Segir að Hannes hljóti að hafa gefið fyrirmælin Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 28. janúar 2015 14:24 Hannes Smárason ásamt lögmönnum sínum í héraðsdómi í morgun. Vísir/GVA Björn Jónsson, fyrrum forstöðumaður einkabankaþjónustu Kaupþings í Lúxemborg, sagði við skýrslutöku hjá lögreglu í apríl 2013 að Hannes Smárason hljóti að hafa gefið fyrirmæli um að millifæra 2,75 milljarða króna út af reikningi FL Group til Fons. Þessa skýrslu staðfesti Björn fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. Bæði Björn og Eggert Hilmarsson, sem var framkvæmdastjóri lögfræðisviðs Kaupþings í Lúxemborg, sögðu fyrir dómi í dag að einhvers konar skjal ætti að vera til innan bankans um það hver gaf fyrirmæli um millifærsluna. Slíkt skjal ætti að vera hljóðritað símtal, tölvupóstur eða fax. Fram kom hins vegar í máli saksóknara að ekkert skjal fannst við rannsókn málsins með fyrirmælum varðandi millifærsluna. Sjá einnig: „Ég kannast ekkert við þessi viðskipti"Ólíklegt að millifærslan hafi verið gerð fyrir mistök Verjandi Hannesar spurði Björn svo nánar út í ummæli hans við skýrslutöku hjá lögreglu um að fyrirmælin hafi komið frá Hannesi. Sagði Björn við skýrslutöku að fyrirmælin hefðu átt að koma frá honum þar sem bankinn hafi ekki getað tekið upp á því á sitt einsdæmi að millifæra féð. Hann kvaðst hins vegar ekki muna hvort að hann hafi tekið við þeim, eða einhver annar starfsmaður Kaupþings í Lúxemborg. Björn staðfesti þetta líka fyrir dómi. Þar sem ekkert skjal fannst um hver gaf fyrirmælin um millifærsluna var Björn spurður hvort hugsanlegt væri að mistök hafi átt sér stað við millifærsluna. Sagðist Björn telja það ákaflega ólíklegt. Tengdar fréttir Hannes Smárason: „Ég kannast ekkert við þessi viðskipti” Aðalmeðferð í fjárdráttarmáli sérstaks saksóknara gegn Hannesi Smárasyni, fyrrum stjórnarformanni og forstjóra FL Group, hófst í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. 28. janúar 2015 10:58 Heyrði fyrst af milljarða millifærslunni í fréttum Einar Sigurðsson, fyrrverandi framkvæmdastjóri hjá FL Group, vissi ekkert um millifærslu af reikningi félagsins til Fons á sínum tíma. 28. janúar 2015 13:13 Mest lesið Innbú Play til sölu: Gæti aflað búinu fjórtán milljóna króna Viðskipti innlent Rifjar Ímon-málið upp 17 árum seinna: „Hreint og beint ofbeldi af hálfu opinberra starfsmanna“ Viðskipti innlent Telur um dulda launahækkun skrifstofufólks að ræða Viðskipti innlent Segja falda launauppbót hjá níu af hverjum tíu stofnunum ríkisins Viðskipti innlent Nú er ekki hægt að afskrá flugvélar nema að greiða gjöldin Viðskipti innlent Ísland verði leiðandi í þróun varna og viðskipta á Norðurslóðum Viðskipti innlent Eva og Guðrún nýir forstöðumenn hjá Icelandair Viðskipti innlent „Það er kennitöluflakk í skilgreiningu sinni“ Viðskipti innlent Bein útsending: Er gervigreindin alvöru tækifæri fyrir Ísland? Viðskipti innlent Óvæntur atvinnumissir: Óttinn verstur en mörg góð ráð Atvinnulíf Fleiri fréttir Innbú Play til sölu: Gæti aflað búinu fjórtán milljóna króna Rifjar Ímon-málið upp 17 árum seinna: „Hreint og beint ofbeldi af hálfu opinberra starfsmanna“ Eva og Guðrún nýir forstöðumenn hjá Icelandair Nú er ekki hægt að afskrá flugvélar nema að greiða gjöldin Telur um dulda launahækkun skrifstofufólks að ræða Davíð Ernir til liðs við Athygli Netvís tekur við af SAFT Bein útsending: Er gervigreindin alvöru tækifæri fyrir Ísland? Ísland verði leiðandi í þróun varna og viðskipta á Norðurslóðum Segja falda launauppbót hjá níu af hverjum tíu stofnunum ríkisins „Það er kennitöluflakk í skilgreiningu sinni“ Einar rýfur þögnina: Vísar kenningum um fléttu á bug Bein útsending: Ársfundur atvinnulífsins Spá óbreyttum stýrivöxtum í næstu viku „Hef engar upplýsingar um að eitthvað óeðlilegt hafi átt sér stað“ 208 sagt upp í fimm hópuppsögnum Einn stofnenda Play og Leifur í framkvæmdastjórn Icelandair Eiríkur Orri til Ofar Samkaup eignast 38 prósenta hlut í Kjötkompaní Segir stjórnendur ætla að skilja skuldirnar eftir á Íslandi „Það verður andskoti flókið“ Kaupfélagið á bak við risaviðskipti í Iceland Seafood Múlakaffi nýtir farþegamiðstöðina yfir veturinn „Við munum gæta réttar kröfuhafa í hvívetna“ Viðkvæm staða í björgunaraðgerðum Play Europe Horfa fram á tugmilljarða samdrátt og bíða í ofvæni eftir loðnufréttum Hætti korteri eftir peppfund með Möltufólkinu Isavia gefur strandaglópum engin grið Ásgeir og Darri til Landslaga Sahara og Olís tilnefnd til tvennra alþjóðlegra verðlauna Sjá meira
Björn Jónsson, fyrrum forstöðumaður einkabankaþjónustu Kaupþings í Lúxemborg, sagði við skýrslutöku hjá lögreglu í apríl 2013 að Hannes Smárason hljóti að hafa gefið fyrirmæli um að millifæra 2,75 milljarða króna út af reikningi FL Group til Fons. Þessa skýrslu staðfesti Björn fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. Bæði Björn og Eggert Hilmarsson, sem var framkvæmdastjóri lögfræðisviðs Kaupþings í Lúxemborg, sögðu fyrir dómi í dag að einhvers konar skjal ætti að vera til innan bankans um það hver gaf fyrirmæli um millifærsluna. Slíkt skjal ætti að vera hljóðritað símtal, tölvupóstur eða fax. Fram kom hins vegar í máli saksóknara að ekkert skjal fannst við rannsókn málsins með fyrirmælum varðandi millifærsluna. Sjá einnig: „Ég kannast ekkert við þessi viðskipti"Ólíklegt að millifærslan hafi verið gerð fyrir mistök Verjandi Hannesar spurði Björn svo nánar út í ummæli hans við skýrslutöku hjá lögreglu um að fyrirmælin hafi komið frá Hannesi. Sagði Björn við skýrslutöku að fyrirmælin hefðu átt að koma frá honum þar sem bankinn hafi ekki getað tekið upp á því á sitt einsdæmi að millifæra féð. Hann kvaðst hins vegar ekki muna hvort að hann hafi tekið við þeim, eða einhver annar starfsmaður Kaupþings í Lúxemborg. Björn staðfesti þetta líka fyrir dómi. Þar sem ekkert skjal fannst um hver gaf fyrirmælin um millifærsluna var Björn spurður hvort hugsanlegt væri að mistök hafi átt sér stað við millifærsluna. Sagðist Björn telja það ákaflega ólíklegt.
Tengdar fréttir Hannes Smárason: „Ég kannast ekkert við þessi viðskipti” Aðalmeðferð í fjárdráttarmáli sérstaks saksóknara gegn Hannesi Smárasyni, fyrrum stjórnarformanni og forstjóra FL Group, hófst í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. 28. janúar 2015 10:58 Heyrði fyrst af milljarða millifærslunni í fréttum Einar Sigurðsson, fyrrverandi framkvæmdastjóri hjá FL Group, vissi ekkert um millifærslu af reikningi félagsins til Fons á sínum tíma. 28. janúar 2015 13:13 Mest lesið Innbú Play til sölu: Gæti aflað búinu fjórtán milljóna króna Viðskipti innlent Rifjar Ímon-málið upp 17 árum seinna: „Hreint og beint ofbeldi af hálfu opinberra starfsmanna“ Viðskipti innlent Telur um dulda launahækkun skrifstofufólks að ræða Viðskipti innlent Segja falda launauppbót hjá níu af hverjum tíu stofnunum ríkisins Viðskipti innlent Nú er ekki hægt að afskrá flugvélar nema að greiða gjöldin Viðskipti innlent Ísland verði leiðandi í þróun varna og viðskipta á Norðurslóðum Viðskipti innlent Eva og Guðrún nýir forstöðumenn hjá Icelandair Viðskipti innlent „Það er kennitöluflakk í skilgreiningu sinni“ Viðskipti innlent Bein útsending: Er gervigreindin alvöru tækifæri fyrir Ísland? Viðskipti innlent Óvæntur atvinnumissir: Óttinn verstur en mörg góð ráð Atvinnulíf Fleiri fréttir Innbú Play til sölu: Gæti aflað búinu fjórtán milljóna króna Rifjar Ímon-málið upp 17 árum seinna: „Hreint og beint ofbeldi af hálfu opinberra starfsmanna“ Eva og Guðrún nýir forstöðumenn hjá Icelandair Nú er ekki hægt að afskrá flugvélar nema að greiða gjöldin Telur um dulda launahækkun skrifstofufólks að ræða Davíð Ernir til liðs við Athygli Netvís tekur við af SAFT Bein útsending: Er gervigreindin alvöru tækifæri fyrir Ísland? Ísland verði leiðandi í þróun varna og viðskipta á Norðurslóðum Segja falda launauppbót hjá níu af hverjum tíu stofnunum ríkisins „Það er kennitöluflakk í skilgreiningu sinni“ Einar rýfur þögnina: Vísar kenningum um fléttu á bug Bein útsending: Ársfundur atvinnulífsins Spá óbreyttum stýrivöxtum í næstu viku „Hef engar upplýsingar um að eitthvað óeðlilegt hafi átt sér stað“ 208 sagt upp í fimm hópuppsögnum Einn stofnenda Play og Leifur í framkvæmdastjórn Icelandair Eiríkur Orri til Ofar Samkaup eignast 38 prósenta hlut í Kjötkompaní Segir stjórnendur ætla að skilja skuldirnar eftir á Íslandi „Það verður andskoti flókið“ Kaupfélagið á bak við risaviðskipti í Iceland Seafood Múlakaffi nýtir farþegamiðstöðina yfir veturinn „Við munum gæta réttar kröfuhafa í hvívetna“ Viðkvæm staða í björgunaraðgerðum Play Europe Horfa fram á tugmilljarða samdrátt og bíða í ofvæni eftir loðnufréttum Hætti korteri eftir peppfund með Möltufólkinu Isavia gefur strandaglópum engin grið Ásgeir og Darri til Landslaga Sahara og Olís tilnefnd til tvennra alþjóðlegra verðlauna Sjá meira
Hannes Smárason: „Ég kannast ekkert við þessi viðskipti” Aðalmeðferð í fjárdráttarmáli sérstaks saksóknara gegn Hannesi Smárasyni, fyrrum stjórnarformanni og forstjóra FL Group, hófst í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. 28. janúar 2015 10:58
Heyrði fyrst af milljarða millifærslunni í fréttum Einar Sigurðsson, fyrrverandi framkvæmdastjóri hjá FL Group, vissi ekkert um millifærslu af reikningi félagsins til Fons á sínum tíma. 28. janúar 2015 13:13
Rifjar Ímon-málið upp 17 árum seinna: „Hreint og beint ofbeldi af hálfu opinberra starfsmanna“ Viðskipti innlent
Rifjar Ímon-málið upp 17 árum seinna: „Hreint og beint ofbeldi af hálfu opinberra starfsmanna“ Viðskipti innlent