Jón Garðar dæmdur í tólf mánaða fangelsi Samúel Karl Ólason skrifar 26. mars 2015 08:56 Jón Garðar Ögmundsson. Vísir/Vilhelm Jón Garðar Ögmundsson, fyrrverandi rekstraraðili McDonald‘s á Íslandi og veitingastaðarins Metro, var í gær dæmdur í 12 mánaða fangelsi fyrir meiri háttar brot gegn skattalögum. Þar að auki dæmdi Héraðsdómur Reykjavíkur Jón Garðar til að greiða 70 milljónir króna í ríkissjóð innan fjögurra vikna. Níu mánuðir af tólf eru skilorðsbundnir til þriggja ára. Hæstiréttur staðfesti í febrúar fimm mánaða skilorðsbundinn fangelsisdóm yfir Jóni Garðari fyrir að standa ekki skil á opinberum gjöldum sem haldið var eftir af launum starfsmanna McDonald‘s og síðar Metro eftir að McDonald‘s hætti. Þetta mál snýr þó að einkahlutafélaginu Líf og heilsu og var Ásgerður Guðmundsdóttir, framkvæmdastjóri félagsins einnig ákærð. Þeim var gert að hafa framið sama brot og framið var hjá McDonald´s og Metro. Samtals 33.861.435 krónur hvað varðar Ásgerði og 34.960.099 krónur hvað varðar Jón Garðar. Bæði neituðu þau sök. Fyrir dómi sagðist fyrrum bókari Lífs og Heilsu ehff. hafa starfað með Jóni Garðari við bókhald félagsins. Hún sagðist ekki hafa átt mikil samskipti við Ásgerði og hafi ekki litið á hana sem yfirmann sinn varðandi bókhald og rekstur. Hún hafi einungis tekið við fyrirmælum frá Jóni Garðari. Ásgerður var alfarið sýknuð af ákæru í málinu. Í dómnum segir að hún hafi ekki verið starfandi sem eiginlegur framkvæmdastjóri, þó hún hafi verið skráð sem slík. Jón Garðar sagðist hafa starfað sem framkvæmdastjóri og stjórnarmaður og þannig borið ábyrgð á rekstrinum. Málsvarnarlaun verjanda Ásgerðar greiðast úr ríkissjóði. Dóm Héraðsdóms Reykjavíkur í heild sinni má lesa hér. Tengdar fréttir Ákærð fyrir tugmilljóna skattsvik: Segir að skatturinn hafi „spilað með“ Aðalmeðferð í máli sérstaks saksóknara gegn Jóni Garðari Ögmundssyni og Ásgerði Guðmundsdóttur vegna skattsvika tengdum veitingastaðnum Metro fór fram í héraðsdómi í gær. 18. mars 2015 00:01 Skattsvik upp á tæpar 60 milljónir króna Jón Garðar Ögmundsson, rekstraraðili McDonald's á Íslandi og síðar Metro, hefur í tvígang verið ákærður fyrir skattsvik. Héraðsdómur sakfelldi hann í öðru málinu á síðasta ári en aðalmeðferð í hinu málinu fer fram eftir mánuð. 17. febrúar 2015 11:09 Fimm mánaða dómur staðfestur yfir Jóni Garðari Hæstiréttur staðfesti í dag fimm mánaða skilorðsbundinn fangelsisdóm yfir Jóni Garðari Ögmundssyni, fyrrverandi rekstraraðila McDonald's á Íslandi og veitingastaðarins Metro. 19. febrúar 2015 16:30 Mest lesið Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Viðskipti innlent Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Viðskipti innlent Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Viðskipti innlent Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Viðskipti innlent Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Viðskipti innlent Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Viðskipti erlent Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Viðskipti innlent Nýr vefur Félags foreldra- og uppeldisfræðinga kominn í loftið Samstarf Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Viðskipti innlent Gunnar Ágúst til Dineout Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Gunnar Ágúst til Dineout Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Þrjú ráðin til Landsbyggðar Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna „Framboð á markaði er ekki það sem neytendur vilja kaupa“ Móðurfélag útgefanda Moggans tapaði hundruðum milljóna Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Kaupa Gompute „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Ósáttir með ákvörðun peningastefnunefndar Muni ekki hika við að hækka vexti Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Endurbættur Kaffivagn opnar aftur í dag Gleðiefni að fjármálaráðherri tali um aðhald í ríkisfjármálum Bein útsending: Rökstyðja stýrivaxtaákvörðunina Sjá meira
