Á enn hlut í DV en segir rétt sinn ekki virtan Bjarki Ármannsson skrifar 9. október 2015 22:08 Reynir Traustason tekur í hönd Sigurðs G. Guðjónssonar lögmanns um það leyti sem deilur um eignarhald DV stóðu sem hæst. Vísir/Anton Reynir Traustason, stjórnarformaður Stundarinnar og fyrrverandi ritstjóri DV, er í þeirri einkennilegu stöðu að vera enn hluthafi í DV ehf. en mega ekki fá svör við hinum ýmsu spurningum um stöðu félagsins sökum þess að vera samkeppnisaðili miðilsins. Frá þessu greinir Reynir á Facebook-síðu sinni í dag. Reynir á ennþá rúmlega þrettán prósenta hlut í DV ehf. en hann var rekinn úr ritstjórastól blaðsins fyrir um ári síðan eftir mikil átök um eignarhald þess. Hann segir að hann hafi ítrekað spurt um stöðu félagins og væntanlegan aðalfund, sem hann segir að eigi að hafa verið haldinn fyrir lok ágústmánaðar, en engin svör fengið.Sjá einnig: Vill losa sig við hlut sinn í DV og býður verulegan afslátt „Þá hef ég spurt um vanskil á vörslugjöldum (sköttum og lífeyrisiðgjöldum) en þá er svarið að ég sé samkeppnisaðili og megi ekki vita slíkt,“ skrifar Reynir. „Réttur minnihlutaeigendans er ekki virtur. Eina ráðið til að knýja fram aðalfund virðist vera að leita liðsinnis ráðuneytis viðskiptamála.“Sit ennþá uppi með rúmlega 13 prósenta hlut í DV ehf. rúmu ári eftir brotthvarf mitt. Félaginu bar að halda aðalfund...Posted by Reynir Traustason on 9. október 2015 Tengdar fréttir Ekki hægt að vera ritstjóri þar sem er ágreiningur og ólga Reynir Traustason reiknar með að vera ritstjóri áfram eftiraðalfundur hlutafélags DV, sem nú stendur yfir. 29. ágúst 2014 15:28 „Þetta hlýtur að enda með ósköpum“ Aðalfundi útgáfufélags DV var frestað um viku nú síðdegis vegna ágreinings um ársreikninga. 29. ágúst 2014 18:43 Segir að Reynir hafi ekki gert samstarfsmönnum rétt grein fyrir stöðu mála "Að undanförnu hafa stjórnendur DV haft uppi ásakanir í minn garð um ég að standi fyrir fjandsamlegri yfirtöku á blaðinu. Ekkert er fjær sanni.“ 27. ágúst 2014 20:00 Reynir reiknar með að hætta á DV á föstudag Reynir segir um nakta tilraun að ræða til þess að kaupa út tjáningarfrelsið. Með þessu sé Björn að kaupa sér þögn miðilsins, en honum hafi þótt umfjöllun DV um sig óþægileg. 27. ágúst 2014 13:27 Mest lesið Kvartanir berast í hverri viku vegna gjafabréfa Neytendur Skellir í vél á morgnana og nokkuð ánægð með sjálfan sig í gjafavali Atvinnulíf Framkvæmdastjóri Lyfjavals hættur Neytendur Range Rover Sport er lúxusjeppi sem tekið er eftir Samstarf Eldsneytisverð lækkar um tæplega hundrað krónur á nýju ári Neytendur Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Viðskipti innlent Aron Kristinn stofnar goðsagnakennt fyrirtæki Viðskipti innlent Gréta María óvænt hætt hjá Prís Viðskipti innlent Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Viðskipti innlent Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Síminn fær heimild til að reka áfram 2G og 3G þjónustu Breyta nafni Ölgerðarinnar Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Gréta María óvænt hætt hjá Prís Ráðinn nýr fjármála- og rekstrarstjóri Lyfja og heilsu Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Leigan rukkuð mánaðarlega en ekki í lokin Frá Logos til Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi Alcoa stefnir Eimskip að nýju í samráðsmáli Aron Kristinn stofnar goðsagnakennt fyrirtæki Vill verða stjórnarformaður Íslandsbanka: „Hvaða sirkus er þetta?“ Geta þurft að greiða hátt verð fyrir póstsendar gjafir Segja ráðherra fórna íslenskum hagsmunum í makrílsamningi Ísland gerir samkomulag um makrílveiðar í fyrsta skipti Sif nýr framkvæmdastjóri Aton Hvað græði ég á að leggja aukalega inn á lánið? Edda Rós til Hagstofunnar Fjármálaráðuneytið: „Ekki tapa peningum“ 15 ára afmæli kynjakvóta: „Langt frá því að vera fyrirmyndarríkið sem við teljum okkur vera“ Tinna nýr framkvæmdastjóri upplýsingatæknisviðs hjá Innnes „Enginn í Lottu er á mannsæmandi launum“ Tekur við þjálfun kokkalandsliðsins Brú Talent kaupir Geko Consulting Halli hins opinbera minnkaði um 39 milljarða Sjá meira
