Apple fjarlægir hundruð af sýktum smáforritum úr App Store Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 21. september 2015 10:19 Rekja má sýktu smáforritin til Kína. Vísir/Getty Apple hefur fjarlægt um 300 smáforrit sem sýkt voru af vírusum úr App store, netverslun Apple með smáforrit. Er þetta í fyrsta sinn sem svo mörg sýkt smáforrit komast í gegnum stranga síu Apple en rekja má sýktu smáforritin til Kína. Sýktu smáforitin láku upplýsingum um notendur til óprúttinna aðila sem stóðu að baki verknaðinum. Talið er að þeir hafi útbúið samskonar forrit og notað er til þess að hanna smáforrit, sýkt það af vírusum og nýtt sér það að erfitt er fyrir netnotendur í Kína að nálgast stórar skrár af vefþjónum erlendis frá vegna ritskoðunar kínverskra yfirvalda á netumferð. Netöryggisfyrirtækið Palo Alto Networks segir að áður hafi aðeins verið vitað til þess að fimm sýkt smáforrit hafi fundist í App Store. Sérfræðingur Palo Alto Networks sagði að ekki væri mikil hætta fólgin í þessum rúmlega 300 smáforritum sem komust í gegnum síur Apple í þetta sinn en lét þó hafa eftir sér að erfitt gæti reynst fyrir Apple að koma í veg fyrir þessa tilteknu leið til að koma sýktum smáforritum í Apple Store. Talsmaður Apple sagði að fyrirtækið myndi vinna með hönnuðum forritanna til þess að tryggja það að þeir væru að nota rétta útgáfu af forritinu til þess að endurvinna smáforritin sem sýkt voru. Tækni Mest lesið „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ Viðskipti innlent Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Viðskipti erlent Heiðrún Lind kaupir í Sýn Viðskipti innlent Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Viðskipti innlent Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Viðskipti innlent Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Viðskipti innlent Gervihjónabönd: Að eiga vinnueiginmann eða vinnueiginkonu Atvinnulíf „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Viðskipti innlent BMW lækkar verð á nýjustu kynslóð sportjeppans X3 Plug-in Hybrid Samstarf Ómar nýr framkvæmdastjóri hjá Digido Viðskipti innlent Fleiri fréttir Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Apple hefur fjarlægt um 300 smáforrit sem sýkt voru af vírusum úr App store, netverslun Apple með smáforrit. Er þetta í fyrsta sinn sem svo mörg sýkt smáforrit komast í gegnum stranga síu Apple en rekja má sýktu smáforritin til Kína. Sýktu smáforitin láku upplýsingum um notendur til óprúttinna aðila sem stóðu að baki verknaðinum. Talið er að þeir hafi útbúið samskonar forrit og notað er til þess að hanna smáforrit, sýkt það af vírusum og nýtt sér það að erfitt er fyrir netnotendur í Kína að nálgast stórar skrár af vefþjónum erlendis frá vegna ritskoðunar kínverskra yfirvalda á netumferð. Netöryggisfyrirtækið Palo Alto Networks segir að áður hafi aðeins verið vitað til þess að fimm sýkt smáforrit hafi fundist í App Store. Sérfræðingur Palo Alto Networks sagði að ekki væri mikil hætta fólgin í þessum rúmlega 300 smáforritum sem komust í gegnum síur Apple í þetta sinn en lét þó hafa eftir sér að erfitt gæti reynst fyrir Apple að koma í veg fyrir þessa tilteknu leið til að koma sýktum smáforritum í Apple Store. Talsmaður Apple sagði að fyrirtækið myndi vinna með hönnuðum forritanna til þess að tryggja það að þeir væru að nota rétta útgáfu af forritinu til þess að endurvinna smáforritin sem sýkt voru.
Tækni Mest lesið „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ Viðskipti innlent Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Viðskipti erlent Heiðrún Lind kaupir í Sýn Viðskipti innlent Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Viðskipti innlent Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Viðskipti innlent Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Viðskipti innlent Gervihjónabönd: Að eiga vinnueiginmann eða vinnueiginkonu Atvinnulíf „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Viðskipti innlent BMW lækkar verð á nýjustu kynslóð sportjeppans X3 Plug-in Hybrid Samstarf Ómar nýr framkvæmdastjóri hjá Digido Viðskipti innlent Fleiri fréttir Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira