Lækkað verð á símtölum viðskiptavina sem staddir eru í útlöndum Stefán Árni Pálsson skrifar 20. janúar 2015 16:28 Á nýju ári lækkaði reikiverðskrá Vodafone í nokkrum löndum, þ.á.m. á vinsælum áfangastöðum Íslendinga á borð við í Bandaríkjunum. Vísir/Vilhelm Vodafone hefur lækkað verð á símtölum viðskiptavina á ferð í Bandaríkjunum, Kanada, Rússlandi og Ástralíu. EuroTraveller þjónusta fyrirtækisins eflist. Þetta kemur fram í tilkynningu frá fyrirtækinu. Á nýju ári lækkaði reikiverðskrá Vodafone í nokkrum löndum, þ.á.m. á vinsælum áfangastöðum Íslendinga á borð við í Bandaríkjunum. Mínútuverð við símtal þar og í Kanada lækkar um ríflega 40% auk þess sem kostnaður viðskiptavina við netnotkun í þessum löndum lækkar um 57%. Í Ástralíu lækkar símtalskostnaður viðskiptavina enn meira eða um helming (50%). Fyrir þá sem leggja leið sína til Rússlands hefur kostnaður við að hringja þar á ferð lækkað um rúm 22%. Samhliða fyrrgreindum breytingum hefur verð SMS sendinga einnig lækkað í Bandaríkjunum, Kanada og Ástralíu. Þá hafa nýir samningar náðst við fjölda fjarskiptafyrirtækja í löndum allt frá Taílandi, Macau og Indónesíu til Bahama eyja, Guatemala og Panama svo nokkur séu nefnd, sem eflir samband viðskiptavina Vodafone í þessum löndum til mikilla muna.Grænland og Guernesey bætast við EuroTraveller Auk fyrrgreindra breytinga á reiki-samningum Vodafone erlendis hefur Euro Traveller þjónusta félagsins eflst. Með henni er greitt eitt daggjald ef síminn er notaður í næstum öllum Evrópulöndum og svo gildir íslensk verðskrá það sem eftir lifir dags. Sambærilega þjónustan USA Traveller stendur viðskiptavinum einnig til boða í Bandaríkjunum. Nýverið bættust Grænland og eyjurnar Mön, Jersey og Guernesey í hóp þeirra landa sem EuroTraveller þjónusta Vodafone er í boði. Þar með eru EuroTraveller löndin orðin 35 talsins. Mest lesið Finnsson fjölskyldan: „Það var samt eitthvað svo fallegt við þetta“ Atvinnulíf Lagning gjaldþrota Viðskipti innlent „Fyrir löngu orðin að aðstoðarmanninum sem ég leitaði að í tólf ár“ Atvinnulíf „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Viðskipti innlent Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? Viðskipti innlent Spennandi tími til að opna nýjan fjölmiðill Viðskipti innlent Sannfærð um að hún var Skoti í fyrra lífi Atvinnulíf Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Viðskipti innlent Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Viðskipti innlent Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Spennandi tími til að opna nýjan fjölmiðill Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Lagning gjaldþrota Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Sjá meira
Vodafone hefur lækkað verð á símtölum viðskiptavina á ferð í Bandaríkjunum, Kanada, Rússlandi og Ástralíu. EuroTraveller þjónusta fyrirtækisins eflist. Þetta kemur fram í tilkynningu frá fyrirtækinu. Á nýju ári lækkaði reikiverðskrá Vodafone í nokkrum löndum, þ.á.m. á vinsælum áfangastöðum Íslendinga á borð við í Bandaríkjunum. Mínútuverð við símtal þar og í Kanada lækkar um ríflega 40% auk þess sem kostnaður viðskiptavina við netnotkun í þessum löndum lækkar um 57%. Í Ástralíu lækkar símtalskostnaður viðskiptavina enn meira eða um helming (50%). Fyrir þá sem leggja leið sína til Rússlands hefur kostnaður við að hringja þar á ferð lækkað um rúm 22%. Samhliða fyrrgreindum breytingum hefur verð SMS sendinga einnig lækkað í Bandaríkjunum, Kanada og Ástralíu. Þá hafa nýir samningar náðst við fjölda fjarskiptafyrirtækja í löndum allt frá Taílandi, Macau og Indónesíu til Bahama eyja, Guatemala og Panama svo nokkur séu nefnd, sem eflir samband viðskiptavina Vodafone í þessum löndum til mikilla muna.Grænland og Guernesey bætast við EuroTraveller Auk fyrrgreindra breytinga á reiki-samningum Vodafone erlendis hefur Euro Traveller þjónusta félagsins eflst. Með henni er greitt eitt daggjald ef síminn er notaður í næstum öllum Evrópulöndum og svo gildir íslensk verðskrá það sem eftir lifir dags. Sambærilega þjónustan USA Traveller stendur viðskiptavinum einnig til boða í Bandaríkjunum. Nýverið bættust Grænland og eyjurnar Mön, Jersey og Guernesey í hóp þeirra landa sem EuroTraveller þjónusta Vodafone er í boði. Þar með eru EuroTraveller löndin orðin 35 talsins.
Mest lesið Finnsson fjölskyldan: „Það var samt eitthvað svo fallegt við þetta“ Atvinnulíf Lagning gjaldþrota Viðskipti innlent „Fyrir löngu orðin að aðstoðarmanninum sem ég leitaði að í tólf ár“ Atvinnulíf „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Viðskipti innlent Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? Viðskipti innlent Spennandi tími til að opna nýjan fjölmiðill Viðskipti innlent Sannfærð um að hún var Skoti í fyrra lífi Atvinnulíf Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Viðskipti innlent Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Viðskipti innlent Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Spennandi tími til að opna nýjan fjölmiðill Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Lagning gjaldþrota Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Sjá meira