Aldrige spilaði óvænt og saltaði töframennina | Myndbönd Tómas Þór Þórðarson skrifar 25. janúar 2015 11:00 LaMarcus Aldridge var frábær í nótt. vísir/getty LaMarcus Aldrige, kraftframherjinn frábæri í liði Portland Trail Blazers, spilaði óvænt gegn Washington Wizards í nótt og fór á kostum í sterkum heimasigri sinna manna, 103-96. Aldridge gaf það út fyrir tveimur dögum að hann væri á leið í aðgerð á þumafingri og yrði frá í sex til átta vikur, en var óvænt mættur til leiks í gær. Hann skoraði 26 stig og tók 9 fráköst og í hvert skipti sem hann steig á vítalínuna hrópuðu stuðningsmenn Portland: „MVP, MVP!“ Hann skoraði úr öllum átta vítaskotum sínum. Damian Lillard bætti við 20 stigum og 7 stoðsendingum fyrir Portland, en hjá gestunum var John Wall stigahæstur með 25 stig. Charlotte Hornets, liðið sem Michael Jordan á, er á miklum skriði þessa dagana, en það vann botnlið austurdeildarinnar, New York Knicks, 76-71, á heimavelli í nótt. Þetta er níundi sigur Charlotte í síðustu ellefu leikjum. Brian Roberts var stigahæstur heimamanna með 17 stig og Gerald Henderson skoraði 14, en í liði gestanna var Tim Hardaway yngri stigahæstur með 25 stig.Úrslit næturinnar: Charlotte Hornets - New York Knicks 76-71 Milwaukee Bucks - Detroit Pistons 101-86 Memphis Grizzlies - Philadelphia 76ers 101-83 Utah Jazz - Brooklyn Nets 108-73 Portland Trail Blazers - Washington Wizards 103-96Staðan í deildinni.Iðnaðartroðsla hjá Rudy Gobert: Thomas Robinson setur Kris Humpries á plakat: Glæsileg tilþrif Detroit-manna: NBA Mest lesið Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG Fótbolti Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Fótbolti „Þetta var bara út um allt“ Fótbolti Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans Fótbolti Dagskráin í dag: Besta, enski og Ofurbikarinn Sport FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Fótbolti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Fleiri fréttir Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð Sjá meira
LaMarcus Aldrige, kraftframherjinn frábæri í liði Portland Trail Blazers, spilaði óvænt gegn Washington Wizards í nótt og fór á kostum í sterkum heimasigri sinna manna, 103-96. Aldridge gaf það út fyrir tveimur dögum að hann væri á leið í aðgerð á þumafingri og yrði frá í sex til átta vikur, en var óvænt mættur til leiks í gær. Hann skoraði 26 stig og tók 9 fráköst og í hvert skipti sem hann steig á vítalínuna hrópuðu stuðningsmenn Portland: „MVP, MVP!“ Hann skoraði úr öllum átta vítaskotum sínum. Damian Lillard bætti við 20 stigum og 7 stoðsendingum fyrir Portland, en hjá gestunum var John Wall stigahæstur með 25 stig. Charlotte Hornets, liðið sem Michael Jordan á, er á miklum skriði þessa dagana, en það vann botnlið austurdeildarinnar, New York Knicks, 76-71, á heimavelli í nótt. Þetta er níundi sigur Charlotte í síðustu ellefu leikjum. Brian Roberts var stigahæstur heimamanna með 17 stig og Gerald Henderson skoraði 14, en í liði gestanna var Tim Hardaway yngri stigahæstur með 25 stig.Úrslit næturinnar: Charlotte Hornets - New York Knicks 76-71 Milwaukee Bucks - Detroit Pistons 101-86 Memphis Grizzlies - Philadelphia 76ers 101-83 Utah Jazz - Brooklyn Nets 108-73 Portland Trail Blazers - Washington Wizards 103-96Staðan í deildinni.Iðnaðartroðsla hjá Rudy Gobert: Thomas Robinson setur Kris Humpries á plakat: Glæsileg tilþrif Detroit-manna:
NBA Mest lesið Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG Fótbolti Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Fótbolti „Þetta var bara út um allt“ Fótbolti Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans Fótbolti Dagskráin í dag: Besta, enski og Ofurbikarinn Sport FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Fótbolti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Fleiri fréttir Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð Sjá meira