Portland byrjað að undirbúa brottför Aldridge? Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 26. júní 2015 23:15 Plumlee varð heimsmeistari með bandaríska landsliðinu í fyrra. vísir/getty Körfuboltamaðurinn Mason Plumlee er genginn í raðir Portland Trail Blazers í NBA-deildinni. Plumlee kemur frá Brooklyn Nets en Portland fékk einnig valréttinn á Pat Connaughton (númer 41). Í staðinn fékk Brooklyn leikstjórnandann Steve Blake og valréttinn (númer 23) á framherjanum Rondae Hollis-Jeffersen. Plumlee, sem er 25 ára, var valinn númer 22 í nýliðavalinu 2013 en á fyrsta ári sínu í NBA var hann valinn í úrvalslið nýliða. Hann var með 8,1 stig og 5,4 fráköst að meðaltali í leik árin tvö hjá Brooklyn. Þá varð Plumlee heimsmeistari með bandaríska landsliðinu í fyrra en þjálfari Bandaríkjanna, Mike Krzyzewski, var þjálfari hans hjá Duke-háskólanum. Leiða má líkum að því að með þessum skiptum sé Portland að búa sig undir hugsanlegt brotthvarf LaMarcus Aldridge en hann hefur m.a. verið orðaður við San Antonio Spurs.Sjá einnig: 99% líkur á að Aldridge fari frá Portland. Steve Blake er reyndur kappi en hann hefur farið víða síðan hann kom inn í deildina 2003. Brooklyn er áttunda liðið sem hann leikur með í NBA. Lengst var hann hjá Los Angeles Lakers, á árunum 2010-14. Blake hefur skorað 6,7 stig og gefið 4,0 stoðsendingar að meðaltali í leik á ferlinum í NBA. NBA Tengdar fréttir 99 prósent líkur á því að Aldridge fari frá Portland LaMarcus Aldridge, einn besti stóri framherji NBA-deildarinnar, og leikmaður Portland Trail Blazers undanfarin níu tímabil, er á förum frá félagi samkvæmt heimildum bandarískra fjölmiðla. 25. júní 2015 13:45 Jordan heldur áfram að skipta á leikmönnum NBA-liðin Charlotte Hornets og Portland Trail Blazers skiptust á leikmönnum í gær. 25. júní 2015 16:00 Towns valinn númer eitt | Lakers tók Russell Nýliðaval NBA-deildarinnar fór fram í Barclays Center í Brooklyn í nótt. 26. júní 2015 07:32 Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Enski boltinn Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Körfubolti Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Fótbolti Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Körfubolti Dagskráin í dag: Doc Zone, frábærir leikir í enska og Bónus-deild kvenna Sport Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Enski boltinn Fleiri fréttir Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Landsliðsmennirnir öflugir í Evrópu Jordan gagnrýnir álagsstjórnun í NBA: Þú hefur skyldu til að láta sjá þig Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Martin öflugur í góðum sigri Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár Sjá meira
Körfuboltamaðurinn Mason Plumlee er genginn í raðir Portland Trail Blazers í NBA-deildinni. Plumlee kemur frá Brooklyn Nets en Portland fékk einnig valréttinn á Pat Connaughton (númer 41). Í staðinn fékk Brooklyn leikstjórnandann Steve Blake og valréttinn (númer 23) á framherjanum Rondae Hollis-Jeffersen. Plumlee, sem er 25 ára, var valinn númer 22 í nýliðavalinu 2013 en á fyrsta ári sínu í NBA var hann valinn í úrvalslið nýliða. Hann var með 8,1 stig og 5,4 fráköst að meðaltali í leik árin tvö hjá Brooklyn. Þá varð Plumlee heimsmeistari með bandaríska landsliðinu í fyrra en þjálfari Bandaríkjanna, Mike Krzyzewski, var þjálfari hans hjá Duke-háskólanum. Leiða má líkum að því að með þessum skiptum sé Portland að búa sig undir hugsanlegt brotthvarf LaMarcus Aldridge en hann hefur m.a. verið orðaður við San Antonio Spurs.Sjá einnig: 99% líkur á að Aldridge fari frá Portland. Steve Blake er reyndur kappi en hann hefur farið víða síðan hann kom inn í deildina 2003. Brooklyn er áttunda liðið sem hann leikur með í NBA. Lengst var hann hjá Los Angeles Lakers, á árunum 2010-14. Blake hefur skorað 6,7 stig og gefið 4,0 stoðsendingar að meðaltali í leik á ferlinum í NBA.
NBA Tengdar fréttir 99 prósent líkur á því að Aldridge fari frá Portland LaMarcus Aldridge, einn besti stóri framherji NBA-deildarinnar, og leikmaður Portland Trail Blazers undanfarin níu tímabil, er á förum frá félagi samkvæmt heimildum bandarískra fjölmiðla. 25. júní 2015 13:45 Jordan heldur áfram að skipta á leikmönnum NBA-liðin Charlotte Hornets og Portland Trail Blazers skiptust á leikmönnum í gær. 25. júní 2015 16:00 Towns valinn númer eitt | Lakers tók Russell Nýliðaval NBA-deildarinnar fór fram í Barclays Center í Brooklyn í nótt. 26. júní 2015 07:32 Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Enski boltinn Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Körfubolti Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Fótbolti Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Körfubolti Dagskráin í dag: Doc Zone, frábærir leikir í enska og Bónus-deild kvenna Sport Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Enski boltinn Fleiri fréttir Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Landsliðsmennirnir öflugir í Evrópu Jordan gagnrýnir álagsstjórnun í NBA: Þú hefur skyldu til að láta sjá þig Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Martin öflugur í góðum sigri Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár Sjá meira
99 prósent líkur á því að Aldridge fari frá Portland LaMarcus Aldridge, einn besti stóri framherji NBA-deildarinnar, og leikmaður Portland Trail Blazers undanfarin níu tímabil, er á förum frá félagi samkvæmt heimildum bandarískra fjölmiðla. 25. júní 2015 13:45
Jordan heldur áfram að skipta á leikmönnum NBA-liðin Charlotte Hornets og Portland Trail Blazers skiptust á leikmönnum í gær. 25. júní 2015 16:00
Towns valinn númer eitt | Lakers tók Russell Nýliðaval NBA-deildarinnar fór fram í Barclays Center í Brooklyn í nótt. 26. júní 2015 07:32