Jón Garðar Ögmundsson, fyrrverandi rekstraraðili McDonald‘s á Íslandi og veitingastaðarins Metro, var í gær dæmdur í 12 mánaða fangelsi fyrir meiri háttar brot gegn skattalögum. Þar að auki dæmdi Héraðsdómur Reykjavíkur Jón Garðar til að greiða 70 milljónir króna í ríkissjóð innan fjögurra vikna. Níu mánuðir af tólf eru skilorðsbundnir til þriggja ára. Hæstiréttur staðfesti í febrúar fimm mánaða skilorðsbundinn fangelsisdóm yfir Jóni Garðari fyrir að standa ekki skil á opinberum gjöldum sem haldið var eftir af launum starfsmanna McDonald‘s og síðar Metro eftir að McDonald‘s hætti. Þetta mál snýr þó að einkahlutafélaginu Líf og heilsu og var Ásgerður Guðmundsdóttir, framkvæmdastjóri félagsins einnig ákærð. Þeim var gert að hafa framið sama brot og framið var hjá McDonald´s og Metro. Samtals 33.861.435 krónur hvað varðar Ásgerði og 34.960.099 krónur hvað varðar Jón Garðar. Bæði neituðu þau sök. Fyrir dómi sagðist fyrrum bókari Lífs og Heilsu ehff. hafa starfað með Jóni Garðari við bókhald félagsins. Hún sagðist ekki hafa átt mikil samskipti við Ásgerði og hafi ekki litið á hana sem yfirmann sinn varðandi bókhald og rekstur. Hún hafi einungis tekið við fyrirmælum frá Jóni Garðari. Ásgerður var alfarið sýknuð af ákæru í málinu. Í dómnum segir að hún hafi ekki verið starfandi sem eiginlegur framkvæmdastjóri, þó hún hafi verið skráð sem slík. Jón Garðar sagðist hafa starfað sem framkvæmdastjóri og stjórnarmaður og þannig borið ábyrgð á rekstrinum. Málsvarnarlaun verjanda Ásgerðar greiðast úr ríkissjóði. Dóm Héraðsdóms Reykjavíkur í heild sinni má lesa hér.
Tengdar fréttir Ákærð fyrir tugmilljóna skattsvik: Segir að skatturinn hafi „spilað með“ Aðalmeðferð í máli sérstaks saksóknara gegn Jóni Garðari Ögmundssyni og Ásgerði Guðmundsdóttur vegna skattsvika tengdum veitingastaðnum Metro fór fram í héraðsdómi í gær. 18. mars 2015 00:01 Skattsvik upp á tæpar 60 milljónir króna Jón Garðar Ögmundsson, rekstraraðili McDonald's á Íslandi og síðar Metro, hefur í tvígang verið ákærður fyrir skattsvik. Héraðsdómur sakfelldi hann í öðru málinu á síðasta ári en aðalmeðferð í hinu málinu fer fram eftir mánuð. 17. febrúar 2015 11:09 Fimm mánaða dómur staðfestur yfir Jóni Garðari Hæstiréttur staðfesti í dag fimm mánaða skilorðsbundinn fangelsisdóm yfir Jóni Garðari Ögmundssyni, fyrrverandi rekstraraðila McDonald's á Íslandi og veitingastaðarins Metro. 19. febrúar 2015 16:30 Mest lesið Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Viðskipti innlent Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Viðskipti innlent Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Viðskipti innlent Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Viðskipti innlent Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Viðskipti innlent Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Viðskipti erlent Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Viðskipti innlent Nýr vefur Félags foreldra- og uppeldisfræðinga kominn í loftið Samstarf Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Viðskipti innlent Gunnar Ágúst til Dineout Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Gunnar Ágúst til Dineout Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Þrjú ráðin til Landsbyggðar Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna „Framboð á markaði er ekki það sem neytendur vilja kaupa“ Móðurfélag útgefanda Moggans tapaði hundruðum milljóna Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Kaupa Gompute „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Ósáttir með ákvörðun peningastefnunefndar Muni ekki hika við að hækka vexti Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Endurbættur Kaffivagn opnar aftur í dag Gleðiefni að fjármálaráðherri tali um aðhald í ríkisfjármálum Bein útsending: Rökstyðja stýrivaxtaákvörðunina Sjá meira
Ákærð fyrir tugmilljóna skattsvik: Segir að skatturinn hafi „spilað með“ Aðalmeðferð í máli sérstaks saksóknara gegn Jóni Garðari Ögmundssyni og Ásgerði Guðmundsdóttur vegna skattsvika tengdum veitingastaðnum Metro fór fram í héraðsdómi í gær. 18. mars 2015 00:01
Skattsvik upp á tæpar 60 milljónir króna Jón Garðar Ögmundsson, rekstraraðili McDonald's á Íslandi og síðar Metro, hefur í tvígang verið ákærður fyrir skattsvik. Héraðsdómur sakfelldi hann í öðru málinu á síðasta ári en aðalmeðferð í hinu málinu fer fram eftir mánuð. 17. febrúar 2015 11:09
Fimm mánaða dómur staðfestur yfir Jóni Garðari Hæstiréttur staðfesti í dag fimm mánaða skilorðsbundinn fangelsisdóm yfir Jóni Garðari Ögmundssyni, fyrrverandi rekstraraðila McDonald's á Íslandi og veitingastaðarins Metro. 19. febrúar 2015 16:30