Enn óvissa um gengislán: „Þessir dómar svara ekki öllum spurningum“ Aðalsteinn Kjartansson skrifar 6. mars 2015 10:21 Upplýsingafulltrúi Lýsingar segir lögfræðinga félagsins vera að fara yfir dóma Hæstaréttar frá því í gær. „Þessir dómar svara ekki öllum spurningum,“ segir Þór Jónsson, upplýsingafulltrúi Lýsingar, um dóma sem féllu í Hæstarétti í gær. Lýsing tapaði báðum málunum og þarf að endurgreiða tveimur viðskiptavinum sínum ofgreiðslur af lánum. Lögfræðingar Lýsingar vinna nú að því að yfirfara dómana og meta hvaða áhrif þeir hafa á stöðu annarra mála. Hundruð mál bíða afgreiðslu í dómskerfinu vegna gengistryggðra lána en óvissa virðist ríkja um fordæmisgildi dómanna í gær. Sjá einnig: „Þetta hefur gríðarleg áhrif“ „Nú er verið að fara yfir þessa dóma og lesa þá í samræmi við aðra í þeim tilgangi að skoða hvort og að hvaða marki þeir geta haft áhrif á aðra samninga,“ segir Þór. Í gær sagði Jóhannes Stefán Ólafsson, lögmaður sem flutti annað málið, allar varnir Lýsingar vera búnar. „Þetta hefur gríðarleg áhrif,“ sagði hann. Lýsing vann þó hluta málsins, þess sem snéri að íslenskum hluta láns umbjóðanda Jóhanns. Þór segir að ekki megi lesa of mikið í dóminn of fljótt. „Málin eru ekki öll vaxin eins. Þegar dómar byggjast á heildarmati á aðstæðum viðkomandi, þá, eins og dæmin sanna, geta komið mismunandi niðurstöður jafnvel þótt í grunninn liggi sambærilegur löggjörningur,“ segir hann. „Þess vegna er mjög varhugavert að ætla sér að lesa eitthvert mjög víðtækt og almennt gildi úr einstaka dómsmáli,“ segir Þór. Mest lesið Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Viðskipti innlent Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Viðskipti innlent Hermann tekur við söluarmi Samherja Viðskipti innlent Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Viðskipti innlent Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Viðskipti innlent Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Viðskipti innlent Nýr vefur Félags foreldra- og uppeldisfræðinga kominn í loftið Samstarf Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Viðskipti erlent Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Viðskipti innlent Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hermann tekur við söluarmi Samherja Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Gunnar Ágúst til Dineout Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Þrjú ráðin til Landsbyggðar Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna „Framboð á markaði er ekki það sem neytendur vilja kaupa“ Móðurfélag útgefanda Moggans tapaði hundruðum milljóna Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Kaupa Gompute „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Ósáttir með ákvörðun peningastefnunefndar Muni ekki hika við að hækka vexti Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Endurbættur Kaffivagn opnar aftur í dag Gleðiefni að fjármálaráðherri tali um aðhald í ríkisfjármálum Sjá meira
„Þessir dómar svara ekki öllum spurningum,“ segir Þór Jónsson, upplýsingafulltrúi Lýsingar, um dóma sem féllu í Hæstarétti í gær. Lýsing tapaði báðum málunum og þarf að endurgreiða tveimur viðskiptavinum sínum ofgreiðslur af lánum. Lögfræðingar Lýsingar vinna nú að því að yfirfara dómana og meta hvaða áhrif þeir hafa á stöðu annarra mála. Hundruð mál bíða afgreiðslu í dómskerfinu vegna gengistryggðra lána en óvissa virðist ríkja um fordæmisgildi dómanna í gær. Sjá einnig: „Þetta hefur gríðarleg áhrif“ „Nú er verið að fara yfir þessa dóma og lesa þá í samræmi við aðra í þeim tilgangi að skoða hvort og að hvaða marki þeir geta haft áhrif á aðra samninga,“ segir Þór. Í gær sagði Jóhannes Stefán Ólafsson, lögmaður sem flutti annað málið, allar varnir Lýsingar vera búnar. „Þetta hefur gríðarleg áhrif,“ sagði hann. Lýsing vann þó hluta málsins, þess sem snéri að íslenskum hluta láns umbjóðanda Jóhanns. Þór segir að ekki megi lesa of mikið í dóminn of fljótt. „Málin eru ekki öll vaxin eins. Þegar dómar byggjast á heildarmati á aðstæðum viðkomandi, þá, eins og dæmin sanna, geta komið mismunandi niðurstöður jafnvel þótt í grunninn liggi sambærilegur löggjörningur,“ segir hann. „Þess vegna er mjög varhugavert að ætla sér að lesa eitthvert mjög víðtækt og almennt gildi úr einstaka dómsmáli,“ segir Þór.
Mest lesið Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Viðskipti innlent Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Viðskipti innlent Hermann tekur við söluarmi Samherja Viðskipti innlent Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Viðskipti innlent Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Viðskipti innlent Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Viðskipti innlent Nýr vefur Félags foreldra- og uppeldisfræðinga kominn í loftið Samstarf Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Viðskipti erlent Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Viðskipti innlent Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hermann tekur við söluarmi Samherja Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Gunnar Ágúst til Dineout Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Þrjú ráðin til Landsbyggðar Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna „Framboð á markaði er ekki það sem neytendur vilja kaupa“ Móðurfélag útgefanda Moggans tapaði hundruðum milljóna Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Kaupa Gompute „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Ósáttir með ákvörðun peningastefnunefndar Muni ekki hika við að hækka vexti Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Endurbættur Kaffivagn opnar aftur í dag Gleðiefni að fjármálaráðherri tali um aðhald í ríkisfjármálum Sjá meira