Ætla að vera á pari við stærstu vefsíður heims Guðrún Ansnes skrifar 4. júlí 2015 12:00 Egill Sigurðsson, Johan Sindri Hansen, Þorgeir Helgason og Jörundur Jörundsson hafa verið vinir síðan í menntaskóla og leggja nú spámennsku fyrir sig. vísir/andri marinó „Þetta er náttúrulega algjörlega geðbiluð hugmynd,“ segir Egill Sigurðarson, sem stendur að baki Delphi, ásamt þeim Jörundi Jörundssyni, Þorgeiri Helgasyni, Frey Sverrissyni og Johan Sindra Hansen. Hafa þeir félagar verið viðloðnir hvorn annan síðan í menntaskóla svo þeir þekkja hvorn annan bak og fyrir. „Við ætlum okkur að nýta þekkingu fjöldans til að spá fyrir um tiltekna hluti í framtíðinni,“ segir Egill kátur í bragði. Munu þeir skapa flöt á netinu þar sem netverjar munu pósta inn spurningum. Í framhaldinu fer svo fram lýðræðisleg kosning, en hún spilar lykilhlutverk í hugmyndinni. „Þannig fáum við út ákveðið forspárgildi.“ Hópurinn samanstendur af raunvísindamönnum miklum og góðum skammti tölvunarfræðinga svo verður að teljast óvenjulegt að spádómar hafi orðið fyrir valinu,en íslendingar hafa einstakan smekk fyrir slíku, svo markaðurinn er sannarlega til staðar. „Þetta hefur ekki verið gert áður, og erum við svolítið að rekast á að ekki eru allir á einu máli varðandi hvernig við eigum að bera okkur að í að koma verkefninu á koppinn,“ segir Egill og skellir uppúr. „Okkur var alls ekki fúlasta alvara þegar við sóttum um, svo það kom á óvart að komast inn í Startup Reykjavík. Nú erum við farnir að hugsa stórt og af fullri alvöru. Markmiðið er að skapa vefsíðu eða smáforrit á pari við Reddit,“ skýtur Egill að.Startup Reykjavík stendur nú sem hæst, þar sem utanumhald fyrir unga frumkvöðla til að koma hugmyndum sínum í verk er i brennidepli. Um ræðir samstarf Arion banka og Klak innovit, en tíu verkefni eru valin ár hvert til að taka. Að loknum undirbúningi, fræðslu og framkvæmd eru verkefnin kynnt fjárfestum. Mest lesið Ný verslun nærri þúsund fermetrum stærri en sú gamla Neytendur Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Viðskipti innlent Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Viðskipti innlent Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Viðskipti innlent Skattakóngurinn flytur úr landi Viðskipti innlent Verðmunur getur verið allt að 28 prósent Neytendur Framtíð tannlækninga og gervigreindar – kynntu þér Oraxs Samstarf Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Viðskipti innlent Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Viðskipti innlent Fleiri fréttir Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna „Framboð á markaði er ekki það sem neytendur vilja kaupa“ Móðurfélag útgefanda Moggans tapaði hundruðum milljóna Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Kaupa Gompute „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Ósáttir með ákvörðun peningastefnunefndar Muni ekki hika við að hækka vexti Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Endurbættur Kaffivagn opnar aftur í dag Gleðiefni að fjármálaráðherri tali um aðhald í ríkisfjármálum Bein útsending: Rökstyðja stýrivaxtaákvörðunina Seðlabankinn heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ráðin til Fossa fjárfestingarbanka Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Herra Hnetusmjör tekjuhæstur í Iceguys Sante fer í hart við Heinemann Davíð trónir enn og aftur á toppnum Runólfur á toppi tekjulistans yfir launahæstu embættismennina og forstjórana Ólafur Ragnar með rúma milljón meira en næsti maður Sjá meira
„Þetta er náttúrulega algjörlega geðbiluð hugmynd,“ segir Egill Sigurðarson, sem stendur að baki Delphi, ásamt þeim Jörundi Jörundssyni, Þorgeiri Helgasyni, Frey Sverrissyni og Johan Sindra Hansen. Hafa þeir félagar verið viðloðnir hvorn annan síðan í menntaskóla svo þeir þekkja hvorn annan bak og fyrir. „Við ætlum okkur að nýta þekkingu fjöldans til að spá fyrir um tiltekna hluti í framtíðinni,“ segir Egill kátur í bragði. Munu þeir skapa flöt á netinu þar sem netverjar munu pósta inn spurningum. Í framhaldinu fer svo fram lýðræðisleg kosning, en hún spilar lykilhlutverk í hugmyndinni. „Þannig fáum við út ákveðið forspárgildi.“ Hópurinn samanstendur af raunvísindamönnum miklum og góðum skammti tölvunarfræðinga svo verður að teljast óvenjulegt að spádómar hafi orðið fyrir valinu,en íslendingar hafa einstakan smekk fyrir slíku, svo markaðurinn er sannarlega til staðar. „Þetta hefur ekki verið gert áður, og erum við svolítið að rekast á að ekki eru allir á einu máli varðandi hvernig við eigum að bera okkur að í að koma verkefninu á koppinn,“ segir Egill og skellir uppúr. „Okkur var alls ekki fúlasta alvara þegar við sóttum um, svo það kom á óvart að komast inn í Startup Reykjavík. Nú erum við farnir að hugsa stórt og af fullri alvöru. Markmiðið er að skapa vefsíðu eða smáforrit á pari við Reddit,“ skýtur Egill að.Startup Reykjavík stendur nú sem hæst, þar sem utanumhald fyrir unga frumkvöðla til að koma hugmyndum sínum í verk er i brennidepli. Um ræðir samstarf Arion banka og Klak innovit, en tíu verkefni eru valin ár hvert til að taka. Að loknum undirbúningi, fræðslu og framkvæmd eru verkefnin kynnt fjárfestum.
Mest lesið Ný verslun nærri þúsund fermetrum stærri en sú gamla Neytendur Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Viðskipti innlent Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Viðskipti innlent Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Viðskipti innlent Skattakóngurinn flytur úr landi Viðskipti innlent Verðmunur getur verið allt að 28 prósent Neytendur Framtíð tannlækninga og gervigreindar – kynntu þér Oraxs Samstarf Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Viðskipti innlent Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Viðskipti innlent Fleiri fréttir Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna „Framboð á markaði er ekki það sem neytendur vilja kaupa“ Móðurfélag útgefanda Moggans tapaði hundruðum milljóna Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Kaupa Gompute „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Ósáttir með ákvörðun peningastefnunefndar Muni ekki hika við að hækka vexti Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Endurbættur Kaffivagn opnar aftur í dag Gleðiefni að fjármálaráðherri tali um aðhald í ríkisfjármálum Bein útsending: Rökstyðja stýrivaxtaákvörðunina Seðlabankinn heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ráðin til Fossa fjárfestingarbanka Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Herra Hnetusmjör tekjuhæstur í Iceguys Sante fer í hart við Heinemann Davíð trónir enn og aftur á toppnum Runólfur á toppi tekjulistans yfir launahæstu embættismennina og forstjórana Ólafur Ragnar með rúma milljón meira en næsti maður Sjá meira