Rússar vinna að frumvarpi um aðgerðir gegn Íslandi Atli Ísleifsson skrifar 5. ágúst 2015 11:00 Mjög líklegt er talið að Vladimír Pútín Rússlandsforseti styðji hugmyndir ríkisstjórnarinnar. Vísir/AFP Rússneska landbúnaðarráðuneytið vinnur nú að gerð frumvarps um innflutningsbann á ákveðnum matvörum frá sjö Evrópuríkjum, þar á meðal Íslandi. Er það gert vegna stuðnings ríkjanna við viðskiptaþvinganir aðildarríkja Evrópusambandins og Bandaríkjanna gegn Rússlandi.AP greinir frá því að innflutningsbannið nái til sjö Evrópuríkja sem standa utan Evrópusambandsins – Albaníu, Svartfjallalandi, Noregi, Íslandi, Liechtenstein, Úkraínu og Georgíu. Rússneska fréttastofan RIA Novosti hefur eftir talsmanni ráðuneytisins að ríkisstjórnin vinni nú að úrfærslunni og bætir við að enn eigi eftir að ákvarða hvaða dag bannið taki gildi. „Um það er nú rætt hvaða lönd verði á listanum.“ Dmitri Medvedev, forsætisráðherra Rússlands, sagði fyrr í dag að ríkisstjórnin myndi ræða við Vladimír Pútín forseta um að útvíkka innflutningsbannið þannig að það myndi ná til fleiri ríkja.Russia Today segir mjög líklegt að Pútín styðji hugmyndir ríkisstjórnarinnar. Innflutningsbanni Rússa var komið á í ágúst á síðasta ári og var nýlega framlegt til ágústmánaðar á næsta ári. Var því ætlað sem svar við þær viðskiptaþvinganir sem aðildarríki ESB og Bandaríkin settu á Rússland. Á vef Hagstofunnar segir að íslensk fyrirtæki hafi flutt út vörur til Rússlands fyrir 7 milljarða króna á fyrstu sex mánuðum ársins. Georgía Rússland Mest lesið Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Viðskipti innlent Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Viðskipti innlent Davíð trónir enn og aftur á toppnum Viðskipti innlent Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Viðskipti innlent Herra Hnetusmjör tekjuhæstur í Iceguys Viðskipti innlent Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Viðskipti innlent Kaupa Gompute Viðskipti innlent „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Viðskipti innlent Gleðiefni að fjármálaráðherri tali um aðhald í ríkisfjármálum Viðskipti innlent Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Kaupa Gompute „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Ósáttir með ákvörðun peningastefnunefndar Muni ekki hika við að hækka vexti Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Endurbættur Kaffivagn opnar aftur í dag Gleðiefni að fjármálaráðherri tali um aðhald í ríkisfjármálum Bein útsending: Rökstyðja stýrivaxtaákvörðunina Seðlabankinn heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ráðin til Fossa fjárfestingarbanka Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Herra Hnetusmjör tekjuhæstur í Iceguys Sante fer í hart við Heinemann Davíð trónir enn og aftur á toppnum Runólfur á toppi tekjulistans yfir launahæstu embættismennina og forstjórana Ólafur Ragnar með rúma milljón meira en næsti maður Forstjórarnir sem möluðu gull í fyrra Ráðin framkvæmdastjóri Frama Afar ósátt við „óskiljanlega“ sekt Samkeppniseftirlitsins Taka sæti í framkvæmdastjórn Arctic Adventures Landsvirkjun sektuð um 1,4 milljarða fyrir að undirbjóða keppinauta Kalt stríð sé í gangi á netinu Sjö Airbus-þotur verða komnar í flotann í vetur Tvö fjölbýlishús í stað bensínstöðvar á Háaleitisbraut Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu Róbert Aron og Einar Örn taka við rekstri Kolaportsins Sjá meira
Rússneska landbúnaðarráðuneytið vinnur nú að gerð frumvarps um innflutningsbann á ákveðnum matvörum frá sjö Evrópuríkjum, þar á meðal Íslandi. Er það gert vegna stuðnings ríkjanna við viðskiptaþvinganir aðildarríkja Evrópusambandins og Bandaríkjanna gegn Rússlandi.AP greinir frá því að innflutningsbannið nái til sjö Evrópuríkja sem standa utan Evrópusambandsins – Albaníu, Svartfjallalandi, Noregi, Íslandi, Liechtenstein, Úkraínu og Georgíu. Rússneska fréttastofan RIA Novosti hefur eftir talsmanni ráðuneytisins að ríkisstjórnin vinni nú að úrfærslunni og bætir við að enn eigi eftir að ákvarða hvaða dag bannið taki gildi. „Um það er nú rætt hvaða lönd verði á listanum.“ Dmitri Medvedev, forsætisráðherra Rússlands, sagði fyrr í dag að ríkisstjórnin myndi ræða við Vladimír Pútín forseta um að útvíkka innflutningsbannið þannig að það myndi ná til fleiri ríkja.Russia Today segir mjög líklegt að Pútín styðji hugmyndir ríkisstjórnarinnar. Innflutningsbanni Rússa var komið á í ágúst á síðasta ári og var nýlega framlegt til ágústmánaðar á næsta ári. Var því ætlað sem svar við þær viðskiptaþvinganir sem aðildarríki ESB og Bandaríkin settu á Rússland. Á vef Hagstofunnar segir að íslensk fyrirtæki hafi flutt út vörur til Rússlands fyrir 7 milljarða króna á fyrstu sex mánuðum ársins.
Georgía Rússland Mest lesið Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Viðskipti innlent Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Viðskipti innlent Davíð trónir enn og aftur á toppnum Viðskipti innlent Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Viðskipti innlent Herra Hnetusmjör tekjuhæstur í Iceguys Viðskipti innlent Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Viðskipti innlent Kaupa Gompute Viðskipti innlent „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Viðskipti innlent Gleðiefni að fjármálaráðherri tali um aðhald í ríkisfjármálum Viðskipti innlent Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Kaupa Gompute „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Ósáttir með ákvörðun peningastefnunefndar Muni ekki hika við að hækka vexti Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Endurbættur Kaffivagn opnar aftur í dag Gleðiefni að fjármálaráðherri tali um aðhald í ríkisfjármálum Bein útsending: Rökstyðja stýrivaxtaákvörðunina Seðlabankinn heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ráðin til Fossa fjárfestingarbanka Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Herra Hnetusmjör tekjuhæstur í Iceguys Sante fer í hart við Heinemann Davíð trónir enn og aftur á toppnum Runólfur á toppi tekjulistans yfir launahæstu embættismennina og forstjórana Ólafur Ragnar með rúma milljón meira en næsti maður Forstjórarnir sem möluðu gull í fyrra Ráðin framkvæmdastjóri Frama Afar ósátt við „óskiljanlega“ sekt Samkeppniseftirlitsins Taka sæti í framkvæmdastjórn Arctic Adventures Landsvirkjun sektuð um 1,4 milljarða fyrir að undirbjóða keppinauta Kalt stríð sé í gangi á netinu Sjö Airbus-þotur verða komnar í flotann í vetur Tvö fjölbýlishús í stað bensínstöðvar á Háaleitisbraut Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu Róbert Aron og Einar Örn taka við rekstri Kolaportsins Sjá meira
Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Viðskipti innlent
Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Viðskipti innlent