30 milljónir í lúxusbíla hjá Póstinum þrátt fyrir tap ingvar haraldsson skrifar 20. febrúar 2015 12:44 Ingimundur Sigurpálsson, forstjóri Íslandspóst, segir laun hjá fyrirtækinu þurfi að vera samkeppnishæft til þess að eiga kost á að laða til sína hæfa starfsmenn. Bifreiðaafnot framkvæmdastjóra séu hluti af því að mati Ingimundar. vísir/stefán Stjórn félagsins mun leggja til að við hluthafafund að greiddur verði 11% arður af B-deild stofnsjóðs, þar af verðbótarþáttur 1%, alls 19,8 m.kr. eða 0,11 krónur á hvern útgefin hlut og reiknaðir 5% vextir á höfuðstól inneigna í A-deild stofnsjóðs, alls 15,8 milljónir króna. Íslandspóstur hefur greitt 29,5 milljónir króna fyrir sex bifreiðar sem forstjóri og framkvæmdastjórar hafa til umráða samkvæmt ráðningasamningi. Rekstur bílanna kostaði 8,8 milljónir króna á síðasta ári þrátt fyrir 119 milljón króna tap Íslandspósts, sem er opinbert hlutafélag í eigu ríkisins, árið 2013. DV greinir frá. Bifreiðarnar sem um ræðir eru tveir jeppar af gerðinni Ford Explorer, einn Ford Expedition jeppi og fólksbíllinn Volvo V70 sem keyptir voru nýir á árunum 2007 og 2008. Þá keypti Íslandspóstur tvo notaða Toyota Land Cruiser jeppa sem smíðaðir voru árið 2007. Pósturinn greiddi um 4,9 milljónir króna að meðaltali fyrir hvern bíl. Laun yfirstjórnar Íslandspósts námu 95 milljónum árið 2013. Þar af námu laun forstjóra Íslandspósts, Ingimundar Sigurpálssonar, 14 milljónum og hækkuðu um 2 milljónir milli ára.Ódýrari bílar ekki komið til umræðu DV hefur eftir Ingimundi að ekki hafi verið rætt innan fyrirtækisins að notast við ódýrari bíla í ljósi bágrar fjárhagsstöðu fyrirtækisins. Í gær sendi félagið frá sér tilkynningu í gær þar sem sagt var að bréfasendingum hefði fækkað verulega á undanförnum árum og stefndi í frekari fækkun bréfa. Þannig hefði bréfamagn dregist saman um 8,1 prósent á síðasta ári og um 45 prósent frá árinu 2007. Pósturinn telur að með áframhaldandi fækkun bréfasendinga geti tekjur fyrirtækisins orðið 800 milljónum lægri árið 2019 en á síðasta ári.Ingimundur segir bílana hluti af ráðningarsamningi. Laun hjá fyrirtækinu þurfi að vera samkeppnishæft til þess að eiga kost á að laða til sína hæfa starfsmenn. Bifreiðaafnot framkvæmdastjóra séu hluti af því að mati Ingimundar. Tengdar fréttir Telja fækkun bréfa hafi alvarleg áhrif á afkomu Íslandspósts Magnminnkun á bréfum í einkarétti var 8,1% á árinu 2014. Frá árinu 2007 hefur verið viðvarandi minnkun í bréfamagni en á tímabilinu hefur magn bréfa lækkað úr rúmum 50 milljónum árið 2007 í um 27,5 milljónir árið 2014, eða um 45%. 19. febrúar 2015 14:45 Mest lesið Samherji gæti tvöfaldast Viðskipti innlent Hámark tvær vikur í heilsutengd áramótaheit með eiginkonunni Atvinnulíf Gert að afhenda búslóðina eftir að hafa haldið henni í gíslingu Neytendur Range Rover Sport er lúxusjeppi sem tekið er eftir Samstarf Ný tækni, ný kynslóð, ný viðhorf: Yngsti sölumaðurinn eins árs Atvinnulíf Komst ekki á toppinn og bótakröfunni hafnað Neytendur Fær íshellaferð ekki endurgreidda Neytendur Von, hugrekki og virðing við lok lífs Skoðun Eldsneytisverð gæti lækkað um tugi króna á nýju ári Neytendur Skellir í vél á morgnana og nokkuð ánægð með sjálfa sig í gjafavali Atvinnulíf Fleiri fréttir Samherji gæti tvöfaldast Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Flogin frá Icelandair til Nova Virðist ekki vera hægt á Íslandi Minni líkur á vaxtalækkun: „Þeim verður vandi á höndum, seðlabankafólkinu“ Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Frosti og Arnþrúður fá styrki Verðbólga eykst verulega Hefja sölu á fyrstu hliðstæðu við Simponi í heiminum Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Framkvæmdastjóri Lyfjavals hættur Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Síminn fær heimild til að reka áfram 2G og 3G þjónustu Breyta nafni Ölgerðarinnar Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Gréta María óvænt hætt hjá Prís Ráðinn nýr fjármála- og rekstrarstjóri Lyfja og heilsu Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Leigan rukkuð mánaðarlega en ekki í lokin Frá Logos til Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi Alcoa stefnir Eimskip að nýju í samráðsmáli Aron Kristinn stofnar goðsagnakennt fyrirtæki Vill verða stjórnarformaður Íslandsbanka: „Hvaða sirkus er þetta?“ Geta þurft að greiða hátt verð fyrir póstsendar gjafir Segja ráðherra fórna íslenskum hagsmunum í makrílsamningi Sjá meira
