum næsta árs en séu stöðugleikaframlögin með verður tekjuafgangur ríkissjóðs 2016 345 milljarðar króna. Þó er á það bent í Hagsjánni að uppistaða stöðugleikaframlaganna eru eignir sem ekki er auðvelt að koma í verð á stuttum tíma. Þannig sé ekki gert ráð fyrir því að Íslandsbanki verði seldur á næsta ári en þó megi gera ráð fyrir auknum arðtekjum ríkissjóðs á næsta ári þar sem bankinn verði að fullu í eigu ríkisins. Þá er einnig minnt á það í Hagsjá bankans að næstu fjárlög verða lögð fram í aðdraganda Alþingiskosninga sem verða vorið 2017: „[...] sagan segir að við slíkar aðstæður losni jafnan um aðhald í opinberum fjármálum. Miðað við aðstæður í hagkerfinu í dag er mjög mikilvægt að ríkisfjármálunum sé biett þannig að þau séu í takti við peningamálastjórn Seðlabankans í baráttu við verðbólgu og þenslu,“ segir í Hagsjánni sem sjá má í heild sinni hér.
Mest lesið Engar viðræður fyrr en Trump fellir niður tolla Viðskipti erlent „Þetta er ömurleg staða“ Viðskipti innlent Segja afkomuna ásættanlega þrátt fyrir tap Viðskipti innlent Fokdýr jólagjöf til dætranna reyndist eintóm blekking Neytendur Mikill samdráttur á pöntunum til kínverskra verksmiðja Viðskipti erlent Landsbankinn hagnaðist um 7,9 milljarða á fyrsta ársfjórðungi Viðskipti innlent Þau vilja stýra ÁTVR Viðskipti innlent Hætta við að selja hlutina í Olíudreifingu Viðskipti innlent Gervigreindin: Stjórnendur framtíðarinnar verði þjálfarar Atvinnulíf Veiðir hrefnu í sumar og selur kjötið á Íslandi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Syndis kaupir Ísskóga Segja afkomuna ásættanlega þrátt fyrir tap „Þetta er ömurleg staða“ Landsbankinn hagnaðist um 7,9 milljarða á fyrsta ársfjórðungi Hætta við að selja hlutina í Olíudreifingu Tap á Vinnslustöðinni og fjárfestingar settar á ís Rannsaka meint samkeppnisbrot Landsvirkjunar Staðfesta frávísun vegna stefnu Samskipa í samráðsmáli Play tapaði þremur og hálfum milljarði á fyrsta ársfjórðungi Staðfesta að gjöf í formi bankakorts er skattskyld Þau vilja stýra ÁTVR Býst ekki við að verðbólgan hafi áhrif á vaxtalækkunarferlið Um þrjátíu prósent hafa miklar áhyggjur af áhrifum tolla á Ísland Lauf Cycles lýkur tæplega 500 milljóna króna fjármögnun Verðbólga eykst hressilega og fer aftur yfir fjögur prósent Tæpur tveggja milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Ráðinn forstjóri Arctic Fish Veitingamaður ákærður fyrir hundrað milljóna skattsvik Fokdýr dómsmál tjónka ekki við ÁTVR Veiðir hrefnu í sumar og selur kjötið á Íslandi Semja við Ístak um gerð mannvirkja fyrir fyrsta vindorkuver landsins Jón segir bull að FBI-kempa hafi óvænt bankað upp á með stefnu Ekki má vanmeta áhrifin af tollastríði á íslensk fyrirtæki Pizzur í stað smurbrauðs á nýrri Króníku Fjármögnun tryggð fyrir nýrri landeldisstöð Samherja Umræðan einkennist af rangfærslum um ofurhagnað Kaupsamningur undirritaður um Grósku Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Sjá meira