Nýsköpunarsjóður atvinnulífsins skilaði 201 milljóna hagnaði Jóhann Óli Eiðsson skrifar 29. maí 2015 09:45 Helga Valfells, framkvæmdastjóri NSA Vísir/valli Nýsköpunarsjóður atvinnulífsins, NSA, skilaði hagnaði upp á 201 milljón króna á síðasta ári. Helsti tekjuliður sjóðsins var söluhagnaður af eignarhlutum í fyrirtækjum á borð við Kerecis, Primex og Alur. Á sama tíma voru samþykktar fjárfestingar fyrir 386 milljónir króna í bæði nýjum og eldri fyrirtækjum. Þetta kom fram í máli Helgu Valfells, framkvæmdastjóra NSA, á ársfundi sjóðsins sem fram fór í gær. Ragnheiður Elín Árnadóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, flutti opnunarávarp sem hún undirstrikaði mikilvægi nýsköpunar sem stoð í efnahagslífi landsins. Einnig tilkynnti hún að ríkisstjórn Íslands ætli að hækka framlag til Tækniþróunarsjóðs og að auki standi til að koma á fót skattalegum hvötum vegna fjárfestinga í nýsköpun. Almar Guðmundsson, stjórnarformaður NSA, kynnti að lengi hafi verið uppi vangaveltur innan sjóðsins um að setja á fót annan sjóð. Sá hlyti nafnið Silfra en þannig væri hægt að auka fjármagn í nýfjárfestingar. Vonir eru bundnar við um að undirbúningi að stofnun sjóðsins ljúki á næstu vikum. Sjóðurinn á nú eignir upp á 5,3 milljarða og var fjárfest í tveimur nýjum fyrirtækjum á árinu 2014, Kaptio og Sling. Fyrirtækið Kaptio býður upp á lausnir í ferðaþjónustuiðnaði og sannar að mati Helgu að vöxturinn í ferðaþjónustunni hafi líka getið af sér aljóðlega samkeppnishæf tæknifyrirtæki. Sling er hugbúnaður fyrir veitingageirann og aðra þar sem starfsfólk er ekki að staðaldri við tölvu. Hugbúnaðurinn er nú þegar kominn í notkun á veitingahúsum á bæði Íslandi og í Bandaríkjunum. Tengdar fréttir Innspýting upp á 120 milljónir iNýsköpunarsjóður atvinnulífsins (NSA) og Kaskur ehf., fjárfestingafélag í eigu Inga Guðjónssonar, hafa fjárfest í hugbúnaðarfyrirtækinu Kaptio fyrir um 120 milljónir króna. 28. janúar 2015 07:00 Nýsköpunarsjóður atvinnulífsins selur 26% hlut í Kerecis Kaupendur eru stofnendur félagsins og íslenskir fjárfestar sem leiddir eru af Guðmundi F. Sigurjónssyni. Kaupverðið er trúnaðarmál. 8. desember 2014 10:37 Mest lesið Lagning gjaldþrota Viðskipti innlent Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Viðskipti innlent Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Viðskipti innlent Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Viðskipti erlent Ekki of seint að breyta starfsframa eða vinnu eftir fimmtugt Atvinnulíf Uppsagnir hjá Fjársýslunni Viðskipti innlent Að líða eins og svikara í vinnunni Atvinnulíf Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Viðskipti innlent Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Viðskipti innlent Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Viðskipti innlent Fleiri fréttir Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Lagning gjaldþrota Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Sjá meira
Nýsköpunarsjóður atvinnulífsins, NSA, skilaði hagnaði upp á 201 milljón króna á síðasta ári. Helsti tekjuliður sjóðsins var söluhagnaður af eignarhlutum í fyrirtækjum á borð við Kerecis, Primex og Alur. Á sama tíma voru samþykktar fjárfestingar fyrir 386 milljónir króna í bæði nýjum og eldri fyrirtækjum. Þetta kom fram í máli Helgu Valfells, framkvæmdastjóra NSA, á ársfundi sjóðsins sem fram fór í gær. Ragnheiður Elín Árnadóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, flutti opnunarávarp sem hún undirstrikaði mikilvægi nýsköpunar sem stoð í efnahagslífi landsins. Einnig tilkynnti hún að ríkisstjórn Íslands ætli að hækka framlag til Tækniþróunarsjóðs og að auki standi til að koma á fót skattalegum hvötum vegna fjárfestinga í nýsköpun. Almar Guðmundsson, stjórnarformaður NSA, kynnti að lengi hafi verið uppi vangaveltur innan sjóðsins um að setja á fót annan sjóð. Sá hlyti nafnið Silfra en þannig væri hægt að auka fjármagn í nýfjárfestingar. Vonir eru bundnar við um að undirbúningi að stofnun sjóðsins ljúki á næstu vikum. Sjóðurinn á nú eignir upp á 5,3 milljarða og var fjárfest í tveimur nýjum fyrirtækjum á árinu 2014, Kaptio og Sling. Fyrirtækið Kaptio býður upp á lausnir í ferðaþjónustuiðnaði og sannar að mati Helgu að vöxturinn í ferðaþjónustunni hafi líka getið af sér aljóðlega samkeppnishæf tæknifyrirtæki. Sling er hugbúnaður fyrir veitingageirann og aðra þar sem starfsfólk er ekki að staðaldri við tölvu. Hugbúnaðurinn er nú þegar kominn í notkun á veitingahúsum á bæði Íslandi og í Bandaríkjunum.
Tengdar fréttir Innspýting upp á 120 milljónir iNýsköpunarsjóður atvinnulífsins (NSA) og Kaskur ehf., fjárfestingafélag í eigu Inga Guðjónssonar, hafa fjárfest í hugbúnaðarfyrirtækinu Kaptio fyrir um 120 milljónir króna. 28. janúar 2015 07:00 Nýsköpunarsjóður atvinnulífsins selur 26% hlut í Kerecis Kaupendur eru stofnendur félagsins og íslenskir fjárfestar sem leiddir eru af Guðmundi F. Sigurjónssyni. Kaupverðið er trúnaðarmál. 8. desember 2014 10:37 Mest lesið Lagning gjaldþrota Viðskipti innlent Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Viðskipti innlent Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Viðskipti innlent Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Viðskipti erlent Ekki of seint að breyta starfsframa eða vinnu eftir fimmtugt Atvinnulíf Uppsagnir hjá Fjársýslunni Viðskipti innlent Að líða eins og svikara í vinnunni Atvinnulíf Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Viðskipti innlent Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Viðskipti innlent Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Viðskipti innlent Fleiri fréttir Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Lagning gjaldþrota Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Sjá meira
Innspýting upp á 120 milljónir iNýsköpunarsjóður atvinnulífsins (NSA) og Kaskur ehf., fjárfestingafélag í eigu Inga Guðjónssonar, hafa fjárfest í hugbúnaðarfyrirtækinu Kaptio fyrir um 120 milljónir króna. 28. janúar 2015 07:00
Nýsköpunarsjóður atvinnulífsins selur 26% hlut í Kerecis Kaupendur eru stofnendur félagsins og íslenskir fjárfestar sem leiddir eru af Guðmundi F. Sigurjónssyni. Kaupverðið er trúnaðarmál. 8. desember 2014 10:37