Stjórn félagsins mun leggja til að við hluthafafund að greiddur verði 11% arður af B-deild stofnsjóðs, þar af verðbótarþáttur 1%, alls 19,8 m.kr. eða 0,11 krónur á hvern útgefin hlut og reiknaðir 5% vextir á höfuðstól inneigna í A-deild stofnsjóðs, alls 15,8 milljónir króna. Íslandspóstur hefur greitt 29,5 milljónir króna fyrir sex bifreiðar sem forstjóri og framkvæmdastjórar hafa til umráða samkvæmt ráðningasamningi. Rekstur bílanna kostaði 8,8 milljónir króna á síðasta ári þrátt fyrir 119 milljón króna tap Íslandspósts, sem er opinbert hlutafélag í eigu ríkisins, árið 2013. DV greinir frá. Bifreiðarnar sem um ræðir eru tveir jeppar af gerðinni Ford Explorer, einn Ford Expedition jeppi og fólksbíllinn Volvo V70 sem keyptir voru nýir á árunum 2007 og 2008. Þá keypti Íslandspóstur tvo notaða Toyota Land Cruiser jeppa sem smíðaðir voru árið 2007. Pósturinn greiddi um 4,9 milljónir króna að meðaltali fyrir hvern bíl. Laun yfirstjórnar Íslandspósts námu 95 milljónum árið 2013. Þar af námu laun forstjóra Íslandspósts, Ingimundar Sigurpálssonar, 14 milljónum og hækkuðu um 2 milljónir milli ára.Ódýrari bílar ekki komið til umræðu DV hefur eftir Ingimundi að ekki hafi verið rætt innan fyrirtækisins að notast við ódýrari bíla í ljósi bágrar fjárhagsstöðu fyrirtækisins. Í gær sendi félagið frá sér tilkynningu í gær þar sem sagt var að bréfasendingum hefði fækkað verulega á undanförnum árum og stefndi í frekari fækkun bréfa. Þannig hefði bréfamagn dregist saman um 8,1 prósent á síðasta ári og um 45 prósent frá árinu 2007. Pósturinn telur að með áframhaldandi fækkun bréfasendinga geti tekjur fyrirtækisins orðið 800 milljónum lægri árið 2019 en á síðasta ári.Ingimundur segir bílana hluti af ráðningarsamningi. Laun hjá fyrirtækinu þurfi að vera samkeppnishæft til þess að eiga kost á að laða til sína hæfa starfsmenn. Bifreiðaafnot framkvæmdastjóra séu hluti af því að mati Ingimundar.
Tengdar fréttir Telja fækkun bréfa hafi alvarleg áhrif á afkomu Íslandspósts Magnminnkun á bréfum í einkarétti var 8,1% á árinu 2014. Frá árinu 2007 hefur verið viðvarandi minnkun í bréfamagni en á tímabilinu hefur magn bréfa lækkað úr rúmum 50 milljónum árið 2007 í um 27,5 milljónir árið 2014, eða um 45%. 19. febrúar 2015 14:45 Mest lesið Samherji gæti tvöfaldast Viðskipti innlent Hámark tvær vikur í heilsutengd áramótaheit með eiginkonunni Atvinnulíf Gert að afhenda búslóðina eftir að hafa haldið henni í gíslingu Neytendur Range Rover Sport er lúxusjeppi sem tekið er eftir Samstarf Ný tækni, ný kynslóð, ný viðhorf: Yngsti sölumaðurinn eins árs Atvinnulíf Komst ekki á toppinn og bótakröfunni hafnað Neytendur Fær íshellaferð ekki endurgreidda Neytendur Von, hugrekki og virðing við lok lífs Skoðun Eldsneytisverð gæti lækkað um tugi króna á nýju ári Neytendur Skellir í vél á morgnana og nokkuð ánægð með sjálfa sig í gjafavali Atvinnulíf Fleiri fréttir Samherji gæti tvöfaldast Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Flogin frá Icelandair til Nova Virðist ekki vera hægt á Íslandi Minni líkur á vaxtalækkun: „Þeim verður vandi á höndum, seðlabankafólkinu“ Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Frosti og Arnþrúður fá styrki Verðbólga eykst verulega Hefja sölu á fyrstu hliðstæðu við Simponi í heiminum Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Framkvæmdastjóri Lyfjavals hættur Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Síminn fær heimild til að reka áfram 2G og 3G þjónustu Breyta nafni Ölgerðarinnar Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Gréta María óvænt hætt hjá Prís Ráðinn nýr fjármála- og rekstrarstjóri Lyfja og heilsu Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Leigan rukkuð mánaðarlega en ekki í lokin Frá Logos til Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi Alcoa stefnir Eimskip að nýju í samráðsmáli Aron Kristinn stofnar goðsagnakennt fyrirtæki Vill verða stjórnarformaður Íslandsbanka: „Hvaða sirkus er þetta?“ Geta þurft að greiða hátt verð fyrir póstsendar gjafir Segja ráðherra fórna íslenskum hagsmunum í makrílsamningi Sjá meira
Telja fækkun bréfa hafi alvarleg áhrif á afkomu Íslandspósts Magnminnkun á bréfum í einkarétti var 8,1% á árinu 2014. Frá árinu 2007 hefur verið viðvarandi minnkun í bréfamagni en á tímabilinu hefur magn bréfa lækkað úr rúmum 50 milljónum árið 2007 í um 27,5 milljónir árið 2014, eða um 45%. 19. febrúar 2015 14:45