Reynir Traustason, stjórnarformaður Stundarinnar og fyrrverandi ritstjóri DV, er í þeirri einkennilegu stöðu að vera enn hluthafi í DV ehf. en mega ekki fá svör við hinum ýmsu spurningum um stöðu félagsins sökum þess að vera samkeppnisaðili miðilsins. Frá þessu greinir Reynir á Facebook-síðu sinni í dag. Reynir á ennþá rúmlega þrettán prósenta hlut í DV ehf. en hann var rekinn úr ritstjórastól blaðsins fyrir um ári síðan eftir mikil átök um eignarhald þess. Hann segir að hann hafi ítrekað spurt um stöðu félagins og væntanlegan aðalfund, sem hann segir að eigi að hafa verið haldinn fyrir lok ágústmánaðar, en engin svör fengið.Sjá einnig: Vill losa sig við hlut sinn í DV og býður verulegan afslátt „Þá hef ég spurt um vanskil á vörslugjöldum (sköttum og lífeyrisiðgjöldum) en þá er svarið að ég sé samkeppnisaðili og megi ekki vita slíkt,“ skrifar Reynir. „Réttur minnihlutaeigendans er ekki virtur. Eina ráðið til að knýja fram aðalfund virðist vera að leita liðsinnis ráðuneytis viðskiptamála.“Sit ennþá uppi með rúmlega 13 prósenta hlut í DV ehf. rúmu ári eftir brotthvarf mitt. Félaginu bar að halda aðalfund...Posted by Reynir Traustason on 9. október 2015
Tengdar fréttir Ekki hægt að vera ritstjóri þar sem er ágreiningur og ólga Reynir Traustason reiknar með að vera ritstjóri áfram eftiraðalfundur hlutafélags DV, sem nú stendur yfir. 29. ágúst 2014 15:28 „Þetta hlýtur að enda með ósköpum“ Aðalfundi útgáfufélags DV var frestað um viku nú síðdegis vegna ágreinings um ársreikninga. 29. ágúst 2014 18:43 Segir að Reynir hafi ekki gert samstarfsmönnum rétt grein fyrir stöðu mála "Að undanförnu hafa stjórnendur DV haft uppi ásakanir í minn garð um ég að standi fyrir fjandsamlegri yfirtöku á blaðinu. Ekkert er fjær sanni.“ 27. ágúst 2014 20:00 Reynir reiknar með að hætta á DV á föstudag Reynir segir um nakta tilraun að ræða til þess að kaupa út tjáningarfrelsið. Með þessu sé Björn að kaupa sér þögn miðilsins, en honum hafi þótt umfjöllun DV um sig óþægileg. 27. ágúst 2014 13:27 Mest lesið Kvartanir berast í hverri viku vegna gjafabréfa Neytendur Skellir í vél á morgnana og nokkuð ánægð með sjálfan sig í gjafavali Atvinnulíf Framkvæmdastjóri Lyfjavals hættur Neytendur Range Rover Sport er lúxusjeppi sem tekið er eftir Samstarf Eldsneytisverð lækkar um tæplega hundrað krónur á nýju ári Neytendur Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Viðskipti innlent Aron Kristinn stofnar goðsagnakennt fyrirtæki Viðskipti innlent Gréta María óvænt hætt hjá Prís Viðskipti innlent Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Viðskipti innlent Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Síminn fær heimild til að reka áfram 2G og 3G þjónustu Breyta nafni Ölgerðarinnar Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Gréta María óvænt hætt hjá Prís Ráðinn nýr fjármála- og rekstrarstjóri Lyfja og heilsu Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Leigan rukkuð mánaðarlega en ekki í lokin Frá Logos til Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi Alcoa stefnir Eimskip að nýju í samráðsmáli Aron Kristinn stofnar goðsagnakennt fyrirtæki Vill verða stjórnarformaður Íslandsbanka: „Hvaða sirkus er þetta?“ Geta þurft að greiða hátt verð fyrir póstsendar gjafir Segja ráðherra fórna íslenskum hagsmunum í makrílsamningi Ísland gerir samkomulag um makrílveiðar í fyrsta skipti Sif nýr framkvæmdastjóri Aton Hvað græði ég á að leggja aukalega inn á lánið? Edda Rós til Hagstofunnar Fjármálaráðuneytið: „Ekki tapa peningum“ 15 ára afmæli kynjakvóta: „Langt frá því að vera fyrirmyndarríkið sem við teljum okkur vera“ Tinna nýr framkvæmdastjóri upplýsingatæknisviðs hjá Innnes „Enginn í Lottu er á mannsæmandi launum“ Tekur við þjálfun kokkalandsliðsins Brú Talent kaupir Geko Consulting Halli hins opinbera minnkaði um 39 milljarða Sjá meira
Ekki hægt að vera ritstjóri þar sem er ágreiningur og ólga Reynir Traustason reiknar með að vera ritstjóri áfram eftiraðalfundur hlutafélags DV, sem nú stendur yfir. 29. ágúst 2014 15:28
„Þetta hlýtur að enda með ósköpum“ Aðalfundi útgáfufélags DV var frestað um viku nú síðdegis vegna ágreinings um ársreikninga. 29. ágúst 2014 18:43
Segir að Reynir hafi ekki gert samstarfsmönnum rétt grein fyrir stöðu mála "Að undanförnu hafa stjórnendur DV haft uppi ásakanir í minn garð um ég að standi fyrir fjandsamlegri yfirtöku á blaðinu. Ekkert er fjær sanni.“ 27. ágúst 2014 20:00
Reynir reiknar með að hætta á DV á föstudag Reynir segir um nakta tilraun að ræða til þess að kaupa út tjáningarfrelsið. Með þessu sé Björn að kaupa sér þögn miðilsins, en honum hafi þótt umfjöllun DV um sig óþægileg. 27. ágúst 2014 13:27