Plumlee hellir bakka af bjór yfir áhorfendur | Myndband
Guðmundur Marinó Ingvarsson skrifar
Bjórnum sullaðvísir/getty
Mason Plumlee leikmaður Brooklyn Nets í NBA körfuboltanum lenti á þjónustustúlku og hellti niður heilum bakka af bjór þegar hann reyndi að halda boltanum inn á þegar Nets sótti Washington Wizards heim í gær.
Plumlee náði ekki að bjarga boltanum en náði að sulla bjór yfir áhorfendur og svo ekki sé minnst á þjónustustúlkuna en ljósmyndarinn virðist hafa náð að bjarga sér.
Plumlee hellir bjórnum:
Takið eftir stráknum fyrir aftan að borða poppið:
Plumlee hefur áður valdið usla við að reyna að bjarga bolta: